Nýtt S.O.S. - 01.06.1957, Blaðsíða 6

Nýtt S.O.S. - 01.06.1957, Blaðsíða 6
•() Nýtt S. (). S. — 2S00 metrar — 2500 metrar — 2000 metrar. Anton Rammes mælti rólega: „Við ltöf- um það ekki, Gert.“ „Það var leiðinlegt. Svifilug er skemmti- legt.“ Fréttaritarinn var í bezta skapi. „Getur þú ekki viðurkennt, að kvíði þinn vegna flughæfni minnar var óþarfur? Mér líður alveg ágætlega." „Fagnaðu ekki of fljótt," sagði Rammes óblíðum rómi. „Við erum ekki lentir enn.“ „Hu!“ fréttamaðurinn hló. „Eg hefði meira að segja ekkert á nróti smá stevpi- flúgi." „Eins og þér þóknast,“ svaraði Ramm- es. Hann ýtti vinstri fæti fram og tók stýrisstöngina snöggt til vinstri. Svifflug- an þaut örhratt niður á við, sem væri hún vængjalaus. Trjónan vissi niður, það hvein og söng í skrokk hennar. Jörðin virtist koma á móti svifflugunni með ofsahraða. Flugmaðurinn tók stýrisstöngina hægt að sér. Gert Grundler þrýstist ofan í sæt- ið og fannst senr nrara lægi á brjósti sínu. Hann andaði léttara og gapti opnum rriunni. „Kranich“ tók nú nrikið viðbragð upp á við. En brátt dró úr hraðanunr. Hvin- urinn í stornrinum varð nrinni. Unrskipt- in voru svo snögg, að fréttamanninum fannst nú, senr svifflugan væri kyrr í loft- inu, eins og hún héngi í lausu lofti. Hvað er á seiði? htigsað hamr. Hvað ætlar flugmaðurinn að gera? „Nú tökum við veltu,“ sagði Anton Ramnres. Það var eins og jörðin tæki að hringsnúast. Akrar, fjöll og engi snarsnér- nst, hraðar og hraðar. Allt í einni lrring- iðu unz fréttanraðurinn féll niður í sæti sitt yfirkominn al' þessunr ósköpum. Hættu, hættu! ætlaði hann að segja, en það var senr tungan væri máttvana í nrunni lians. Honum fannst nraginn lyftast eins og liann ætlaði að þrengja sér upp unr vélindið og upp! Ó. guð! hugsaði lrann. Hvar endar þetta? En í sönru andrá hætti flugmaðurinn veltunni og flaug, eftir stutt steypiflug lárétt tnrr stund, en beygði svo snögglega upp á við. „Og nú tökunr við slaufuflug (loop- ing).“ Þá var jörðin yfir þeinr, en til fóta skein morgunsólin. Fréttaritarinn kyngdi margsinnis því viðhjóðsleg velgja konr upp í háls hans. Hann þrýsti báðunr hönd- unr fyrir munninn. „Jæja,“ nrælti flugnraðurinn, er hann hætti slaufufluginu og tók aftur lárétta stefnu. „Þetta var nú smá-steypiflug með tilbrigðum. — Eg vona, að þér hafi fallið ]rað vel í geð.“ Fréttanraðurinn svaraði nreð erliðis- nrunum, grængrár í framan. „Já, mér féll það prýðilega." Þá opnaði hann gluggann og andaði djúpt. Andlit hans fékk snrám saman eðlilegan litar- hátt. Þessi grikkur konr Anton Ramnres aft- ur í gott skap. Hann söng við raust og leit á hæðarnrælinn. Þeir flugu nú hægt og lækkuðu sig nokkuð. „Nú er klukkair hálf ellefu,“ sagði Ranrnres. „Ef við höldunr strax af stað að nýju getur þetta orðið ágætt í dag. — Langar þig í aðra flugferð?“ , „Já, að sjálfsögðu. En þá vil ég fara í háloftsflug." „Við skulunr sjá til,“ svaraði Antoir Ramnres. „Hver fjandinn er nú á seiði?“ spurði Belrrend flugkennari er þeir voru lentir. „Sleppti of fljótt „Hvaða hæð?“ „3800 nretrar.“ „Og nú af stað aftur?“

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.