Nýtt S.O.S. - 01.10.1957, Blaðsíða 12

Nýtt S.O.S. - 01.10.1957, Blaðsíða 12
12 Nýtt S. O. S. ■Spée seni var stílað á þý/ku flotastjórnina, með leyniletri, og nieð því skeyti fjaraði út <>ll von tun að luegt yrði bráðlega að halda lieiin. Skeytið hljóðaði: „F.r seni stendur í bardaga við þrjú ensk herskip!" I>ear Dau skipstjóri las skeytið varð hann mjög alvarlegur. Hann vissi að I.angsdorff skipherra hafði skipun uni að forðast sjóorrustu í lengstu lög, leggja ekki til orrustu nema óhjákvæmilegt væri. Aft- ur á móti átti hann að sökkva eins mörg- um kaiipskipum og hægt var. Að hann háði nú bardaga við ensk herskip hlaut að þýða það að Englendingar sem voru búnir ef til vill nokkuð lengi að leita að ..skipinu hefðu nú loks fundið j>að og ætl- uðit sér að eyðileggja jiað. Eftir ósk skip- itjórans hlustar loftskeytamaðurinn á Alt- mark stöðugt með mikilli eftirtekt, ef eitt- hvað þeirra skyldi koma fram. Svo lieppn- aðist honum að ná í annað skeyti. Þétta -skeyti skýrði frá því að beitiskipið Exeter .sé orðið mjög laskað og annað brezkt her- -skip hafi einnig orðið fyrir miklu tjóni. Ekkert er sagt um hvernig umhorfs er á vasaorr us tuskipin u. Dau skipstjóri íhuar nú hin nýju við- horf sem skapast hafa. Þessi skeyti sem náðst hafa af tilviljun geta breytt miklu uin ferðir Altmark. Líkur eru til að her- skipið muni stefna á La Plata-fljótið og .sigla annað hvort til Buenos Aires eða Montevideo. Líkur eru til að það hafi orðið fyrir einhverju tjóni og verði að leita viðgerðar. Samkvæmt aljrjóðarétti er ■dvalartími herskipa þeirra jtjóða sem í ófriði eiga, mjög takmarkaður í hlutlaus- um höfnum. Mun Admiral Graf Spee verða fær um að halda úr höfn í tíma? Munu ekki herskip óvinanna safnast sam- an og sitja fyrir Þjóðverjunum og ráðast siðan á þá jiegar þeir koma út? Þetta eru spurningar sem Dau skipstjóri glímir nú \ ið án jiess að fá neitt svar. Og ef gert v;eri ráð fyrir að Admiral Graf Spee yrði kyrrsett, mundu skapast hættulegar kring- umstæður fyrir birgðaskipið. Þessir 27 skijistjórai og yfirinenn, sem teknir höfðu vcrið til fanga myndu þá fá frelsi sitt aft- ur og segja frá þ\ í að birgðaskipið Altmark hefðist við ;í Atlantshafinu. Herferð yrði ]>á hafin gegn skipinu til }>ess að leysa fangana úr haldi og hremma hið góða skip. Ennþá er Jietta J>ó ekki komið svo langt, ennjtá eru iirlög hins þýzka vasa- oriustuskips ekki ákveðin. Dau skipstjóri, verður jiess vegna að vera þolinmóður og bíða róíegur Jiangað til eitthvað nýtt heyr- ist. Altmark stýrði nú með fullri ferð í norðurátt. Mundi með því skapast betri aðstæður að komast út í Norður-Atlants- hafið og heim, ef Graf Spee sæist ekki meir og ekki yrði heldur eins auðvelt að finna skipið. Enn konta engar fregnir af Admiral (iraf Spee,' og bendir það til Jiess, að her- skipið liggi í hlutlausri höfn. þaðan sem engin dulskeyti má senda. Svo rennur upp sá 17. desember 1939, Jiegar Admiral Graf Spee er sökkt. Þegar Langsdorff skipherra hefur gert sér ljóst, að liann geti ekki brotizt út úr Montevi- deo-höfn, gegnum flota óvinaskipa, og þeg- ar dvalarleyfið er að renna út, ákveður hánn, eftir að skipshöfnin er komin í land, að skipinu skuli sökkt. Þetta sama kvöld er svo vasaorustuskipið gjörsamlega eyðilagt með sprengjum. Fregnin um hina sorglegu endalykt hins Jiýzka herskips flýgur nú um heim allan og skijjverjar á Altmark heyra þetta í út- varpinu. Admiral Graf Spee er ekki leng- ttr til. Altmark hefur nú lokið hlutverki sínu

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.