Nýtt S.O.S. - 01.10.1957, Blaðsíða 16

Nýtt S.O.S. - 01.10.1957, Blaðsíða 16
iG Nýtt' S. O. S. — in laiígt í búrtu. Það hefði orðið óþægiiegt íyrir Altmark, liefði skipið lent í miðri skipalestinni, en minnstu munaði að svo yirði, og hvatti þetta atvik menn til þess að vera á stöðugum verði. Þó skeði það einu sinni, þrátt fyrir allar athuganir, í byrjun febrúar 1940, að tilkynning kom ofan'úr masturskörfunni: „Skip 75 gráður lraníundán á stjórnborða!“. Skipinu er nú þegar í stað snúið liart á hakhorða til þess að koma í veg fyrir, að hliðaunynd skipsins sjáist frá hinu óþekkta skipi og hægt sé að ðþekkja það. Meðan Altmark öslar áfram á fullri ferð flýtir Dau skipstjóri sér inn í loftskeyta- klefann til Jress að lilusta, hvort skipið sendir ekki loftskeyti til brezkra herskipa um, að }>að hafí séð Altmark. En engin slík skeyti heyrast og hið ókunna skip heldur áfram ferð sinni og fjarlægist hægt, |>að skeytir auðsjáanlega ekkert um hið ]>ýzka skij>. ,,Hej>j>nin var með okkur“, segir loftskeytamaðurinn og Altmark sigl- ir óáreitt áfram. En lofa skal dag að kvöldi, en eigi að morgni. Á friðartímum sjást varla á ]>ess- um slóðum skij>, en nú hefur þetta breyzt. ohvert skijrið á fætur öðru kemur nú í ljós. Alls urðu þau átta skipin, sem Altmark sá þennan dag, og með ]>\ í að fara oft í stóra boga til að forðast þessi skij>. I>að sirðist vera furðulegt. að ekkert þessara átta skijra skyldi verða vart við Altmark. I.oftskeytin hefðu fljótt sagt frá því, ef svo hefði verið. Og þannig hélt þessi ferð áfram um Nörður-Atlantshafið, sífellt í stöðugum taugaæsingi. Alltaf verður skipshöfnin að vera viðbúin að fara í bátana. Yfirmönn- unum er það ljóst, að Altmark má ekki falla í hendur óvinanna, hvað sem ]>að köstar. I>að er því allt tilbúið til þess að sökkva skipinu, ef enginn er annar kostur. I>að numdi enginn Englendingur geta hindrað: Skipshöfnin veit ofur vel. að }>að mundi verða erlitt og taka langan tíma, ]>\ í fyrst yrðu allir langarnir að fara í bátana. F.n þetta rnundi samt verða framkvæmt. Altmark var nú komin langt inn á N'orð- ur-Atlantshaf og allra hættulegasta sigl- ingaleiðin var nú fyrir höndum, það var leiðin milli Skotlands og íslands. l>ar höfðu Bretarnir strangasta vörðinn, því þetta var sú leið. sem mest reið á að verja. el hafnbannið ætti að konia að notum. Á ]>essari leið \;eri bezt, að veðrið yrði sem allra verst. Um hánótt í myrkri, þegar tungi \;eri horfið af himni. nefnilega á tímabilinu frát kl. 9 e. h. til kl. 5 að morgni, átti að brjótast í gegnum „girð- ingu " Breta á þessu svæði. Enn lítur út iyrir, að allt ætli að takast vel. I>að er dimmviðri, og stormur og rigning af suðri. En ]>\í meir sem Altmark nálgast mesta hættusv;eðið, ]>\í meir léttir til í lofti. ]>ar til ekki sést ský á himni. svo betra skyggni er vart hægt að fá. Að snúa við og bíða eftir verra veðri er ekki lengur mögulegt. Öll dvöl eykur aðeins hættuna. Þegár tunglið gengur und- ir. skal brjótast í gegn. Það er ekki ann- arra kosta völ. Landsýn. Máninn er nú genginn undir. í hans stað blika norðurljósin um allt loftið sv'o eins bjart verður og tungskin sé. Það er dásamlegt að horfa á litbrigði norðurljós- anna, en menn hafa nú ekki eirð í sér til að' sökkva sér niður í þessi dularfullu náttúrufyrirbrigði. F.ins og nú stendur á, er mönnum ekkert ver viðæn þetta leynd-

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.