Nýtt S.O.S. - 01.06.1957, Blaðsíða 32

Nýtt S.O.S. - 01.06.1957, Blaðsíða 32
32 Nýtt S. O. S.------ alclrei viðtals eða gaf aðdáendum sínum undir fótinn. Hann fór til South Ferry. Þar hljóp hann út á flötinn umhverfis Virkið og Aquarium (Fiskasafnið). Hann kom alveg á réttum tíma. Stóra Eunard-skipið — sem -flutti móður hans og föður og 157 aðra Bandaríkja- menn — vai á leið niður Hudson-fljótið og var að komast á ytri höfnina í New York. Skipið var þegar komið á alhnikla ferð. Kolsvartur reykjarstrókurinn, sent gaus upp úr reykháfunum, lagðist í beina línu aftur undan. Jafnvel máfarnir slógu vængjunum tíðar til að halda til jafns við tígulegt stefnið á skipinu. Það var hætt að rigna, og heit og björt sólin brauzt frarn úr skýjunum. Geislar hennar glitruðu á hvítri yfirbyggingu Lusitaniu, og það glitraði á stóru, gylltu stafina í nafni skipsins á bógnum. Hann horfði með liinum, sem á þessu áhorfendur í landi á, að stórt hafskip var að fara, annað en dauft kjölfarið og þefur af kolareyknum, sem lá í loftinu. Á þessari stundu var frú James Brooks laugardagskvöldi höfðu gengið sér til gam- ans og dægrastyttingar út að Virkis- skemmtigarðinum, á skipið, er það fór fram hjá Frelsisstyttunni. Hann vissi, að Staten Island yrði brátt fyrir aftan skipið, og svo mundi það sigla um Þrengslin. Það minnkaði óðum. Nú var næstum því ekkert, sem minnti Ambrose og aðra frá Bridgeport, Connecticut, einnntt að tala við kunningjakonu sína í New York í símann á Biltmore-gistihúsinu. Maður hennar, sem starfaði við Weed Chain fé- lagið, var einn farþega á Lusitaniu, en hann hafði ráðið henni frá því að fara í bíl alla þessa löngu leið niður á bryggju. „Er Jay orðinn vitlaus?" spurði vinkona hennar. ,,Sá hann ekki tilkynninguna í blöðunum í morgun, Ruth?“ Ruth Brooks hafði ekki tekið eftir henni. Nú varð henni hugsað til drengj- anna sinna fjögurra, sá elzti sex ára, og velti því fyrir sér, hvernig hún og hjúkr- unarkona hennar, ungfrú Hicks, mundu komast af, ef . . . Jay var 41 árs að aldri, ættaður frá Maine. í æsku sinni vandist hann sundi í ískaldri Androscoggin-ánni, liann stiklaði á trjábolum, sem fleytt var niður ána, og stýrði för þeirra, eins og börn annars staðar leika sér með smákubba. Einhvern veginn varð lienni hughægra, er hún rifj- aði þetta upp fyrir sér. Við Virkið snéri Am við og gekk í hægð- um sínum aftur að neðanjarðarjárnbraut- inni. Hann var sveittur í þykka frakkan- um sínum. Flann keypti kvöldútgáfu blaðsins Sun til að lesa í lestinni á leiðinni til Morgunhæðanna. Fjögur loftför og flugvélar af Taube-gerð höfðu flogið yfir Lo^vestoft í Suffolk-fylki nóttina áður, en engum sprengjum var varpað. Brezki flotinn hafði skotið á kafbáta- stöðina í Zeebrugge. Þjóðverjar höfðu skotið á Dunkirk með langdrægum fallbyssum, sem .taldar voru með 42 cm. hlaupvídd. í Suður-Afríku, þar senr síður var vitað um atburði, hafði Jrýzk járnbrautarlest verið liertekin . . . og í Austurlöndum höfðu Japanir sent Peking úrslitakosti. Hvarvetna voru einhver merki um stríð. Og margt var að gerast lieima. í Pliila- delphia fóru 3000 kvenfrelsiskonur hóp- göngu frá Washington-torgi til Metro- politan House og heimtuðu kosningarétt. Frú Elisabeth Heck, ekkja í East Orange, hafði opnað fyrir gasið og arfleiddi hús- ráðanda sinn að einum dal til að borga

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.