Nýtt S.O.S. - 01.10.1959, Síða 7

Nýtt S.O.S. - 01.10.1959, Síða 7
Nýtt S O S 7 hvíra skipsskrokk með stóru tölunni 50. „Top secret! Stranglega leynilegt! En ekki var hægt að banna neinurn að hugsa, hvað Irann r'ildi. Og mönnurn fannst yfirleitt gott til þess að vita, að þeir voru settir til starfa á öflugasta ís- brjót kanadiska sjóhersins með nýjan skip- herra og í ofanálag níu almenna borgara, sem voru ærið leyndardómsfullir á svip- inn. Þessir nrenn voru með mörg og mik- il tæki meðferðis og höfðtt auðsæilega tals- vert háar hugmyndir um sitt mikilsverða hlutverk í Jressum leiðangri. Vistaforðinn virtist vera með mesta móti. fryst og nið- ursoðin matvæli til eins árs. Það leit fylli- lega út. fyrir, að skipið væri útbúið í heim- skautaleiðangur! Þeir gamalreyndu rneðal áhafnarinnar létu sér fátt um finnast. Þegar nýgræðing- arnir spurðu, Jrá ypptu þeir gömlu bara öxlum. Það virtist. svo, að valinn maður væri í hverju rúmi. Skipstjórinn var maður á bezta aldri, aðeins 37 ára gamall. Hann hafði áður verið skipherra á einum tundur- spilli kanadiska sjóhersins. I júnímánuði 1955 fékk hann skipun frá Rayner flota- foringja Jress efnis, að hann skyldi búa sig undir að taka við yfirstjórn fsbrjótsins „Labrador II“. Það var síður en svo, að Pullen höfuðsmanni v.eri Jressi skipan kær- kornin. Hann hafði miklu fremur áhyggj- ur af þessari framvindu málanna. ITm Jress- ar mundir átti Pullen tvo drengi, sem voru á skólaskyldualdri. Nú var honum tilkynnt í svo fáum orðum, sem hægt var að komast af með, að honum væri falið það vandasama hlutverk, að stjórna skipi í norðurhöfum, finna leið og lendinsar- staði, þar sem skipa mætti á land Jreint varninsi. sem nauðsynlegur \ar fyrir hern aðarbækistöðvar norður þar. Undanfari þessarar ákvörðunar voru miklar umræður og bollaleggingar, sem lauk með þeirri ákvörðun John’s Dill yf- irmanns birgðaskipa sjóhersins, er fólst í þessum orðum: „Sumarið 1956 verðum við að senda mörg skip fimmtán hundruð sjómílna leið til Barrow-höfða. Það er áhættusamt, en við komumst ekki hjá Jrví. Tilvera okkar sem herveldis krcfst Jress." Já, þar var um að ræða tilveru radar- stöðvanna, sem byggðist á því, að birgða- skipunum tækist að brjótast þessa löngu og ströngu leið, flytja þangað menn til gæzlu og ýmisskonar tæki og \ istir. Þegar til lengdar lætur er óhugsandi, að flug- vélar geti sinnt þessu hlutverki. Sá háttur yrði og alltof dýr í rekstri. Allt valt nú á því, að takast mætti að láta hinn gamla draum sigjingamannanna rætast: Að sigla hina áhættusömu norðvesturleið. Það varð að finna örugga skipaleið norð- ur fyrrir nyrzta odda Kanada, þar sem urm- ull smáeyja var slæmur Jrrándur í götu og sjórinn þakinn ísi. Varnarmálaráðuneytið í Ottawa hafði lengi haft þessi mál til athugunar. í sam- bandi \ið fyrirtækið „Skisprung," sem starfaði á vegum ameríska lofthersins, höfðu verið teknar þúsundir og jafnvel tugþúsundir mynda af norðurskautssvæð- inu. Þessar myndir voru teknar við hinar ólíkustu kringumstæður, á öllum rímum dags og á ölltim árstímum. Myndir og aft- ur myndir. Það varð að finna leið. Það var lóðið! Árum saman höfðu ísbrjótar frá kana- diska og bandaríska sjóhernum reynt að brjótast þessa leið, stundum að vestan, stundum að austan. En aftur og aftur mis- heppnuðust þessar tilraunir. Þeir, sem komu að austan sátu fastir í Boothiaflóa,

x

Nýtt S.O.S.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.