Baldur - 14.10.1950, Blaðsíða 2

Baldur - 14.10.1950, Blaðsíða 2
2 B A L D U R Furðuleg kratatillaga Vilja að Fjarðarstrætishúsin séu seld með mismunandi vaxta- og greiðslukjörum. il 1111111111111111111111111111111111111111IIIII111111111111111111111111111111 | VIKUBLAÐ | Ritstjóri og nbyrgðarra.: | I Halldór Ólafsson frá Gjögri. | Ritstjórn og afgieiðsla: | | Smiðjugötu '3. = | Sími 80. — Póstiiulf 124. = | Árgangur kostar 15 krónur. | I Lausasöluverð 50 aurar. l■lllllllllllllllllllllll■lllllllll 11111111111111 iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin1 Hvaða launráð bruggar nú landráðaklíkan ? Frá Reykjavílc hafa borist fréttir um að ráðamenn þrí- flokkanna hafi undanfarið set- ið á leynifundum og rætt skýrslu j)á, sem Bjarni Bene- diktsson hafði heim með sér af fundi Atlanzhal'sbandalagsins. Hefur Alþýðuflokknum að sjálfsögðu verið sýndur sanii trúnaður og hinum afturhalds- flokkunum, því kunnugt er að þingmenn hans sátu slíkan leynifund í Alþingishúsinu síð- ari hluta mánud. 2. þ.m. enda líður nú hrátt að því að Al- ])ýðufl. taki sæti í ríkisstjórn eftir unnin afrek í „stjórnar- andstöðu". Ekkert hefur almenningur frétt af þessum leynifundum, og með skýrslu Bjarna Benc- diktssonar er að sjálfsögðu far- ið af hinni mestu leynd, svo og annað það, sem á þessum fund- um er bruggáð. En fullvíst er talið að kröfur Bandaríkjanna séu þær söniu og þeir lögðu fram í maí í vor, en þær eru í meginatriðum þessar: 1. Stöðvarnar á Keflavíkur- flugvelli og í Hvalfirði verði stækkaðar og fullkomnaðar tafarlaust í samræmi við þá reynslu sem fengizt hefur í sumar af komu þrýstiloflsflug- véla á Keflavíkurflugvöll og herskipa í Hvalfjörð. Keflavík- urflugvöllur verði formlega af- hentur Atlanzhafsbandalaginu þegar Keflavíkursamningurinn gengur úr gihli eða fyrr. 2. Komið verði upp víðtæku hlustunarkerfi á Islandi til hernaðarnota í sambandi við styrj aldarfyriræflan i r Banda- ríkjanna á Norðuratlanzhal'i. 3. Komið verði á hersetu á íslandi, annaðhvort innlendri eða erlendri. Hefur sérstaklega verið um það rætt að hingað kæmi norðurlandaher, enda væri það vel viðeigandi að hér væri dönsk herseta á næsta af- mæli íslenzka lýðveldisins. 4. Framlag Islands til hins sameiginlega styrj aldarundir- húnings verði tckið úrmótvirð- issjóði ])eim sem islenzk al- 1 sumar sendu ö af íbúum Fj arðarstrætishúsanna erindi til bæjarstjórnar, þar sem þeir óskuðu að fá íbúðirnar keypt- ar el' kaupsamningar tækust. Ot af þessu erindi skrifaði hæj arráð félagsmálaráðuneyt- inu og fór þess á leit, að það kvæði á um söluskilmála. Á fundi bæjarráðs 2. þ.m. var svarbréf ráðuneytisins lagt fram, en í því telur ráðu- neytið, að bæjarstjórn beri að ákveða með hvaða skilmálum luin hyggst selja. Bendir það á, að samkvæmt 37. gr. eiga skilmálar að vera sem líkastir því, sem er hjá byggingarfélög- um þeim sem reisa verka- mannabústaði. IJó eru í bréf- inu sett þau skilyrði af ráðu- neytinu, að kaupendur greiði að fullu þann hluta lánsins, sem rikissjóður veidi vaxta- laust, en hann er 10% af kostn- aðarverði, en talið hinsvegar Iíklegt að 50 ára lánið með 3% ársvöxtum fylgi íbúðinni, enda haldist bæj arábyrgðin og veð óbreytt. Einnig er það skil- yrði, að sú kvöð fylgi, að hær- inn hafi forkaupsrétt ef sölur færu fram samkv. 8. lið 5. gr. laga nr. 44, 1946. Bæjarráð varð sannnála um að leggja til, að íbúðirnar í F j arðarstrætishúsunum verði seldar væntanlegum kaupend- um með þeim skilyrðum að helmingur af vaxtalausu fram- lagi ríkisins og helmingur af framlagi bæjarins verði greiddur strax og sala fer fram. Eftirstöðvar af framlagi bæj- arins greiðist á 15 árum og verði samið um vaxtakjör af því siðar. Að öðru leyti verði fylgt reglum þeim, sem umræð- ir i bréfi félagsmálaráðuneytis- ins. Þessi tillaga bæjarráðs var lögð fyrir bæjarstjórnarfund 4. þ.m. Lögðu bæjarfulltrúar Al- ])ýða hefur greitt í fé fyrir hin- ar handarísku „gjafir“. Er búist við að samkomulag þríflokkanna um |)essi atriði verði lagt fyrir Alþingi mjög bráðlega. Hvernig þetta samkomulag verður er þjóðinni eun hulið og el' til vill fær hún aldrei um það að vita nema undan og of- an af. En telja má víst, að gengið verði að þessum kröfum í einu og öllu, enda er ])að ekki ann- að en nýr áfangi á þeim hel- vegi, sem landráðaklíkan hef- ur dregið þjóðina út á og hein afleiðing þess, sem á undan er gengið. þýðuflokksins þá fram svo- hljóðandi breytingatillögu: 1. Söluskilraálar til Guðraundar Arnasonar, Bjarna Bachmanns og Odds Friðrikssonar verði jjessir: Framlag bœjarins til íbúðanna verði að fullu greilt um leið og sala ler.fram. Vaxtalaust lán ríkissjóðs, 10% af byggingarkostnaði, verði einnig að fullu endurgreitt við sölu. Vextir af áhvílandi lánuin, sem j)á eru eftir, verði 4,5% á ári. 2. Gagnvart öðruin íbúura Fjarð- arstrætishússins, sem vilja gerast kaupendur að íbúðunura, verði fraralag bæjarins eftirgefið, og j)ess farið á leit við ríkissjóð, að hann gefi eftir 10% vaxtalausa lánið, eins og heimilt er samkvæmt lög- um. Vextir af 75% Iáni ríkissjóðs lækki hlutfallslega úr 3% iniðað við ])á vaxtalækkun, sem fæst frá þeim kaupendum, sem nefndir eru í t. lið þessarar tillögu. Þessi breytingartillaga er ein sú fnrðulegasta, sem frá kröt- unum hefur komið og er þó ýmsu að venjast úr þeirri átt. En jafnvel í fáránlegasta fífla- skap felst stundum ofurlítil vit- glóra, sem vert er að veita at- hygli, og þannig er það með ]>essa tillögu. Með henni er brytt upp á því nýmæli, að vextir af lánum, leiga eftir hús- næði, séu stig hækkandi eftir tekjum og öðrum efnahagsleg- um aðstæðum viðkomandi. Að vísu fylgir sá böggull skamm- rifi, að í þessari tillögu er að minnsta kosti einum kaupanda sleppt, sem hefur hærri tekjur cn þeir, sem í henni eru nefnd- ir, en er þó settur á bekk méð þcim, sem eiga að njóta hag- kvæmaii söluskilmála og la'gri vaxta á kostnað áðurnefndra manna. En við skulum gera ráð fyrii- að hér sé um óvilj- andi mistök að ræða og slá því íostu að mcining tillögunnar sé sú, sem áður er lýst. Til ])ess að vera sjálfum sér samkvæmir, ættu kratarnir því að flytja á næsta bæjarstjórn- arfundi lillögu um að hreyta, í samræmingu við ])etta, leigu- kjörum í því húsnæði, sem bæjar- og hafnarsjóður leigja til íbúðar. Va'ri vel til fallið, að Birgir Finnsson væri aðalflutn- ingsmaður þessarar lillögu, ])ar sem hann nýtur nú sér- staklega góðra leigukjara í húsnæði hafnarsjóðs. Þá væri mjög eðlilegt að Hannibal Valdimarsson snúi sér til lán- ardrottna sinni og hjóðist til að greiða hærri vexti af þeim lán- um, sem hann hefur fengið til lniss síns, gegn því skilyrði, að vextir lækknðn á þeim, scm minni hafa tekjur. Einnig ætti mjög vel við, að hann Gullbrúðkaup Þann 25. september s.l. áttu hjónin Þórdís Egilsdóttir og Þorsteinn Guðmundsson, klæð- skerameistari hér í bæ, 50 ára h j úskaparafmæli. Þorsteinn Guðnnindsson hef- ur um hálfrar aldar skeið starfrækt hér saumastofu og unnið því fyrirtæki almenna viðurkenningn fyrir sérstak- lega vönduð vinnubrögð við allt, sem að þeirri iðn lítur. Kona hans, Þórdís Egilsdóttir, er landskunn hannvrða- og listakona og heimili þeirra þekkt að rausn og myndar- skap. Fyrir nokkrum árum fluttu þau búferlum til Reykjavíkur og var ætlunin að setjast þar að, en þau festu þar ekki yndi og hurfu hrátt hingað vestur aftur. Sýnir það bezt tryggð þeirra við þetta byggðarlag, þó eru þau hæði aðflutt hingað. Þau hjónin eiga einn son, Gunnar, klæðskerameistara, sem nú vir.nur á verkstæði föð- ur síns. Baldur telur sig mæla fyrir munn allra bæjarhúa og ann- arra, er þekkja þau Þórdísi og Þorstein ldæðskera, er hann árnar þeim allra heilla í tilefni af þessu merkisafmæli, þakkar þeim vel unnin störf og tryggð við þennan bæ. flytji á alþingi frumvarp um breytingu á vaxtakjörum bank anna í samræmi við þessa kenningu. Má telja líklegt að bæjarstjórn samþykkti slíka tillögu hvað sem um alþingi yrði, en ekki spillir að reyna. Hér hefur verið leitast við að færa |)essa tillögu kratanna til hetri vcgar, en hún hefur einnig fleiri hliðar. Þess má t. d. minnast að við myndun ný- sköpunarstjórnarinnar haustið 1944 hældi Al])ýðuflokkurinn sér mjög af því, að hann hefði setl sem skilyrði fyrir þáttöku sinni í þeirri stjórn, að ný launalög voru sett. Mcðal þeirra, sem þá fengu kjörin bætt, voru kennarar. Síðan hafa laun þeirra haldist að mestu óbreytt en dýrtíðin auk- ist gifurlega m.a. fyrir aðgerð- ir Alþýðuflokksins. En nú eru Alþýðuflokksmennirnir, sem ])essa tillögu flytja, þeirrar skoðunar, að tekjur þessara manna séu það háar, að þeir geti tekið á sig vaxtagreiðslur fyrir aðra og eigi að sæta öðr um fremur óhagstæðari sölu- skilmálum, ef þeir vilja eign- ast ])ak yfir höfuðið. Þeir eru sjálfum sér samkvæmir |)essir herrar. En ef til vill er hér í uppsiglingu nýr Alþýðuflokks- skattur á kennara?

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.