Nýtt S.O.S. - 01.08.1957, Blaðsíða 24

Nýtt S.O.S. - 01.08.1957, Blaðsíða 24
24 Nýtt S. O. S. — setiir lijá!" ;epa skipasmíðaverkamennirn- ir. Járnhamri er kastað í hóp liðsforingja. ,,Þið eigið sök á því, hvernig komið er!" hrópa sjóliðarnir að skipasmíðamönnun- um F.inn skipasmiðanna verður viti sínu ljær. Hann hefur dregið upp skammbyssu. „Víkið frá, eða við skjótum!" Nú hefst \illt uppþot. Leikurinn berst að aftara köf- unai hólfinu. Sjóliðarnir reyna að halda uppi reglu, en aðstaðan er mjög slæm í þröngu vél- arrúminu þg miklum hliðarhalla. Tveir skipasmiðir ryðjast inn í köfunar- hólfið. Matthews stendur við dyrnar, en [\eir ýta honuin frá. Hann íyðst á eftir mönnunum inn í hólfið hjálmlaus. Hann lokar hurðinni á eftir sér, en gleymir að setja klinkunar fyrir. Nú var dælt í hólfið. Lokið uppi tók að lyftast. Matthews heldur vinstri hendi fast að brjósti sínu. Þar geymir hann yooo punda ávísunina. Ávísunina, sem veldur ji\ í, að hann verður á þessari stund að heyja ba:áttu fyrir lífi sínu. Hefði jjessi ('rlaí’aríka ávísuri aldrei komið til sögunria', bá v;eri hann nú kominn heim til sín. Sjórinn nær honum nú upp að munni. Matthews getur haldið niðri í sér andanum tvær til jjrjár minútur. Það x erðiir að duga. í uppþotinu gætir Olenn Jjess ekki, að Jjtí: menn eru í björtvunarhólfinu. Hann ætlar að opna skilrúmshurðina að hólfinu og hleypa inn Jrrem tnönnum, sem hafa fyrir fjölskvldnm að sjá og hafa fengið lijálma með heiðarlegu móti. Glenn opnar nú hurðina, seiri Matthews gleymdi að loka að innanverðu með klinkunni. Um leið og hurðin opnast fossar sjór- inn ineð ógurlegum þunga á Glenn og hrífur hann með sér frá dyrunum, og nú flæðir inn í vélarúmið. í sama ljili Jrrýst- ir loftrásin úr vélarúminu mönnunum þremur upp úr hólfinu með feikna afli. Matthews skýtur líka upp. En hann er sterkbyggður og býður þrýstingnum byrg- inn. Matthews er æfður sundmaður og kafari. Allt í einu finnur liann, að ein- hver þrífur í liann og heldur honum föst- um. „Slepptu mér!“ hugsar Matthews og sparkar fótunum í hinn ímyndaða mót- stöðumann. En sá er ekki af holdi og blóði. Hinn ímyndaði óvinur er krókur ;í hurð- inni að köfunarhólfinu, en samfestingur- inn hans festist á króknum! Matthews missir vafd á fótum sínum, svo Jieir \ ita upp, en efri partur líkamans niðui'. Ién hann heldur enn vinstri hendi um brjóstið. Þar sem 5000 punda ávísunin er varðveitt. Að nokkrum sekúndum liðnum er Matthews liðið lík. Hann, sem er ríkasti maðurinn á Thetis, er látinn. En hann dó án |ress að vita, að ávísunin kostaði hann lífið. Og ekki nóg með það, heldur var hann valdur að dauða allra þeirra, er í vélarrúminu voru, með hirðuleysi sínu. Glenn liðsforingi veit ekki heldur, liver var orsökin að dauða hans. Hvers vegna streynidi sjóiinn inn í vélarúmið, Jjegar hann opnaði lnirðina? Hann vissi ekki, að sökin var Matthews, er hann vildi mu- fram allt bjarga lífi sínu og stóru ávísun- inni. Hann varð með mistökum sínum 'valdur að því, að 62 menn drukknuðu í vélarúminu. „Halló, hvernig er ástandið hjá ykkur?“ er spurt tíu mínútum síðar með högg- merkjum kafaranna. „Eruð þið enn á lífi?“ „32 eru enn á lífi,“ er svarað. „Véla- rúrnið fullt af sjó. Ekki hægt að komast

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.