Alþýðublaðið - 14.04.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.04.1924, Blaðsíða 3
AE&YÐi:rB££»I!ft 3 að atvinnurekendur hafi iogregl- una í þjónuitu sinni. eins og var f fyrra dag á hafnarbakkamim. Óneitanlega er það dálítlð iskyggilegt, ef það fer í vöxt, að ein, fámenn stétt geti þannig tekið lögregfuna traustataki og notað hana sér til hagsmuna. Það er óhjákvæmilegt tii að afstýra siíku stéttarotbeldi, að alþýða hsfi vakandi ©‘tUlit með slíku framterði og samtök um að afatýra þv(, svo að rétti henn- ar sé ekki misboðið og altnenn- um friði stýrt í voða með þvl. Terðtollnrinn. Hvað eftlr annað hefir því verlð haidið fram í bíöðum bur- geisa, að verðtoíiurinn væri að elns lagður á >óþarfa-vörur<, en lögin eru þannig samin, að erfitt er að átta sig á þsssu, þar sem áð eins eru taldar upp þær vörur, sem tollurinn tetiur ekkl á. Afþýðublaðið hefir þvf borið saman verðtol slögin og inn- flutniogsakrárna: og vörutolls- tögin til að s-ýr i, á hvaða vörur verðtollurinn kt mur, og er niður- staðan af þeim s imanburði þessi: iatnaöur: Vefnaðarvara öll (nema tvistdúkur, flónel, shirting, lasting, léreft, molskinn, nankin og boidang), enn fremnr prjóna- vará og aliur iflbúinn fatnaður (aema olíutatnadur). Matvörur: Smjöriíki, smjör, tólg, jurtafoiti, o tar, pyisur, egg, aílir ávextlr (nnma ný epli og sveskjur), öii nu ursoðin matvæii (nema mjólk), alJar brauðteg- undir (nema skipsbrauð) og alt i krydd (nema síldarkrydd). Hreinlætisvörur: Sápur (nema blautsápa), skóáburður, fægiefni, svampar, hárgreiður og kambar, línsterkja (ntíveisi) o. s. frv. Heimilismunir: Húsgögn og sængurfstoaður, flest þvotta- og eidhÚ8áhöid (þó íkki balar, brús- ar, fötur, pottar og pönnur), all- ur borðbúnaður. rokkar o. fl. Mentamunir: Ritföng, svo sem blek, pennar, sj ilfbiekungar, rlt- blý, strokSeður, ritvéiar og reikni- j vélar, öll hljððiæri, fjósmynda- j Hjáipa?str»ð hjúkrunarfélagn- lás >Lfknar< @r ©pin: Mánudaga . . .kl. n—-12 L k Þriðjudagá . . .— 5—6 3. - Miðvikuðaga . . — 3—4 a. — Fösíudaga ... — 5—6 e. -- Lsngardaga . , — 3—4 ®. - Vspkamaðurlinm! blaö jafnaðar- manna I Akurayri, ar baata fréttablaöið af norölenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um ntjórnmál og atvinnumáf. Kemur út einu tinni í riku. Koitar að ein* kr. 5,00 nm árið. Qerist áskrif- endnr á atgreiðsln AlþÝðublaðsin*. Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. vélar og piötur o. s. frv., öíi íþrótta-áhöld og skemtana. Samgöngutœki: Söðíav, hnakk- ar, aktygi, reiðhjói, fólksflutning&- bifreiðar, sleðar, barnavagnar o. s. frv. Ýmislegt: Legsteinar, regn- hiftar, hitaflöskur, hitamæiar, Edgar itice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. II. KAPLI. Á leiðinni til Opar. Hálfum mánuði siðar var John Clayton, lávarður af Greystoke, á heimleið úr eftirlitsferð um hinn mikla búgarð sinn í Afriku, er hann sá halarófu af mönnum koma yflr sléttíuia frá skóginum i norðvestri. -Hann stöðvaði hest sinn og horfði á komumenn; hann sá sólina skina á hvitan hatt riðandi manns og þóttist vita, að hér væri á ferð Evrópumaður, er vildi heimsækja sig; hann reið hægt til móts við komu- mann. Hálfri stundu siðar gekk hann upp tröppurnar á húsi sinu og kynti herra Jules Frecoult fyrir konu sinni. „Ég var ramviltur," sagði Frecoult. „Fararstjórinn hafði aldrei verið um þessar slóðir áður, og fylgdarmenn- irnir, sem ég fékk í siðasta þorpinu, voru engu betri. Loksins struku þeir fyrir tveimur dögum. Ég er sannar- lega heppinn að hafa svona óvænt hitt á hjálp. Ég veit ekki, hvað ég hefði átt að gera, hefði ég ekki hitt ykkur." Það var fastráðið, að Frecoult og félagar hans skyldu stanza i nokkra daga, unz þeír væru aflúnir. Greystoke lávarður lofaði að láná fylgdarmenn þangað, er farar- Stjórinn væri kunnugur. Werper veittist létt að leika franskan heldrimann og koma sér inn undir hjá lávarðsbjónunum á þann hátt. En þvi iengur sem hann dvaldi, þvl visari varð hann þess, að eríndi sitt myndi þunglega ganga. Lafði Greystoke reið aldrei einsömul langt að heiman. Og trúmenska hinna herskáu Waziri-manna, er unnu hjá lávarðinum, virtist útiloka það, að brottnám myndi með valdl takast, og enn þá óllklegra v'ar, að þeim yröi mútaö. Yikan leið, og Werper var engu nær takmarkinu, en þegar hann kom. En þá kom fyrir atvik, er gaf honum nýja von og það von um meira en lausnargjald kon- unnar. Hraðboöi hafði komið með blöð og bréf, 0g lávarður- inn hafði eytt siðari hluta dagsins til þess að svai-a bréfunum. Við kvöldverðinn virtist hann þungbúinn, og snemma um kvöldið afsakaöi hann sig og fór inn; kona hans fór rétt á oftir, og Werper heyrði þau talast við í ákafa. Hann sat á pallinum utan við húsið og laumað- ist undir gluggann á svefnherbergi hjónanna, er hann hélt, að eitthvað nlvarlegt væri á seyði. Hann hleraði og ekki að árangurslausu, þvi að fyrstu orðin, er hann heyrði, fyltu hann gleði, Konan talaði, er hann kom að glugganum. „Ég óttaðist alt af traustleika fólagsins," sagði hún, „en það virðist óhugsandi, að svo stór fjárhæð hafi farið, — nema svik séu viðhöfð." „Það hygg ég einmítt,“ sagði Tarzan; „en hvernig sem þvi er varið, þá er það nú staöreynd, að ég heli tapað öllu, og á ekki annars úr kostar en fara aftur til Opar 0g sækja meira.“ „Ó! Johnl“ hrópaði lafði Greystoke, og Werpef heyrði, að röddin skalf; „er engin leið önnur? Ég get ekki hugsað til þess, að þú farir aftur til þeirrar ógurlegrar borgar. Heldur vildi ég vera fátæk alla æfina en að þú farir slíka hsettuför.“ „Það er ekkert að óttast," svaraði Tarzan hlæjandi. „Ég er fær um að gæta min, og væri ég það eltki, myndu Waziri-mennirnir, sem með mér fara, vernda mig.“ „Einu sinni ilýðu þeir frá Opar og létu þig elnan eftir,'1 sagði Jane, „Þeir gera þaö ekki aftur“, svaraði hann, „Þeir skömmuðust sin mjög og voru á leiðinni til baka, þegar Sg m»ttl Jieim.a. - * i'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.