Nýtt S.O.S. - 01.04.1957, Blaðsíða 2

Nýtt S.O.S. - 01.04.1957, Blaðsíða 2
2 iS’vtt S. (). S. FARÞEGASKiPlÐ „URUGUAY". var byggt í F.nglandi áritV 1905. Árið 1908 var það umbyggt sem útflytjenda skip. 1916 varð' það flutningaskip. Arið 1925 notuðu Spánverjar jrað' sem heiflutninga- skip og.1931 varð jiað langaskip. — Skipið var fyrst tekið í notkun 1 1. maí Hjoi). — Strerðin var 8992 brúttó lestir. Lengd 1 19 metrar, breidd 17,8 metrar- dýpt 7,8 metr- ar. Ganghraði jress var 17 mílur. — Heima- hofn: Barcelona. Frá 1905—1914 og 1920 —1()2 2 tók skipið ífioo lárjiega. Þégar Jiað \ar í herl'lutningum l’yrir Spámerja tit Afríku flutti jiað í einu 5000 hermenn auk 200 hesta. F.n sem langaskip hafði það innanborðs 9000 nianns. Frásiign sú er liér birtist eftir Alexander Thayer, er jiýcld úr |)ýzku og heitir ;i frum málinu: „Spanisches Passagierschifl' „Uru- guay ". N’erkauit, verraten und verschollen" Utg.: Moewig N’erlag, Múnchen. Aðalefni næsta heftis verður: Hcettuför 11 m háloft'm. Ákaflega spennandi frásögn um lerðalag tveggja fífldjarfra manna 11111 háloftin. — I>eir lenda í hinum ótrúlegustu ævintýr- um og lífsháska í Alpafjöllum, þar sem liugvél jieirra hrapar og þeir lenda niðu: í jiri'mgt gijúl’ur. l.esið jiessa aiburðaríku frásögn í næsta hefti, sem kemtir iit í byrjun október. Cunard-skipið „Lusitania" (sjá bls. 33).

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.