Baldur - 14.10.1950, Page 1

Baldur - 14.10.1950, Page 1
r Frændþjóðimar lýsa Alþýðuflokknum. XVI. ÁRG. Isafjörður, 14. október 1950. 18. tölublað. Atvinnumál Bæjarstjórn Isafjarðar, V.l.f. Baldur, Sjómannafélag Isfirðinga og Utvegsmannafélagið kjósa sameiginlega at- vinnumálanefnd. Aðkallandi nauðsyn að bætt verði hið bráðasta úr því atvinnuleysi, sem nú ríkir hér. Dagblaðet í Oslo birti 3. þ. m. grein undir stórri fyrir- \ sögn svohljoðandi: Sjó- I mannaverkfailið kostar /.sv lendinga allt að 100 miljón- ir. Alþýðuflokkurinn reynir j að keppa við kommúnista. Þjóðviljinn liefur birt grein þessa á íslenzku og segir þar m.a.: „Þuð er ólán þegar tveir verkglýðsflokkar eru álíka sterkir í einu og sama laiuli og sýitir þróunin á Islandi það mjög greinHega. Is- lenzki kommúnistaflokkur- inn er tiltölulega sterkur og á þamiig 0 þingmenn, en Al- þýðuflokkurinn aðeins 7. Kommúiiistaflokkurinn hef- ur innan vébunda sinna af- \ burða gáfumenn, en Alþýðu- j i flokkurinn er vesæli aln- j j bogabarn í því efni. (Letur- j j br. Dagbl.). (Ef mikilmcnnið og önn- j j ur tignarmenni hefðu á- j j nægju af því að sjá hvernig j þetta er á norskunni þá slcal ] j þeiin veitt það: „Komniun- j istpartiet kan innenfor sin j ; krets manstre fremragende j begavclser, mens sosial- demokratiet cr et ulykkeligt j stcbarn hva dette angár“.) Sósíaldemokratarnir á Is- j landi þjást eðlilcga stöðugt j af minnimáttarkennd gagn- j vart bræðraflokkunum í j Noregi, Danmörku og Sví- j j þjóð, sem liafa hrundið j kommúnistum rækilega til j hliðar. öðru hvoru grípur Alþýðuflokkurinn til ör- þrifaráða, í þeim tilgangi j áð bjarga hinu hrynjandi fylgi sínu, en árangurinn verður alltaf öfugur við það sem til var a'tlazt. Aftur á móti tekst honum með klaufaskap sínum að baka allri þjóðinni tjón. Síðan cr vikið að sjó- mannaverkfallinu og um það sagt m.a.: „Ilvað Al- þýðuflokkurinn fór fram á hefur raunverulega aldrei j verið kunnugt, en þó settu j þeir fram kröfu um 12 stunda hvíld ó togurunum“. Og að lokum segir: „Verkfallið hefur nú þeg- I ar kostað íslenzku þjóðina j milli. 50—100 milj. kr. í dýr- mætum erlendum gjaldeyri, sem svo brýn þörf var fyrir nú, þar sem síldveiðarnar brugðíist hrapallega. Það er erfitt að sjá hvernig ævin- týramenn Alþýðuflokksins ; ætla að auka fylgi sitt á j þessu kostnaðarsama brölti“. j A bæj arstj órnarfundi 4. þ. m. lá fyrir erindi frá Verka- lýðsfélaginu Baldri, þar sem skorað er á bæjarstjórn: 1. Að hún beiti áhrifum sín- um til þess að útgerðin verði starfrækt héðan í haust og að bæjarmenn sitji fyrir öðrum í skiprúmi á ísfirzku bátunum. 2. Að afli ísfirzku bátanna verði hagnýttur hér á staðnum.' 3. Að hlutast til um að ríkis- valdið bæti upp minnkun ís- firzka skipastólsins með því að gera út héðan einn eða tvo tog- ara, eða veita bæjarfélaginu stuðning til kaupa á minnsta- kosti einum togara. 4. Að nú þegar verði hafist handa til að vinna að þeim framkvæmdum sem ólokið kann að vera á vegnm bæjar- ins. 5. Að tafarlaust sé. byrjað á uppfyllingu við hafnargarðinn. 6. Leitað verði stuðnings ríkisvaldsins, ef útgerðarfyrir- tækin hafa ckki tök á að starf- rækja skip sín og bæjarsjóður gelur ekki veitt þeim nægileg- an stuðning. 7. Að bæjarstjórn kjósi at- vinnumálanefnd. Verði leitað samstarfs V.l.f. Baldurs, Sjó- mannafél. Isfirðinga og Ct- gerðarmannafélagsins og þess- ir aðilar fengnir til að tilnefna 2 fulltrúa hver til samstarfs við nefndina. Fyrir hæj arstj órnarfundinn hafði bæjarráð liaft erindi þetta lil athugunar og lagði það einróma til að bæjarstjórn kysi þriggja manna nefnd og hafi hún samstarf við aðila þá, sem lagt er til í erindinu. Sú tillaga var samþvkkt og þessir kosnir í nefndina frá bæjarstjórn: Kjartan J. Jóhannsson Haraldur Guðmundsson Grímur Kristgeirsson. Þá hafa þessir menn verið tilnefndir í nefndina: Frá Ú tvegsmannafélaginu: Arngr. Fr. Bjarnason, Birgir Finnsson. Frá V.l.f. Baldri: Jón Jóns- son frá Þingeyri og Sverrir Guðmundsson. Frá Sjómannafélagi Isfirð- inga: Jón H. Guðmundsson og Marías Þorvaldsson. Það er í alla staði eðlilegt, að framanritaðar tillögur komi frá stéttarfélögum verka- manna og sjómanna hér í bæ jafn hörmulegt ástand og nú ríkir hér og er framundan í at- vinnumálum, og er vonandi að nefndinni takist að fiuna ein- hver úrræði. I tillogunum er höfuð áherzl- an lögð á starfrækslu útgerðar- innar, enda er það sannast mála, að á meðan þessi undir- stöðu atvinnugrein bæjarbúa er jafn illa farin og nú, er í raun og veru tómt mál að tala um raunhæfar úrbætur í at- vinnumálum. I þessu sambandi er ástæða til að geta þess, að ekki alls fvr- ir löngu var leitað til formanns Sjómannafélags Isfirðinga og þess óskað, að hann bæri undir atkvæði sjómanna, livort þeir vildu fara á karfaveiðar á tog- arann Isborg, samkvæmt sömu kjörum og sjómannafélögin á Akureyri, Norðfirði, Siglufirði og Seyðisfirði hal'a samið um. Þessari málaleitun svaraði stjórn Sjómannafélagsins af- dráttarlaust neitandi á þehn forsendum, að togaradeilan væri enn ólevst og Sjómanna- félag Isfirðinga því enn í verk- falli við eigendur Isborgar. Með þessari neitun er slegin úr hendi háseta á Isborgu 4—5000 kr. tekjur á mánuði, miðar við það, sem togarsjó- menn á Norður- og Austur- landi hafa fengið, auk þess er verkafólk i landi svift veru- legum atvinnutekj um og Is- firðingur h. f. möguleika til að bæta hag sinn, en á því er, eins og allir vita, full þörf. Og þessi neitun er byggð á þeim falsrök- um krataldíkunnar í stjórn Sj ómannafélags Reykj avíkur, að karfaveiðasamningarnir séu verkfallsbrot í togaraverk- fallinu, j)ó að það sé alkunn staðrevnd, að eftir karfaveiða- samningnum hafa hásetar allt að tvöfalt meiri tekjur en eftir smánarsamningnum, sem þessi sama klíka sveik inn á sjómenn s.l. ár. Hér við bætist svo, að togaraverkfallið hófst á þeim tíma, sem útgerðarmönnum kom allra bezt, og hjálpaði þeim í raun og veru til að fram kvæma þá l'yrirætlun sína, að binda togaraflotann í höfn. Varðandi 4. og 5. lið tillagn- anna, er það að segja, að ekki hefur verið unnið fyrir ca. 100 þús. krónum, sem áætlaðar voru til vatnsveitu bæjarins og eitthvað lítils háttar annað. Væntanlega athugar nefndin að fyrir það fé verði unnið. Verið er að aka uppfyllingu í hafnargarðinn, mun því hald- ið áfram meðan fé það, sem til þess er ætlað, endist, en við það vinna eingöngu bilstjórar. Um framkvæmdir á vegum bæjar- og hal'narsjóðs, aðrar en áður greinir frá, er ])ví tæplega að ræða, nema brotið sé upp á nýjum verk- cfnum, en þess mun tæplega kostur nú. Eina leiðin til úr- bóta er að útgerðarfélögin geti komið skipum sínum á veiðar og afli þeirra verði hagnýttur hér á staðnum. Höfuð verkefni atvinnumálanefndar verður j)ví, að benda á úrræði í því efni og skapa einhuga sam- starf allra aðila, svo sem bæj- arstjórnar, ríkisvalds, lánstofn- ana og almennings í bænum, að framkvæmd þeirra. -------0------ Bókasafnið. Útlán bóka fara fram mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 4—7 e. li. Lokað kl. 6,30. Lestrarsalur er opinn kl. 1—3 e. h. alla daga vikunnar nema fimmtu- daga, kl. 4—7 e.h. fimmtudaga og laugardaga og kl. 8—10 e.h. þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.