Nýtt S.O.S. - 01.10.1957, Blaðsíða 21

Nýtt S.O.S. - 01.10.1957, Blaðsíða 21
—- Nvtt S. O. S. «r hætta á |j\ í að Englenclingar gætu riáð skipinu, jj\'í þá var kominn nægilegur tími fyrir þá að salna saman n:egilega mörgum skipum til árása. Altmark heldur þannig áfram ferð sinni suðiir á bóginn með hálfum hraða, alltal lyrir innan liina norsku landhelgi. Lóðs- arnir eru uni horð og á að skipta mn þá í Kopervik fyrir norðan Stavanger. Uin hádegi þann i(i. febrúar er skipið statt beint út af Jnerens fyrir norðan Éger- sund. Ströndin hér er fremur slétt og ekki mikið um sker. Menn eru öruggir um horð og í góðu skapi. Altmark siglir nú í hér um hil einnar sjómílu fjarlægð frá ströndinni í samfylgd norska tundurbáts- ins Skarv, sem er á eftir. Skipin eru því langt inn í norskri landhelgi. Allir trúa Ji\ í nú að Jjeir muni ekki lenda í neinuin vandræðum framar, Jn í alltaf styttist leið- in. F.nginn af óvinunum hefur látið sjá sig enn. Það virðist svo sem Jjeir viti ekki um fyrirætlanir Altmarks eða livar skipið er statt. En enginn skal vera of bjartsýnn. IJm kl. 14 koma 3 flugvélar í Ijós, sem koma fljúgandi utan af liafi í lítilli hæð og stefna á Altmark. Þetta eru hre/kar flug vélar af Blenheim-gerð. Þær hirða ekki um hina norsku landhelgi og fljúga hvað eftir annað í kringum ski]jið og yfir Jjað eins og væri verið að ljósmynda þær. Á leiðinni hafði verið málað yfir nafnið Alt- mark utan á skipinu. Aður en farið var inn í noska landhelgi hafði Dau skíp- stjóri aftur látið mála Jjað á. Ennfremur hafði skipið þý/ka ríkisþjt’mustuflaggið uppi. Það hefði [jví ekki átt að vera erfitt fyrir Englendingana að þekkja útilegu- skipið aftur. F.ftir skannna stund hurfu svo flugvél- arnar aftur í vesturátt, án þess að lrinn norski tundurbátur gerði neitt til að koma í vcg l'yrir Jietta augijtisa hlutleysisbrot. Mann gæti grunað að Engléndingar hefðu fengið að vita gegnum hina: stöðugu skeytasendingar Xorðmanna hvar ski|>ið v;eri statt í Jjað og það skiptið. Þetta er upphafið á fjölda atlnirða sem allur heimurinn fylgist af athygii með. í Altmark eru menn nú viðbúnir, Jjví að Engiendingar sýni sig hrátt aftur. Hin norska lanclhelgi er ekki framar nein vörn gegn fjandsamlegum árásum. Ta-pri klukkustundu eftir flugvélaheim- sóknina —- Altmark er |j;í statt út af F.ger- sundi — koma í ljós á stjórnhorða eitt hre/kt herskip af Aurora-gerðinni og |jai að auki 3 tundursjjillar. Þessi skijj nema fyrst staðar fyrir utan landhelgina, bíða eftir Altmark og halcla síðan iifram ferð- inni, samhliða hinu þýzka skipi. Skyndi- lega breyta Bretarnir um stefnu og koma nær. F.itt skipið morsar með 1 jóskastara: „Stýrið |jér í vestur!“ Dau skijjstjini lrirðir samt ekki um jjessa skipun en siglir skijji sínu áfram, langt inni í hinni norsku landhelgi. Einn tundurspillirinn dregur Jj;í ii|j|> flaggmerki og fer fram á að skipið nemí staðar jjegar í stað. Það má sjá hlossa um horð í skipinu. Það er skotið og skömmu síðar springur sjjrengikúla í kjölfari Alt- mark. Þessi óskammfeilni F.nglendinganna að hefja ófrið á hlutlausu svæði vektu reiði og sára gremju um borð í Altmark. E11 Dau skipstji’jri æðrast ekki. Hann vill ekki gera hið minnsta sem getur brotið í hága við hlutleysi jjað sem hér á að ríkja <>g vill ekki með neinu mnti eiga Jjátt í jjessu hlutleysisbroti. Það er nú hinn norski tundurbátur, sem ber skvlda til að taka hér í taumana. Hann siglir einnig að hinum brezka tundurspilli sem hafði nálgast AJtmark og keniur jjví

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.