Nýtt S.O.S. - 01.10.1959, Qupperneq 12

Nýtt S.O.S. - 01.10.1959, Qupperneq 12
12 Nýtt S O S varði. Kanadiski fáninn liékk kannske nið- ur með siglunni í lognkyrru veðri, en allt í einu var skollinn á slíkur ofsastormur, að sjór og ís hóf trylltan trölladans kring- uin skipið, svo að ]rað kastaðist til og frá milli ísjakanna eins og leikfang höfuð- skepnanna. Ef til vill hugsaði einn eða annar um þessar hættur, sem fólust í djúpi hafsins, og lágu í loftinu,' þá er Labrador hélt úr Boothiaflóanum og tók stefnu í norður á Bientfordflóa. Stefna á Brentfordflóa, það var Norð- vesturleiðin, því við vesturhorn þessa flóa er lykillinn að djúpleiðinni, sem sé Bell- otsundið, hinn mikli leyndardómur þessar- ar nýju leiðar. Labrador brýtur sér leið í norðvesturátt. Hafið er ókyrrt og skipið verður að ráðast gegn íshellunum aftur og aftur, jökum, sem voru fleiri luindruð tonna þungir eða ýta þeim til hliðar. Nei, þetta var engin skemmtiferð, enda þótt skipið væri knúð sex aflmiklum dieselvél- um, sem þrýstu skipinu gegn ísnum með 11—12 sjómílna hraða. Kafararnir liöfðu sannarlega nóg á sinni könnu. Auk venjulegra rannsókna hlutu þeir nú annað og veigamikið verkefni. Þetta verkefni var öryggisgæzla vegna skipsins. Um þetta ræddi Thomas Pullen svo að segja daglega við Tosty Allan. Meðan Labrador ruddi sér braut norður með hjálp ratsjárinnar og bergmálsdýptar- mælis, stóðu tveir kafarar ávallt reiðubún- ir hjá bátunum, reiðubúnir að steypa sér í ískaldan sjóinn, ef svo færi, að stýri eða skrúfa skenundist. Þá gat svo farið, að líf hvers manns um borð væri liáð því, að ráðstafanir væru gerðar örskjótt og örugg- lega. o O o Það er morgun og Gene Fulmer og Frank Baxter eiga kafaravakt miðskips. Tosty Allan stóð hjá þeim, viðbúinn að aðstoða þá, ef á þyrfti að halda. Allan hafði lokið við að kveikja sér í vindlingi og liann horfði út á hafið, þessa endalausu

x

Nýtt S.O.S.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.