Nýtt S.O.S. - 01.10.1959, Side 2
2 Nýtt S O $
Kanadiski ísbrjóturinn „Labrador"
Tegund skips ........... Stóra bandaríska ísbrjótategundin „Wind“
gerð fyrir siglingar í norðurhöfum.
Systurskip ............. „Eastwind“, „Atka“ áður „Southwind“#)
„Westwind"*), „Northwind“, „Staten Is-
land“ áður „Northwind",*), „Burton Is-
land“, „Edisto“.
Skipasmíðastöð ......... Marine Industries Ltd„ Sorel (Quebec)
Hljf'jp af stokkunum ... 14. desember 1951.
Tekinn í notkun ........ 8. júlí 1954
Stærð .................. 6400 tonn.
Lengd .................. 82 m.
Breidd ................. 19,4 m.
Djúprista .............. 7,85 m.
Vélakostur ............. Dieselvélar með rafmagns-skiptingu á
2 skrúfur.
Ganghraði .............. 16 sjómílur.
Áhöfn .................. 218 menn.
Tegundareinkenni ....... AGB 50, frá 1954: AW 50.
Vopn og útbúnaður ...... 2 loftvarnabyssur 4 cm. Bofors,
3 koptar.
1 landgönguliðsbátur, ísstyrktur.
*) 1945 til 1952 lánuð Sovétríkjunum sem „Admiral Makarow“, „Severnij
Poljus“, „Kapitan Bjelossow".