Baldur - 23.08.1950, Blaðsíða 2

Baldur - 23.08.1950, Blaðsíða 2
B AL D U R ii i i i 11 ii ii i íi i i iii Mi iii iii ii ii ii i i | VIKUBLAÐ : = Ritstjóri og ábyrgðarm.: | | Halldór Ólafsson frá Gjögri. | Ritstjórn og afgreiðsla: | Smiðjugötu '3. | Sími 80. — Póstnolf 124. | 1 Árgangur kostar 15 krónur. I | Lausasöluverð 50 aurar. Illlllll[il!ll[llllll!l[ll!illlll]llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll* Skemmdar- starfsemi. Með hverjum degi, sem líð- ur, fjölgar þcim mönnum, sem gera sér Ijóst, að einokunar- stefna rikisstjórnarinnar leiðir til beins ófarnaðar í atvinnu- og fjármálum þjóðarinnar með því að eyðileggja markaði og koma í veg fyrir sölu is- lenzkra afurða fyrir ágætt verð. Athyglisverðast í þessu sam- bandi er álit þeirra manna, sem fást við framleiðslu sj ávar afurða og þekkj a því bezt hvar einokunarfjötrarnar kreppa að. 1 skýrslu, sem stjórn Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna birti í byrjun júlímánaðar s.l. er sýnt fram á að fjárhagsráð hindraði á s.l. ári sölu ís- lenzkra sj ávarafurða til Pól- lands að verðmœti 2.400.000,00 krónur. I skýrslunni segir m.a. orð- rétt: * „Vegnu þess, hvernig fjúr- hagsráð íók á þcssu máli, tup- uðist sulu í Póllundi á 250 smú- lestum uf þorskfilökum og 200 smúl. uf steinbítsflökum og nemur þuð 51750 sterlings- pundum miðuð við cif-verð, eðu með núverundi gengi ísl. kr. cu. 2,4 milj. Þessi fisknr liggur cnn úseldur í lundinu og e.f hunn selsl ennþá, þá uðeins fyrir miklum mun minna verð en verðið í Póllundi vur, þur sem þessi fisknr er frá árinu im". Ennfremur segir í skýrsl- unni: „Það er tilgungMuusl fgrir fjárhugsráð að reyna að þvo hendur sýnar í þessu máli. Það ber ábyrgð á því að sala þessi var aldrei framkvæmd og að þessi fiskur þessvegna Hggur enn óseldur í landinu. Og það er ekki í fyrsta skipti sem fjár- hugsráð hefur torveltað eða komið í veg fyrir hugkvæmur sölur á frystum fiski í vöru- skiptum". Nokkru áður en skýrsla þessi var birt og skemmdarstarfsemi f j árhagsráðs varð þar með lýð- Frelsisstríð Kóreumanna. Ólíkar orðsendingar. Þegar hersveitir Sovétríkj- anna hröktu Japani burt úr Kóreu í ágúst 1945 og hernámu landið, birtu þær kórösku þjóð inni eftirfarandi orðsendingu: „Borgarur í Kórcu: Lund gkkur hcfur verið frelsuð, en þuð er uðeins upphafið að sögu þess. Eins og uldingurður gctur því uðeins orðið blómskreyttur og fugur, uð við hann sé unnið og að honum hlúð, þannig kost- ur þuð kórösku þjóðinu hetju- lcgu buráttu og þrotluusu vinnu að verða humingjunnur uð- njótundi. Borgurur í Kóreu! Munið uð um ljós, krafðist aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna þcss, að bún í'engi frjáls- ar hendur til að selja fram- leiðslu sína á frjálsum mark- aði gcgn vöruskiptum. Þeirri kröfu var ckki sinnt. Til viðbótar þessari afhjúpun stjórnar sölumiðstöðvarinnar á framfcrði fjárhagsráðs, birlir Firinbogi Guðmundsson út- vegsmaður í Gerðum, grcinar í Vísi fyrir nokkru, þar scm hann sannar, að fjárhagsráð hefur hvað eftir annað komið í veg í'yrir sölur á íslenzkum afurðum mcð einokun sinni, sökum þess að sjónarmið þess voru þau ein, að afla þcss gjald cyris scm hcildsalaklíkan vildi. Allt átli að sel.ja fyrir dollara og ])und og cr hrun freðfisks- markaðsins bein aflciðing þcirrar stci'nu. Auk ])ess kom til gcngdarlaus óstjórn og skrif finnska. Mcnn hafa ekki feng- ið svör við umsóknum sínum í'yrr cn oí' seint og oft höfðu einokunarhcrrarnir ekki fyrir að svara. — Niðurstöður Finn- boga eru þessar: „Þuð er full ástæða til uð lát- in sé furu frum rannsókn ú ullri sturfsemi fjárhugsráðs og viðskipturáðs, sem réði þessum málum áður en fjárhugsrúð kom. Tig er ckki í nokkrum vufu um, uð þá mun sunnust fyllilegu að rungur aðfarir þess ara aðili hufa skaðuð þjóður- búið um hundruð miljónu kr., og uð þur er að leita að aðul- ástæðunni á því, hvcrnig hag okkar er komið". Ummæli þessara aðila, sem bér skrifa af dýrkeyptri reynslu, ætti að opna augu þcirra, sem t'elja það komm- únistaáróður að nefna einokun í sambandi við núverandi rík- isstjórn, og kenna fjárhagsráð við skemmdarstarfsemi. þið einir getið tryggt hamingju gkkar. Þið hafið öðlasl frelsið. Nú er allt undir ykkur komið. Sovétherinn hefur tryggl kórösku þjóðinni möguleika til að hefja frjálst og skapundi sturf. Þið verðið sjálfir uð veru ykkar gæfusmiðir". Mánuði siðar réðust hersveit- ir Bandaríkjanna inn í Suður- Kóreu og hernámu þann hluta landsins. Hershöfðingi þeirra, Mac Arthur, birti þá eftirfar- andi dagskipan: „/ þeim hluta Kóreu, sem liggur .sunnun 38 breiddur gráðu, eru öll umsjónurvöld í mínum höndum. Ibúurnir verðu skilyrðisluust uð hlýðu þeim fyrirskipunum, sem birt>- ur eru í mínu nufni. Þeim, sem rísu gegn hernámsliðinu eðu rasku friði og reglu, vcrð- ur vægðurluust og grimmilegu hengt. Meðun hcrnúmið vurir verð- ur ensku ovinbcru málið". Tvennskonar stjórnar- far. Þessar sögulegu lilkynningar eru gerólíkar og sama er að scgja um framkomu þeirra stórvelda cr gáfu þær út. 1 samræmi við tilkynningu sína, var það fyrsta vcrk sovét- hersins eftir hernámið að skapa skilyrði til þcss, að íbúar Kóreu tæ'kj u völdin að í'ullu og öllu í sínar hendur. Hvarvetna um landið voru kosnar faslar ncfndir, skipaðar i'ulltrúum vcrkamanna, bænda, mcnnta- manna, smákaupmanna og smáframleiðenda. Undir stjórn þcirra bófst viðreisnarstarl'ið og með þeim var lagður grund- völhir hins kóraska alþýðulýð- vcldis. Aðf arir Bandaríkj amanna, þegar þeir hernámu Suður- Kórcu, voru allt aðrar. I stað þess að hjálpa íbúunum til að taka stjórn landsins í sínar hendur, afnámu ])eir þær al- ])ýðunefndir, sem þar höfðu verið kosnar og stjórnuðu op- inberum málum, en fengu í þess stað völdin í hendur lepp sínum, Syngman Bhee og klíku hans, meira að segja japansk- ir embættismenn voru teknir í þjónustu þessarar leppstjórn- ar. Síðan hefur Suður-Kórea verið stjórnað af miskunar- lausri grimd. Fólkið, sem áður stundi undir oki Japana, fékk nú að kenna á takmarkalausri harðstjórn og arðráni banda- ríska auðvaldsins og lepp- stjórnar þess. Skiptir í tvö horn. Þessar gerólíku sljórnarað- ferðir hafa leitt lil þess að þró- un atburðanna hei'ur skiptst mjög í tvö horn í Norður- og Suður-Kóreu. 1 Norður-Kórcu hafa stærstu iðngreinarnar verið þjónýttar og iðnaðarframleiðslan því nær ferfaldast. Jarðirnar hafa verið fengnar bændum i hendur og korn- og bómullaruppskera aukist ár frá ári, kjör verka- fólks og bænda batnað að mikl- um mun, vankunnáttu í lestri og skrift verið að mestu út- rýmt, alþýðuskólar, miðskólar og tækniskólar eru 7—20 sinn- um fleiri en 1944. Þá voru þar engir æðri skólar, en nú eru þeir 15. Samkomu- og lestrar- salir eru 48 sinnum fleiri og alþýðutryggingum heí'ur verið komið á. Á sama tíma bcfur lepp- stjórn Syngman Ree í Suður- Kóreu íátið myrða 150 000 föðurlandsvina og handtekið 478 000 vcgna þess eins, að þeir óskuðu að land þeirra yrði frjálst og lyti innlendri lýðræð- isstjórn. Béttur verkalýðsfélaganna er algerlega úr sögunni. Vcrk- smiðjum og iðjuverum hcfur fælckað úr 10 000 í 4 500. Vcrð- lag iifaldast cn laun aðcins bækkað 7,5 sinnum á sama tíma. Atvinnuleysingjar cru 3 mil j ónir. Sameinaðri þjóð er sigur vís. Gegn ])cssari kúgun og harð- stjórn hafa Suður-Kórcubúar báð harða baráttu. Ska'ruliða- sveitir í öllum héruðum lands- ins hafa staðið þar fremstar í fylkingu og oft orðið mikið á- gengt. Alþýðan hefur hcldur ckki látið á sér standa. Sameiningarvil j i hennar kom glöggt í Ijós í almcnnri kosningu, sem fram fór um alla Kóreu í ágúsl 1948. Þrátt fyrir miskunarlausar tilraunir Bandaríkjamanna og Syng- man Bec klíkunnar til að hindra þátttöku, tóku 77% aí' kjósendum Suður-Kóreu þátt í þcirri kosningu. 1 Ijósi þessara staðreynda verður skiljanlegt að alþýðu- hér norðanmanna bætist stöð- ugt liðsauki í sókn sinni suður á bóginn. Það eru skæruliðarn- ir og alþýðan í þeim héruðum, sem frelsuð eru undan banda- ríska okinu, sem sameinast megin hernum. Hersveitum, sem þannig eru skipaðar og hvarvetna njóta stuðnings al- mennings, verða ekki sigraðar þrátt fyrir grimmilegar loftár- ásir og eyðileggingaræði bandaríska innrásarhersins.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.