Baldur - 21.09.1950, Síða 1

Baldur - 21.09.1950, Síða 1
e (Heimt úr helju.j | Fimmtndcigskvöldið i't. ]). 1 | m. týndist Skymasterflug-i | vélin „Geysir", önnur milli-% \landaflugvél Loftleiða h.f. á\ \ leið sinni hingað til lands frá\ íLuxemburg. Engir farþegar| §voru með vélinríi, en áhöfn\ | hennar var þessi: | Magnús Gu8mundsson,\ \flugstjóri, Dagfinnur Ste-1 | fánsson, 2. flugmaður, Bolli\ | Gunnarsson, loftskeytamað-= %ur, Guðmundur Sívertsen,\ | loftsiglingafræðingur, Einarl \Runólfsson, vélamaður og| \lngigerður Karlsdóttir, f!ug-\ | þerna. | I „Geysir“ lagði af stað frá\ \ Luxemburg kl. 16,30 s.l. f !fimmtudag, en síðast heyrð-\ I ist til hans kl. 22.25. virtist | ■« 2 | hann þá hafa átt eftir 451 | mín flug til \estmannaeyja.\ | Strax og ekki náðist sam-\ \band við „Geysivoru eftir-| \grenslanir hafnar og leit| |undirbúin. Reynt var á allan% |hátt að ná skeytasambandi\ ! við vélina, en án árangus. Á | ifimmtudagskvöld hafði\ 1 heyrst í flugvél í Papey og\ \Álftafirði. | Jafnhliða þessum ráðstöf-\ | unum var leit hafin á landi, | | sjó og í lofti. Næstu daga bar\ \leitin engan árangur. En á\ tmánudag heyrir slcipið Æg-§ ! ir, sem þá var statt út af\ |Skálum á Langanesi, skeyti% \frá „Geysi“, var það kl.| \13,35. I skeytinu var sagt aði \allir í flugvélinríi væru á lífi\ 1 en staðarákvörðun ókunn.\ ÍVestfirðingur flaug þegar\ \austur og yfir Vatnajökul og\ \kl. 16A3 sendi hann skeytij | um að „Geysir“ væri fund-\ \inn suður af Dyngjujökli. | ! Eins og nærri má geta,\ ivöktu tíðindi þessi óhemju | Ífögnuð um land allt. Var§ \síðan varpað niður matvæl-\ íum, talstöð og öðrum nauð-i \synjum. Flokkur þaulvanra\ \fjallgöngumanna frá Akur-= \eyri var sendur til að sækja\ íáhöfn „Geysis". Kom hann á\ |slysstaðinn í gær og flutti tilí \bækistöðva sinna áhöfni Í„Geysis“ og bandarískrai Eskíðaflugvélar, sem lent\ 1 hafði á jöklinum og ætlaði\ iað bjarga áhöfn „Geysis“,\ \en sat föst. — Frá bækistöðl ileiðangursmanna var í morg% \un flogið með báðar áhafn-1 firnar. til .Reykjavíkur .ál \tveim flugvélum frá Loft-\ \leidum. | | öll þjóðin gleðst yfir j)ess-\ \ari giftusamlegu björgun á-| \hafnar „Geysis“, og sam-1 | fagnar aðstandendum henn-\ 1 ar. \ ijy Ll 9 XVI. ÁRG. Isafjörður, 21. september 1950. 17. tölublað. „Einn mesti sigur samtakanna“!! Framleiðsluvörur bænda hækka. Kaup verkafólks lækkar. Ein miðdagspylsa. 1 síðasta blaði var frá því ságt, að verkalýðsfélögin um land allt væru sem óðast að segja - upp kj arasamningum sínum samkvæmt áskorun al- þýðusambandsstjórnar og byggust til sameiginlegrar kaupgjaldsbaráttu. Jafnframt var látin i ljós nokkur kvíð- bogi fyrir því, að sambands- stjórn mundi ekki rækja sem skyldi forustuhlutverlc sitt, einkanlega vegna þess, að hún skelti skollaeyrum við kröfum verkalýðsfélaganna um sam- ræmdar kröfur og sameigin- lega baráttu fyrir þeim. Nú hefur komið í Ijós að þessi uggur var ekki ástæðu- laus. Fyrir nokkru gaf rikis- stjórnin út bráðabirgðalög um nýjan vísitölugrundvöll, vísi- tala var síðan reiknuð út eftir' þeim grundvelli og reyndist 115 stig. Um leið tilkynnti sam- bandsstjórn, að ástæðan fyrir liækkuðu kaupi væri burt fall- in og hvatti verkalýðsfélögin til að framlengja kjarasamn- inga sína óbreytta. Þessi vísi- töluhækkun samsvarar því, að verkamaður, með Dagsbrúnar- kaup fær kr. 2,24 hækkun á dag og getur t. d. keypt sér tveimur miðdagspylsum fleiri en áður. Alþýðusamhands- stjórn hefur látið í Ijós mikla hrifningu yfir þessum sigri!! Aftur á móti er verkalýðurinn ekki eins ánægður, t. d. liafa formenn Dagsbrúnar, Þróttar á Siglufirði og Verkamannafé- lags Akureyrar lýst ábyrgð á hendur sambandsstjórnar fyr- ir svik í baráttunni gegn kjara- rýrnun gengislækkunarinnar. Áður höfðu þessi félög sent sambandsstjórn áskorun um sameiginlegar aðgerðir og þá tilkynnt, að þau teldu 30% kauphækkun vera lágmarks- kröfu. 21,4% verðhækkun. Um líkt leyti og alþýðusam- bandsstjórn samþykkti með ánægju þessar smánarbætur til verkalýðsins og fagnaði þeim sem miklum sigri, hélt Stéttarfélag bænda fund á Kirkjubæjarklaustri á Siðu. Sá fundur komst að þeirri niður- stöðu að framleiðslukostnaður bænda hefði hækkað um 21,4%, vegna gengislækkunar- innar, og krafðist verðhækkun- ar á 1 a n dbún aðarvörum í sam- ræmi við það. Samkvæmt því var auglýst eftirfarandi hækk- un á mjólk og mjólkurafurð- um. Mjólk úr kr. 2,15 í kr. 2,75 líter eða um 19,5%. Síðar var m j ólkurverðið lækkað með niðurgreiðslu úr ríkissjóði og er nú kr. 2,45 líterinn. Rjómi úr kr. 3,90 í kr. 4,85 pelinn eða um 24%. Skyr úr kr. 3,90 i kr. 4,50 kg. eða iim 15%. Smjör úr kr. 34,50 í kr. 42,50 kg. eða um 23%. (Böglasmjör úr kr. 33,85 í kr. 40,20 eða um 18%). Mjólkurostur (45%) úr 17,25 í kr. 19,50 kg., eða um rúm 13%. Mysuostur úr kr. 7,85 í kr. 9,50 kg. eða um 21%. Nýmjólkurduft úr kr. 19,00 í kr. 21,25 pr. kg., eða um 12%. Ennfremur hækkar undan- rennuduft og dósamjólk í svip- uðum hlutföllum. Ofan á þessar verðhækkanir bætast niðurgreiðslur úr ríkis- sjóði, 30 aurar á hvern lítra mjólkur auk nýjustu niður- greiðslunnar. Bændur hafa því fengið kröfur sínar að fullu uppfylltar. Raunveruleg kauplækkun Þessi verðhækkun mjólkur- afurða samsvarar því, að kaup Dagsbrúnar, ætti að hækka um kr. 3,44 á dag eða rúmlega 50% meira en smánarbæturnar, sem alþýðusambaxadsstj órnin telur „einn stærsta sigur samtak- anna“. Utkoman verður því þessi: Á sama tíma og bændur fá að fullu uppbætta kjararýmun gengislækkunarinnar er kaup verkafólks raunverulega lækk- að. Er of fast að orði kveðið þótt afstaða alþýðusambandsstjórn- ar til smánarbótanna sé nefnd svik? Hversu lengi ætlar verlcalýð- urinn að una þeirri forustu er þannig svíkur umbjóðendur sína? Svar við fyrri spurningunni er sú óánægjualda, sem risið hefur um land allt gegn að- gerðum sambandsstjórnar. En síðari spurningunni gefst tækifæri til að svara á þingi Alþýðusambands íslands í haust. -------0------- Tímaritið Réttur. Fyrir nokkru er komið út 2. hefti 34. árg. tímaritsins Réttar. Efni þessa heftis er sem hér segir: Einar Olgeiisson: Frelsis- stríð Malaja — og afstaða þín, Islendingur? Nútíma hetja eða lífsbarátta Esikíasar Haylofts, saga eftir Stephen Leacock, kanadiskan rithöfund og prófessor í hag- íræði í Mc Gill háskólanum í Montreal. J. V. Stalin: August Bebel hinn þýzki verkalýðsforingi. Grein þessa slu-ifaði Stalin árið 1910, á sjötugs afmæli Bebels, þá þrítugur að aldri. Eggert Þorbjamarson: Við- horf verkalýðsins í kaupgj alds- og atvinnumálum. Þá er í þessu hefti birt ræða er Hilari Minc, iðnaðarráð- hema Póllands, flutti á þingi sameinaða verkalýðsflokksins pólska um 6 ára áætlun til að skapa undirstöðu þjóðfélags sósíalismans í Póllandi. EnnfreniLir má nefna at- hyglisverða og fróðlega grein er nefnist: Efnahagur auð- valdslandanna, eftir A. J. Mikojan og auk þess tvær stutt- ar greinar, GrískLi bömin, eftir Kenneth Spencer og Tvær kvikmyndir.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.