Nýtt S.O.S. - 01.08.1957, Blaðsíða 15

Nýtt S.O.S. - 01.08.1957, Blaðsíða 15
Nvtt S. O. S. um. Hvar geymir þú hjálminn þinn?“ „I káetu minni, Sir.“ Titrandi höndum dregur Shaw á\ ísana- hef'tið upp úr vasanum. Þá opnar hann lindarpenna sinn. „Jæja, þú samþykkir, Matthews?" „Egveit ekki, ég þarf að Inigsa mig um.“ „Yeistu, Itve rnikið fé 5000 pund er?" „Það veit ég vel, Sir." Matthew bros- ii raunalega. „\;ið \orum mörg, börrjin heima. Og jafnan lítil auraráð. Faðir minn vann í kolanámu." „Sem sagt, þú ert samþykkur?" „Já, Sir.“ Sliaw forstjóri leggur ávísanaheftið upp að rökum stálveggnum. Á lítið blað er prentað: „Gegn ávísun þessari greiðið þér . . .“ Og hann skrifar með töluín og bókstöfum: „Finnn þúsund pund.“ Sliaw órar ekki fyrir því, að síðar fannst ávísun á líki Matthews. Og, að hánn hef- ur nú undirritað sinn eigin dauðadóm, enda þótt Iiann gæti borgið Iffi sínu með þessari ávísun. Hann réttir kyndaranum ávísunina. Matthews lítur varla á hana. Hann sting- ur henni í samfestingsvasann og gengur á undan forstjóranum að káetu sinni. l’ar, undir grófu teppinu, liggur hjálmurinn. „All right, Sir!“ sagði Matthews og rétt- ir forstjóranum hinn dýrmæta grip. Eins og á stóð dýrmætari en allir demantar og perlur í heimi. Shaw, er hann stingur tækinu í lítinn poka, er hann hengir á sig. Á meðau þetta gerðist hafa þeir Woods og Mitchell farið inn í köfunarhólfið, sem er fullt af sjó. Nú flæðir hægar inn en áð- ur, og þegar sjórinn flýtur yfir höfuð þeirra félaga, hnígur Mitchell niður. Bolus fyrirskipar þá, að hólfið skuli tæmt án tafar. f>að er erfitt verk. Nú verð- ur að bera sjóinn í fötum aftur á, svo hann konii ekki í snertingu við rafgeym- ana, sem gætu þá framleitt eitrað klórgas. Woods biður nú einhvern annan sjálf- boðaliða að gefa sig fram með sér. Smith- ers, annar stýrimaður gefur sig fram. I nn ef dælt í björgunarhólfið. Og enn hækkar sjininn í þessum dimma sívalning. Mennirnir standa milli stigans og veggs- ins og sjúga að sér loftið úr pokanum. \\7oods andar reglulega sem fyrr, en stýri- maðurinn þolir ekki áreynsluna. Hann engist siindur og saman eins og sært dýr, og geftir neyðarmerki. Fnn eY dælt úr hólfinu að skipan kafbátsforingjans. Fn nú er Woods, sem í þriðja sinn hef- ur lagt á sig ægilcgt erfiði, uppgefinn og örþreyttur. Smithers tilkynnir, að úr gervilunga hans streymi vont loft. Aug- Ijóst er, að hreinsunartækið er í ólagil „Það er auðsætt, að það er ekki hægt að vinna með þessum hjálmum í kafi," gaf nú Bolus iil kynna. bað er tilgangs- laust að gera fleiri slíkar tilraunir. I>að er annars hreint óskiljanlégt, hvers vegna kafarar eru ekki sendir niður til okkar! Woods fyrirliði, þér farið upp í dögun. Þér hafið kiifunarhjálminn yðar. I>ér flytj- ið munnleg skilaboð frá ntér til sjóhers- ins. Tundurskeytahlaupinu verður að loka utan frá. Kafararnir verða að koma með þéttistriga. Þá verður að setja niður jjrýstiloftsslöngur, svo við getum dælt úr tundurskeytahólfinu. Farið nú að sofa; á morgun jmrfið þér á öllum yðar kröftum að halda." í ganginum rekst Bolus á Shaw forstjóra með pokann sinn. „Hver hefur látið yður hafa björgunar- hjálm?" spyr Bolus hörkulega. ..Matthews kyndari lánaði mér hann."

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.