Nýtt S.O.S. - 01.10.1959, Qupperneq 3

Nýtt S.O.S. - 01.10.1959, Qupperneq 3
Norðvesturleiðin, pað er sjóleiðin til Kyrrahafsins norður fyrir Norður-Amer- iku um fíeringssundið. Þessi leið fannst árið 1850, en Roald Amundsen fór hana fyrstur manna 1903—6. Á pennan veg segir frá norvesturleiðinni i alfrœðibókum frá árinu 1941. Svipaða frœðslu hefur og verið að fá i skólabókum yngri kynslóðarinnar. En í dag horfir mál- ið öðruvísi við. Engum mundi nú koma i hug, að gera litið úr peirri miklu pýð- ingu pessa hluta hnattarins, sem liggur „á heimsenda köldum“ og menn vissu vart áður fyrr að vœri til. Og mikilvcegi pessa heimshluta hefur á siðari árum farið mjög vaxandi. Allir vita nu, að stórveldin i austri og vestri leggja ofurkapp á að ná sem mestri hernaðarlcgri fótfestu i norður- heimskautslöndum. Og par hafa árangurs- rikari rannsóknir verið gerðar á fáum mánuðum en áður voru gerðar á öldum. Ferðir kjarnorkukafbátanyia. Nautilus og Skate, og einflug Charly fílairs tná jafna við afrek Amundsens á sinum tirna. Ekki má heldur gleyma ferðum Byrds og Pear- eys, sem mikla athygli vöktu. Og enn má nefna t.il einn leiðangur, er telja má til afreka í fremstu röð: Ferð Labrador II norðvesturleiðina. Þá rœttist vissulega mikill draumur um alpjóðlegar siglitigar pessa leið, takmark fífldjarfra sæ- farenda allt frá pvi á 4. öld, að sigla um- hverfis alla Ameriku, frá nyrsta odda, par sem rikir eilifur freri og allar götur suð- ur að segulskauti Suðurpólsins. í dag telst ekki til viðburða, pó skip sigli pessa leið, stór skip, og farmur peirra er talinn ttygging fyrir frelsi Vesturálfu. Þessi skip sigla með birgðir til radarstöðv- anna, sem hvarvetna hafa verið staðsettar á yztu útskögum. Þetta var pá fyrst fram- kvæmanlegl, er isbrjóturinn Labrador hafði rutt leiðina og enn i dag brýtur hann braut katiadiskum og bandariskum skiputn á pessari nyrztu og nýjust.u skipa- leið, sem heimurinn pekkir: Norðvestur- leiðinni. o O o Nokkrir sjómenn í flotastöðinni í Hali- fax á Nýja-Skotlandi, sem er á austur- strönd Kanada, gláptu á bátsmanninn, er gekk frant hjá rétt í þessum svifum. Og þafí var svo sem ekki að ástæðulausu. Því verður vart baldið fram með réttu, að Kanada sé land lítilla manna. en þessi náungi bar höfuð og herðar yfir þá flesta. „Já, Iagsmaður,“ sagði einn sjómann- anna við félaga sinn. „Eg þori að veðja, að þessi raumur hreinsar sig af tveim metrum?“ En sá, sem ávarpaður var hafði engan áhuga fyrir veðmáli, sem væri fvrirfram tapað. En sjómaðurinn, sem um var rætt, lét sem hann heyrði ekki þetta orðaskak og hélt áfram sína leið. Thomas Allan Mtsmaður var ekki ó- vanur því, að menn stingju saman nefj- um um stærð hans. Hann gekk löngum, vaggandi skrefum niður að hafskipabryggj- unni, og stefndi að hvífum skipsskrokk, sem á var letrað talan 50 flennistórum stöfum. Þetta var nýja skipið hans. Það var heitt í veðri og Thomasi Allan fannst sjópokinn sinn þyngjast með hverju skrefi. Hann var ekki í sérlega hýru skapi, er

x

Nýtt S.O.S.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.