Nýtt S.O.S. - 01.04.1957, Blaðsíða 14

Nýtt S.O.S. - 01.04.1957, Blaðsíða 14
14 Nýtt S. (). S.------------------------ ana, þó detta linoðnaglarnir ekki lengur úr. En „Uruguay" reynist ekki gott sjó- skip. Skipið titrar eins og bassafiðla, þegar það heggur á undiröldunni. Vega skipstjóri, sem að vísu er strangur yfirmaður, en réttsýnn, er orðinn mjög breyttur í seinni tíð. Hann sefur illa, brúnt andlit hans er orðið enn hrukkótt- ara, bros sést ekki í augum hans og eng- inn lieyrir liann mæla spaugsyrði lengur. Hann borðar oftast einn í íbúð sinni, en ekki í stóra borðsalnum við blómum prýdda skipstjóraborðið, og hann skiptir sér lielst ekkert af farþegunum. Haustið 1907 er gengið í garð, en milli hvarfbauganna verða menn lítt varir þess- arar árstíðar, sem oft er svo dásamleg í Evnipu. Vindar blása ekki lengur, veður er mollulegt og þjakandi. Hráslagalegir þokubólstrar svífa næstum yfir siglutrján- um. Loftið er þrungið dimmu mistri. Fyrsti og annar stýrimaður eru á stjórn- palli með skipstjóra. Annar og þriðji stýrimaður skipta með sér vöktum Juans Hurtados, sem liggur veikur í káetu sinni. Yfirmennirnir stara út í Jíokuna. St. Pauls Rock, skerið, sem er næstum við miðjarð- arlínu milli Afríku og Suður Ameríku, er hættulega nálægt stefnu skipsins. Þungt fótatak heyrist í stiganum upp í brúna. „Hvað er nú?“ spyr Vega skipstjóri gremjulega, er Monturiol skipslæknir birt- ist í dyrunum. „Senor, Jjað verður að fleygja dósa- mjólkinni í sjóinn!“ „Dósamjólkin í hafið? Eruð Jrér ekki með öllum mjalla, læknir? Þér virðist ann- arst vera dálítið timbraður?" „Ég hel verið í sífelldum sjúkravitjun- um í alla nótt. Systir Ines og mér heíur ekki komið dúr á auga. Yfir tuttugu far- Jjeganna eru illa haldnir af uppköstum og innautökum." „Hafa sjúklingarnir hita?" spurði skip- stjórinn. „Nei, engan hita.“ „Nú jæja, læknir. Við rekum yfirmat- reiðslumanninn þegar við komum til Bar- celona. En svo mikið veit ég, að í svona tilfelli á bara að láta sjúklingana fá hafra- seyð'i!" „Ég liei Jjegar gefið fyrirmæli um J)að. Senor. En betra væri, að Jieir hefðu hita. Þá mundi þetta batna fyrr." „Og í kvöld átti miðjarðarlínuveizlan að' vera," m;elti Vega skipstjóri úrillur. „Haldið þér raunverulega, að dósamjólkin hafi orsakað ])essi veikindatilfelli?" „Matreiðslumennirnir segja, að ólga liafi verið í sumum dósanna, er Jxer voru opnaðar.“ „En hvað getum \ið tekið til bragðs?" Vega skipstjóri danglar mælistikunni í sífellu' í kortaborðið og er þungt hugsi. „\rið verðum að hafa mjólk handa farþeg- unum og börnunum." Monturiol læknir hristir höfuðið. „Við verðum að kasta allri dósamjólkinni fyrir borð. Að öðrum kosti lýsi ég allri ábyrgð al höndum mér.“ Vega skipstjóri yppir öxlum. Svo gekk hann út að brúarvængnum, gramur á svip, og starði út í Jjokuna. Miðjarðariiafsveizlan var aldrei haldin. Það er farið að bregða birtu, er Monturiol læknir gengur aftur á fund skipstjórans.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.