Nýtt S.O.S. - 01.10.1957, Blaðsíða 4

Nýtt S.O.S. - 01.10.1957, Blaðsíða 4
_4 Nýtt S. O. S. — Þýzkalandi stríð á hendur og hinn þýzki hryndreki var nú staddur fjarri lieinia- landi sínu, einhvers staðar ekki langt frá Altmark. Frá Þýzkalandi hafði Altmark farið þann 21. ágúst 1939. Það var Admiral Graf Spee, seni varð- mennirnir á Altmark voru nú að gá að, óg tiildu sig hafa komið auga á út við sjóndeildarhring. Þeir höfðu mætt á þeim .stað, sem ákveðinn liafði verið gegnum loftskeyti. Ennþá er þó ekki alveg hægt að átta sig á hvort hér sé um hið rétta skip að neða. Það gæti kannske verið F.nglend- ingur, sem af tilviljun væri þarna á sveimi. og F.nglendingana varð að forðast. í hönd- um Bretanna mátti Altmark ekki lenda, því þá stæði Admiral Graf Spee einn og yfirgefinn eftir. ,,Hart á hakborða, báðar vélar fulla ferð áfram.“ Þannig hljóðar skipun Dau’s skip- stjóra á Altmark. Altmark snýr við. Á herskipinu Iiafa menn fyrir löngu j>ekkt hirgðaskipið í hinum góðu sjónauk- um sínum. Ljóskastarinn efst uppi í for- -siglu herskipsins byjarar að morsa — G. S. „Gustav Sophie“ er morsað yfir um. Þetta eru upphafsstafirnir á Graf Spee og ein- kennismerki herskipsins. Þá snýr Altmark aftur við og sendir einnig skeyti með ljóskastaranum og nálgast nú hið Jiýzka herskip vopnað hinum ægilegu fallbýss- um sínum. Þessu herskipi á Altmark að þjóna dyggilega framvegis. Frívaktin kem- ur nú af forvitni upp á þilfar. Menn streyma á báðum skipunum út að borð- stokknum, veifa húfum sínum glaðir og í góðu skapi og taka ljósmyndir, þetta mik- ilv;ega augnablik má ekki gleymast, og myndirnar verða seinna meir að fylla heimilis-albúmið. Brátt liggja skipin nææri hvort öðru, allt í kringum þau er úthafið, stórt og umfangsmikið, en nú rólegt og vingjarn- legt og svo yzt, sjóndeildarhringurinn, jjar sem engin ský sjást. Dau skipstjóri lætur nú róa sér um borð í herskipið til þess að tala við Langsdorf skijTherra um byrjunaratriðin í Jjeirri sam- vinnu, sem nú ar að hefjast, og milli skipanna fara nú orðið margir árábátar. Sjóliðarnir á herskipinu fara út í Altmark að gera innkaup, og koma með allskonar kassa og pinkla aftur. Sambandi með gúmmíslöngum er nú komið á milli skij>- anna og dælurnar dæla hinni dýTmætu olíu ttm borð í Admiral Graf Spee, svo að j)að óhindrað geti haldið áfram ferð sinni til Suður-Atlantshafsins. Skipun fi’á Berlín ltefur nú komið um byrjun verzlunar- stríðs og Altmark heldur í kjölfar herskijrs- ins. Það er stelnt í suður og siglt um Itið víðáttnmikla úthal á nokkuð afskekktum slóðum. Altmark hefur sterkar vélar svo að Jíað getur fylgt á eftir herskipinu, og lagt í skyndi krók á leið sína, ef grunsamlegt skijT skyldi sjást. Engan grunar, að þýzkt orustuskip sé nú á leið til Suður-Atlants- hafsins, reiðubúið að sökkva öllum kaup- skijTum óvinanna sem á leið þess verða. Það mun lieldur enginn vita með vissu að svo sé fyrr en eftir að fyrsta skipinu hefur verið sökkt. A liinu rétta augnabliki mun Langsdorf skipherra koma öllum að óvörum og hann mun ekki eyða skotun- um til ójTarla. l>egar farið var yfir mið- jarðarlínuna var samjiykkt að fella niður hina venjulegu skírn nýliða, sem er siðui að viðhafa við slík tækifæri, til þess að seinka ekki á neinn hátt ferðum skips- ins. Nejitunus varð að loka augunum og lofa Jjeim að sleppa óskírðum yfir línuna. Það var í þetta sinn eins og verið væri að ögra gamla manninum, Jtví það varð Jjrisv-

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.