Nýtt S.O.S. - 01.04.1957, Blaðsíða 6

Nýtt S.O.S. - 01.04.1957, Blaðsíða 6
<) Nýtt S. O. S. Vatnslöðrið skvettist hátt ujj]) á attur- lyftingu skijjsins. Þungar keðjurnar drag- ast skröltandi og glamrandi meðfratn ská- brautinni. Fallin verkfræðingur ltefur hlaupið til liliðar, hann starir í örvilnun á þennan átta hæða stálvegg, sem æðir framh já honum. Tíu þúsund tonn. . . . „Uruguay" rennur nú út á fljótið, sem hefur komizt ;'t mikla hreyfingu, er stefni skiþsins klaul’ það. Þung akkerin falla í fyrsta sinn í djúpið, sem mun bera nýja skipið nppi heimsálfa milli. Með tvö þús- und manns innanborðs og kóng að auki. Fallin stendur hjá staurahrúgunni og dregur andann óreglulega. Hann gætir vandlega að, ltversu ril tekst með skijDÍð. Skipið „hans“. Hann andvarjDar þuiiglega. Nafn. F.n það kafnar í fögnuði fjöldans. Hljómsveip in fer að leika að nýju. Skij), sem er í nálægð, þeyta nú eim- pípur sínar í ákafa. Þau heilsa nýjum fé- laga á sjónum. Kranar teygja risaarma sína niður að skábrautinni. Stórir bjálkar, sem hafa skemmst ,er skipið rann niður, eru fjarlægðir. Autt svæði. Autt svæði fyrir næsta skifx Heimurinn stendur ekki í stað. Starfið heldur áfram. Litlu dráttarbátarnir gefa merki með eimpípum sínum. Þá byrja dráttarbátarnir að draga skijjið að hafskipabryggjunni, þar sem það skal gert fullbúið til úthafs- ferða. Innan skamms munu vélar þess hefja sinn háttbundna dyn, veggfóðrararn- ir taka til að klæða viðhafnaríbúðirnar silkiveggfóðri, lýstur kompásinn mun vísa ,,Uruguay“-leið til þeirra örlaga, er ekki verða umflúin. Skínandi sólardagur yfir borg og höfn í Barcelona. Það er 11. maí ícjofi. „Uru- guay“ er að \erða tilbúin að hefja sína lyrstu för. Alfons XII. konungur verður farþegi með skijDÍnu til Kanaríeyjanna. A ytri höfninni neðan við þverhníjjta klett- inn Montjuich liggur spánska beitisnekkj- an „Fmjxnadez Carlos V". Þat ertt einnig nokkrar minni beitisnekkjur. Herskijjin hafa dregið fána að hún. A „Fmjjeracloz Carlos V." blaktir hið rauðgula flagg flotaforingjans, er stjórnar skipadeildinni. Sjiánski flotinn mun fylgja ..Uruguay" til C.ibraltar, Blossandi reykský standa nú út úr fallbyssukjöftum „Emperadoz Carlos V.“ Það ertt kveðjuskot herskijísins. Kon- ungurinn ungi stígur um borð í „Uru- guay“. \Tega skipstjóri stendur \ ið land- göngubrúna og ber hönd að einkennis- luifunni. í lyftingu hefja h\ítklæddiv hljómsveitarmenn að leika spánska þjóð- sönginn. Ríkisfáni spánska konungsins er dreginn að lnin á stórsiglunni, stór íjólu- blár fáni með konttnglega skjaldarmerkið með kórónunni í miðju. Alfons XII. heilsar skipstjóra með handabandi og lætur kynna fyrir sér for- stjóra skipafélagsins og stjórnarmenn. Að |)\ í loknu fylgir \'ega skipstjóri konung- inttm til viðhafnaríbúðar sinnar. í leið- inni verður konúngi litið á konu eina fagra, er stendui nokkuð til hliðar. og hann hneigir sig djúpt. Það er fræg arg- entínsk söngkona, er nefnist Dolores d’ Arce.... „Bueno," sagði skipstjóri er hann kom til baka. Hann dregur úrið sitt með gull- keðjunni ujjp úr vasanum. „Stundvís á

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.