Baldur - 23.08.1950, Síða 2

Baldur - 23.08.1950, Síða 2
2 B A L D U R lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll BALDÚR: | VIKUBLAÐ = Ritstjóri or ábyrgðarra.: | I Halldór Ólafsson frá Gjögri. | Ritstjórn og afgreiðsla: Smiðjugötu '3. | Sími 80. — Póstnolf 124. | | Árgangur kostar 15 krónur. | = Lausasöluverð 50 aurar. I lllllllltllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll1 Skemmdar- starfsemi. Með hverjum degi, sent líð- ur, fjölgar þeim mönnum, sem gera sér ljóst, að einokunar- stefna ríkisstjórnarinnar leiðir til heins ófarnaðar í atvinnu- og fjármálum þjóðarinnar mcð því að cyðileggja markaði og lcoma í veg fyrir sölu ís- lenzkra afurða fyrir ágætt verð. Athyglisverðast í ])essu sam- handi er álit þeirra manna, sem fást við framleiðslu sjávar afurða og þekkja því hezt hvar einokunarf jötrarnar kreppa að. I skýrslu, sem stjórn Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanná birti í byrjun júlímánaðar s.l. er sýnt fram á að fjárhagsráð hindraði á s.I. ári sölu ís- lenzkra sjávaráfurða til Pól- lands að verðmæti 2.400.000,00 krónur. I skýrslunni scgir m.a. orð- rétt: ‘ „Veyna þess, lwernúj fjár- hagsráð tók á þessu máli, tup- aðisl salu í Póllandi á 250 smá- lestum af þorskfilökum og 200 smál. af steinbítsflökum og nemur það 51750 sterlings- pundum miðað við cif-verð, eða mcð núverandi gengi ísl. kr. ca. 2Jt mitj. Þessi fiskur liggur enn óseldur í landinu og cf hanri selsl cnnþá, þá aðeins fgrir miklum mun minna vcrð en verðið í Póllandi var, þar sem þessi fiskur er frá árinu mo“. Ennfremur segir í skýrsl- unni: „Það er tilgangilausl fgrir fjárhagsráð að regna að þvo hendur sýnar í þessu máli. Það ber ábgrgð á því cið sala þessi var aldrei framkvæmd og að þessi fiskur þessvegna liggur enn óseldur í landinu. Og það er ekki í fgrsta skipti sem fjár- hagsráð hefur torveltað eða komið í veg fgrir hagkvæmur sölur á frgstum fiski í vöru- skiptum“. Nokkru áður en skýrsla þessi var birt og skémmdarstarfsemi fjárhagsráðs varð þar með lýð- Frelsisstríð Ólíkar orðsendingar. Þegar hersveitir Soyétríkj- anna hröktu Japani hurt úr Kóreu í ágúst 1945 og hernámu lándið, birtu þær kórösku þjóð inni eftirfarandi orðsendingu: „Borgarar í Kóreu: Laml gkkar hefur verið frelsað, en það cr aðeins upphafið að sögu þess. Eins og aldingarður getur því aðeins orðið blómskregtlur og fugur, að við hann sé unnið og að honum hlúð, þannig kost- ur það kórösku þjóðina hetju- lega barátlu og þrotlausa vinnu að verða hamingjunnar að- njótandi. Borgarar í Kór'eu! Munið að um ljós, krafðist aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna þess, að lnin fengi frjáls- ar hendur til að selja fram- leiðslu sína á frjálsum mark- aði gcgn vöruskiptum. Þeirri kröfu var ekki sinnt. Til viðbótar þessat i afhjúpun stjórnar sölumiðstöðvarinnar á framfenði fjárhagsráðs, birtir Finnbogi Guðmundsson út- vegsmaður í Gerðum, greinar í Vísi fyrir nokkru, þar sem hann sannar, að fjárhagsráð hefur hvað eftir annað komið í veg fyrir sölur á íslenzkum afurðum með einokun sinni, sökum þess að sjónarmið jtess voru })au ein, að afla þess gjald eyris sem hcildsalaklíkan vildi. Allt átti að selja fyrir dollara og pund og er hrun freðfisks- markaðsins b'éin alleiðing ])eirrar stefnu. Auk j)ess kom til gengdarlaus óstjórn og skrif finnska. Menn hafa ekki feng- ið svör við umsóknum símun fyrr en of seint og ofl höfðu einokunarhérrarnir ekki fyrir að svara. — Niðurstöður Finn- boga eru þessar: „Það cr full áistæða til að lát- in sé fara fram rannsókn á allri starfsemi fjárhagsráðs og viðskiptaráðs, sem ré.ði þessum málum áður en fjárhagsráð kom. Eg er ekki í nokkrum vafa um, að þá mun sannast fgllilega að rangar aðfarir þess ara aðiii hafa skaðað þjóðar- búið um hundruð miljóna kr„ og að þar er að leita að aðal- ástæðunni á því, hvcrnig hag okkar er komið“. Ununæli þessara aðila, sem hér skrifa af dýrkeyptri reynslu, ætti að opna augu þcirra, sem telja það komm- únistaáróður að nefna einokun í sambandi við núverandi rík- isstjórn, og kenna fjárhagsráð við skemmdarstarfsejni. Kóreumanna. þið einir getið trgggt hamingju gkkar. Þið hafið öðlasl frelsið. Nú er allt undir gkkur komið. Sovétherinn hefur trgggt kórösku þjóðinni möguleika til að hefja frjálst og skapandi starf. Þið verðið sjálfir að vera gkkar gæfusmiðir“. Mánuði siðar réðust hersveit- ir Bandaríkjanna inn í Suður- Kóreu og hernámu þann hluta landsins. Hcrshöfðingi þeirra., Mac Arthur, birti þá eftirfar- andi dagskipan: „I þeim hluta Kóreu, sem liggur .sunnan 58 breiddar gráðu, eru öll umsjónarvöld í mínum höndum. íbúarnir verða skilgrðislaust að hlgða þeim fgrirskipunum, sem birt- ar eru í mínu nafni. Þeim, sem rísa gegn hernámsliðinu cða raska friði og reglu, verð- ur vægðarlaust og grimmilega licngt. Meðan hernámið varir vcrð- ur enska opinbera málið“. Tvennskonar stjórnar- far. Þessar sögulegu lilkynningar eru gerólíkar og sama er að segja um framkomu þeirra stórvelda er gáfu þær út. I samræmi við tilkynningu sína, var það fyrsta verk sovél- hcrsins eftir hernámið að skapa skilyrði til þcss, að ibúar Kóreu tækju völdin að fullu og öllu í sínar hendur. Hvarvetna um landið voru kosnar fastar nefndir, skipaðar fulltrúum verkamanna, hænda, meirnta- manna, smákaupmanna og smáframleiðenda. Undir stjórn þeirra hófst viðreisnarstarfið og með þeim var lagður grund- völlur liins kóraska alþýðulýð- veldis. Aðfarir Bandaríkj amanna, j)egar j)eir hernámu Suður- Kóreu, voru allt aðrar. I stað j)ess að hjálpa íbúunum til að taka stjórn landsins í sínar hendur, afnámu þeir þær al- j)ýðunefndir, sem þar höfðu verið kosnar og stjórnuðu op- inberum málum, en fengu í j>ess stað völdin í hendur lepp sínum, Syngman Bhee og lclíku hans, meira að segja japansk- ir embættismenn voru teknir í þjónustu þessarar leppstjórn- ar. Síðan hefur Suður-Kórea verið stjórnað af mislcunar- lausri grimd. Fólkið, sem áður stundi undir oki Japana, fékk nú að kenna á takmarkalausri harðstjórn og arðráni handa- ríska auðvaldsins og lepp- stjórnar þess. Skiptir í tvö horn. Þessar gerólíku stjórnarað- ferðir hala leitt til þcss að þró- un atburðanna hefur skiptst mjög í tvö horn í Norður- og Suður-Kóreu. I Norður-Kóreu hala stærstu iðngrcinarnar verið þjónýttar og iðnaðarframleiðslan því nær ferfaldast. Jarðirnar hafa verið fengnar bændum í hendur og korn- og hómullaruppskera aukist ár frá ári, kjör verka- fólks og bænda hatnað að mikl- um mun, vankunnáttu í lestri og skrift verið að mestu út- rýmt, alþýðuskólar, miðskólar og tækniskólar eru 7—20 sinn- um fleiri en 1944. Þá voru þar engir æðri skólar, en nú eru þeir 15. Samkomu- og lestrar- salir eru 48 sinnum fleiri og alþýðutryggingum hefur verið komið á. Á sama tíma hefur lepp- stjórn Syngman Ree í Suður- Kóreu látið myrða 150 000 löðurlandsvina og handtekið 478 000 vegna j)ess eins, að þeir óskuðu að land þeirra yrði frjálst og lyti innlendri lýðræð- isstjórn. Réttúr verkalýðsfélaganna er algerlega úr sögunni. Verk- smiðjum og iðjuverum hefur fækkað úr 10 000 í 1 500. Verð- lag tifaldast en laun aðeins hækkað 7,5 sinnum á sama tíma. Atvinnuleysingjar eru 3 mil j ónir. Sameinaðri þjóð er sigur vís. Gegn j)essari kúgun og harð- stjórn hafa Suður-Kói-euhúar háð harða baráttu. Skæruliða- sveitir í öllum héruðum lands- ins hafa staðið þar fremstar í fylkingu og oft orðið mikið á- gengt. Alþýðan liefur heldur ekki látið á sér standa. Sameiningarvilji liennar kom glöggt í Ijós í almenni'i kosningu, sem fram fór um alla Kói-eu í ágúst 1948. Þrátt fyrir miskunarlausar tilraunir Bandaríkjamanna og Syng- man Rcc klíkunnar til að hindra þátttöku, tóku 77% af kjósendum Suður-Kóreu þátt í þeirri kosningu. I ljósi þessai’a staðreynda verður skiljanlegt að alþýðu- hér noi’ðanmanna bætist stöð- ugt liðsauki í sókn sinni suður á hóginn. Það eru skæruliðarn- ir og alþýðan í þeim héruðum, sem frelsuð eru undan banda- ríska okinu, sem sameinast megin hei’num. Hersveitum, sem þannig eru skipaðar og hvarvetna njóta stuðnings al- mennings, verða ekki sigraðai’ Jxrátt fyrir grimmilegar loftái’- ásir og eyðileggingaræði bandaríska innrásarhersins.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.