Nýtt S.O.S. - 01.04.1957, Blaðsíða 15

Nýtt S.O.S. - 01.04.1957, Blaðsíða 15
Nýtt S. O. S. 15 „Jæja, læknir, hvernig gengur? spyr skipstjóri. „Nýir sjúklingar?" „Já, Senor. Nýir sjúklingar. Alls eru nú 32 farjregar veikir." ,,Á livaða farrýmúm?" „Fjórir á fyrsta, átta á öðru og tuttugu á milliþilfari." „Þetta er einkennilegt." „Nei, Senor; ]>að er hreint ekkert ein- kennilegt." „Þér \ itið, sem sagt, hver orsökin er.“ .Vlonturiol lækni svelgist á, en segir svo undarlega holum rómi: ,.JÁ — nú veit ég Jrað — kólera!!“ \'ega skipstjóri segir ekkert fyrst í stað. Hann fitlar við efstu hnappana á jakkan- um sínum, andar óvenjulega ótt. „Kruð Jrér viss um, að um kóleru sé að r;eða?“ spyr hann loks, og liann andar svo ótt sem hefði hann hlaupið (nokkra kíló- metra. „F.r Jrað virkiiegá sti rétta -kólera?“ .. [á, alveg viss. F.ngin vafi lengur. Sjúk- lingarnir kxarta uni horsta, en geta ekk- ert drukkið \egna uppsölu." ,,I>að kann nú að vera af öðrum orsök- um?“ „Fkki í þessu tilfelli. Sjúklingarnir bók- staflega þorna upp, húðin skorpnar." „Hiti?“ „Finmitt ekki. Líkamshitinn verður ó- eðlilega lágur. Lífæðin hættir næstum að slá." „Er Hurtado líka veikur af kóleru?" ..Já, líka Hurtado." Skipstjórinn styður útréttum handlegg á hillu, fulla af sérfræðibókum." „Hvað getum við gert til að hefta út- brciðslu veikinnar?" „Til \arnar himim héilbrigðu l;et ég útdeila skammti af rauðvíni með örlitlu af saltsýru. l>að eyðir bakteríttm í magan- ttm." „F'.n sjúklingarnir?" „\ ið systir Ines gefunt þeirn saltspraut- ur. Einnig sútunarsýru. Auk þess læt ég útbúa byggvatn handa öllum sjúklingun- um.“ „Haldið þér, að yður takist að lækna alla sem veikir eru?" Monturiol læknir hristir höfuðið. „í hæsta lagi helminginn. Margir eru þegar að dauða komnir. Flest dauðsföll af vijld- ttm veikinnar \erða á öðrum degi. F'yrst af öllu Jtarf að einangra sjúklingana. Ég legg til, að stóri danssalurinrl verði gerð- ur að sjúkrastofu. Öllum sölum lokað nema einum. Að cjðrum kosti veikjast allir á skipinu. Mesta Iiættan er, að kyndarar og vélamenn veikist, en þeir eru nú þegar illa haldnir af vökum." Skipstjórinn réttir úr sér. „Það er ekki hægt að hugsa út í þetta," mælti liann lágt. „Við höfum gert allt sem í okkar valdi stendur," svaraði Monturiol læknir. „Og Jtar að auki eigum við enn Jjrettán daga ferð fyrir höndum!“ Læknirinn kinkaði kolli til samþykkis, hæg*t og þunglega. „Já, Senor. Þrettán dag- ar enn. Svo framarlega sem. ..." „Caramba, talið þér, maður!" öskraði skipstjórinn. „Svo framarlega sem enginn kyndaranna \erður veikur. Það fást engir kyndarar í skarðið. Alls ekki \ið miðjarðarlínuna!" \rega skipstjóri hristi lúifuðið. „Málið ekki fjandann á vegginn, lækn- ir! Haldið ]>ér, að ég íáti draga mig eins

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.