Nýtt S.O.S. - 01.06.1957, Blaðsíða 8

Nýtt S.O.S. - 01.06.1957, Blaðsíða 8
8 Nýtt S. O. S. rétt, að í neðri loftlögum, þar senr svif- flugur halda sig venjulega, er miklu ró- legra en í háloftunum, þar sem við er- um. . . . “ Hann hafði ekki lokið setningunni, er stornrsveipur kastaði vélinni svo hressi- lega, að hægri vængbroddurinn snéri lóð- rétt niður. Anton Ramnies náði vélinni í rétta stöðu nreð þver- og hliðarstýri og með því að draga stýrisstöngina alveg til baka. „Þarna sástu,“ mælti Anton Rannnes, „þetta var eitt lítið dæmi af því, senr ég var að segja þér.“ Þá beygði lrann sig lítið eitt fram og spurði vininn: „Sýnist þér annars engin tvísýna á lífi þínu í þessari miklu hæð?“ „Svo ég segi þér alveg eins og er, þá þykir nrér ganran að fljúga, en ég er held- ur ekki laus við ótta. Sú bölvuð tilfinning, að húka í þessu ónýta kassarusli og vita af....“ Hann rauf setninguna og leit á lræðarmælinn og hélt þá áfram: „Tíu þús- und nretrum fyrir neðan sig, svífandi í lausu lofti ef út af ber.“ „Tíu þúsund metrar,“ endurtók Anton Ranrmes. Þá varð honunr litið til skýja- farsins, er hann sá af reynslu, að gæfi fyr- irheit um aukið uppstreymi. „Við ættunr að geta komi/t eitt til tvö hundruð nretra upp enn eftir skýjahæð- inni að dæma. Enn steig „Kraniclr" hærra. Hann sótti upp, í sólarátt. Hann lrnitaði lrringa eins og ránfugl. Taknrarkið var tólf þúsmrd metrar. Tólf þúsund metrar í hreyfilslausri vél. Því nrarki hafði engum tekizt að ná til þessa. En þeir skyldu ná því! Anton Ranrmes var viss um það. En hann vissi líka, að lrann yrði að taka á öllu senr hann átti til, og gat engum treyst nenra sjálfum sér. Höf- tiðskepnan Loft mundi etja kappi við hann. Hann yrði að berjast við ís og hagl og stormlrviður, er reyndu að brjóta far- kost þeirra. Það varð jalnt og þétt kaldara í svif- flugunni. Þó rúðurnar væru varðar gegrr lrosti, lagðist héla á þær að innan og utan og byrgði sýn. Anton Rammes hreyfði tærnar í fóðr- uðunr leðurstígvélunum. Fæturnir voru kaldir og hann rerkjaði í þá. „Þeir frjósa vonandi ekki," hugsaði hann. Fingur hans byrjuðu að stirðna i skinn- hönzkunum og óþægilegur kuldahrollur fór um bakið á honum. Þó „Kranich" væri sérstaklega útbúinn l’yrir háflug, jókst kuldinn jafnt og þétt. Hamr þrengdi sér inn þegjandi og lrljóðalaust. Anton Ramnres dró djúpt andann. Hon- unr fannst súrefnið einlrvern veginn þurrt og bragðillt, eins og ryk í vitunum. Og nreðan hann hreyfði tunguna í munninum tíl að skynja bragðið, hvarflaði lrugurinn til ilmríkra gxeniskóga. Hann óskaði þess að mega raunverulega anda að sér þessunr ilnri, og hann grunaði ekki þá, hve fljótt og lítið þægilega sú ósk átti eftir að rætast. Hann horfði út um gluggann. Honum fannst skýjafarið ekki boða neitt gott. Flugnraðurinn hélt kranrpakenndu taki um stýrisstöngina. „Kranich" hristist, eins og hann væri dregimr yfir nýplægðan ak- ur. Vindhviða skall á svifflugunni svo hastarlega, að honunr varð ekki um sel. Það var engu líkara en pappírsblaði væri feykt í vindi. Anton Ramnres steig á hlið- arstýrið og lagði þverstýrið til vinstri. Stormurinn hamaðist á þessu veikbyggða farartæki, lyf'ti því upp að franran, svo trjónan stóð næstum beint upp. Anton Ranmres ýtti stýrisstönginni franr.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.