Nýtt S.O.S. - 01.08.1957, Blaðsíða 6

Nýtt S.O.S. - 01.08.1957, Blaðsíða 6
-f> i\ýtt S. O. S.--------------------------- líta Trident tæknilega gallaðan?" „En nú verða þeir góðu menn að skipta um skoðun,“ var svarað í hinn endann. „Eg mun bjóða herrunum vestanhafs upp á samninga. Við njótum fulls lántrausts Morganbankans fyrst Thetis gefur svo góða raun, lierra ráðherra. Þá erum við svo að segja vissir með amerísku pöntun- ina á kafbátum af Thetis-gerðinni.“ „Eg óska yður hjartanlega tii ham- ingju!“ svaraði Sir Anderson. Símadufl ón leiðslu. Dráttarbáturinn „Grebecoek" klýfur sléttan hafflötinn með aðeins átta mílna hraða á klukkustund. Framá situr liáseti á hækjum sínum og spilar á gamalt mandolín. Skipstjórinn stendur í brúnni ásamt Érorby loftskeytamanni, sem er lítt við aldur. Hann á náðuga daga, því Grebe- cock hefur ekki loftskeytastöð', lieldur ein- ungis radiosíma, sem dregur varla lengra en sextíu sjómílur. „Hve lengi hefur Thetis nú farið neð- ansjávar?“ spurði fyrsti stýrimaður. Skipstjóri dró upp vasaúrið sitt, er hékk við digra látúnskeðju. Hann leit á tirið, svo á áttavitann. „Eitt strik meira á bakborð!" skipar hann. „Hefur þú það? Nú þessa. stefnu. Við megum ekki breyta út af stefnu Thet- is, sem er tvær sjómílur á undan okkur og siglir með sama hraða. Klukkan er nú þrjú,“ hélt hann áfram og hristi höfuðið. „Thetis hefur verið í kafi tæpa hálfa klukkustund. Ætli það hefði nú ekki ver- ið haégt að láta okkur fá tímamæji? Klukk- an mín er venjulega lieldur of sein.“ „Því þá?“ spyr fyrsti stýrimaður. „Þeir liafa tímamæli á Thetis. Aðalatriðið er, að við hölduin nákvæmlega hina fyrirskipuðu stefnu.“ Nokkra luið þegja mennirnir báðir. „Ætli það sé nokkuð liæft í þessum orðrómi, sem gengúr fjöllunum luerra?" „Hvaða orðrómi?“ „Að gamlar milliþjlplötur hafi verið settar i Thetis?“ ,,Þvaður!“ svaraði skipstjórinn. „Því skvldi það hafa verið gert?“ „Til þess að spara efni. Þessar plötur voru til.“ Skipstjórinn svaraði ekki. Hann benti stýrimanninum á. að maður stendur í btúnni ltjá liásetanum, sem er við stýrið. „Taiið varlega. Menn úr sjólternum eru um borð hjá okkur,“ mælti hann lágum rómi. Fyrsti stýrimaður þegir. Hann er í þjón- ustu Gammell-Laird eins og skipstjórinn á „Grebeeock“ og Jiann veit fullvel, að samstarfið milli skipasmiðanna og sjómann anna er ekki sem ákjósalegast. Skipstjórinn beygir sig yfir skipsdagbók- ina, sem liggur á borði í stýrislnisinu, og skrifar: „Sjór kyrr, vindur suðvestan tveir, allt í be/.ta lagi.“ Skipstjórinn er ekki með liálsknýti, Jield- ur stóran ullartrefil, sem hylur að hálfu órakaða hökuna. Hann grúfir sig yfir sjó- kortið og teiknar punkt á stefnulínuna með blýantinum. „Við eigum að fara að taka miðun," segir stýrimaðurinn. „Miðun?“ Skipstjórinn benti út í horn á stjórnpallinum. „Miðunartækið var tek- ið í sundur í gær. Er í viðgerð. Fjand- inn í .... „Er ekki dufl þarna framundán?“ kall- ar stýrimaðurinn. Skipstjórinn greip sjónaukann.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.