Nýtt S.O.S. - 01.10.1959, Side 18
18 Nýtt S O S
skullu á því all óvænt og koptar geta
ekki boðið heimskautastormunum byig-
inn.
Þann 22. september um hádegisbil var
Labrador korninn inn í Bellotsund, sem
hefur verið nefnt lykillinn að norðvestur-
leiðinni. Frívaktin var komin á þilfar.
Menn horfðu þögulir á þetta illræmda
sund, er nú var fyrir stafni og mundi vafa-
laust verða erfiðasti áfanginn á leiðinni
allri. Himinhá granitbjörgin gnæfðu :i!
beggja handa jiakin snjó. Mjótt sundið
framundan, dökk ský lágu yfir björgun-
urn og sundinu, svo sundið rpinnti helzt á
jarðgöng í undirheimum. Hér var sem
sagt komið að sundinu, sem neyddi John
Ross kaptein tií þess að snúa við fyrir
mörgum árum, af Jrví ógerlegt var að
greina að þokuna, landið og hafið. Þetta
var sundið, sem Leopold M’Clintock hafði
sagt um, að væri „leikvangur helvítis”.
Það munaði ekki nema hársbreidd, að hér
færist leiðangur Larsens, er ísinn þrýsti
skipi hans upp að klettunum. Og hér
týndist leiðangur þess manns, er sundið
dregur nafn af, en maðurinn var Réne
Bellot, sem fann sundið árið 1851, en
fórst Jrar þrem árum síðar. Já, hér var á-
reiðanlega erfiðasti þröskuldurinn á leið-
inni allri.
„Nú fáum við nóg að starfa,“ sagði
Neil Morten lautinant við Tosty, er kopt-
arnir voru komnir aftur úr fyrsta könnun-
arfluginu. Það var varla hættandi á, að
senda koptana á loft, því allt í einu gat
skollið á ofsastormur þó farið væri af stað
í blæjalogni. Það var að minnsta kosti
sýnt, að Jrað mundi ekki vera unnt að
nota koptana til J^ess að kanna sundið til
hlítar áður en Labrador legði í Jiað. Nú
varð Pogo að duga Jjeim, litli könnunar-
báturinn. Og með Pogo og áhöfn hans
fóru froskmennirnir. Labrador risti svo
djúpt, að nauðsynlegt var að kanna leið-
ina vel.
Tosty Allan valdi Pierre Oliver til
Jjessa vandasama starfs með sér, en hann
var sá kafaranna, er hafði mesta reynslu
að baki, að Tosty Allan undanskildum.
F.n Oliver leið allt annað en vel, er bátur-
inn lagði frá ísbrjótnum og hélt með
miklum véladyn inn í vítisgap Bellot-
suridsins.
„Brjálæði að fara á svona kugg inn í
Bellotsund," sagði Oliver. „Heima hjá
okkur í British Columbia mundi maður
kennske notast við liann til laxveiða."
„Eg held við finnum nú ekki lax
hérna,“ sagði Morten og hló. „Annars get-
ur það nú orðið sitt af hverju, sem við
finnum.“
„Vonandi þó ekki Bellot gamla aftur-
genginn," sagði Tosty og spennti súrefn-
isflöskurnar fastara að sér.
Nei, þeir hittu ekki fyrir vofu Bellots
lautinants. F.n hins vegar rákust þeir á
flesta Jrá erfiðleika, sem því getur fylgt,
að sigla um J^etta sund og þær hættur, er
því eru samfara. Sjávarföll eru svo sterk í
sundinu, að vél Pogos gerði lítið betur
en að andæfa á móti straumnum. Þeir
gerðu nú fyrstu mælingarnar með vélinni
á fullri ferð. Þeir lóðnðu til Jsess að finna
nægilegt dýpi fyrir Labrador, sem risti
hvorki meira né' minna en 9 metra, leið,
sem gæti orðið lykillinn að áframhald-
andi siglingum norðureftir til þess að
flytja radarstöðvunum nauðsynjar sínar.
Fyrstu athuganir, sem raunar voru gerð-
ar með alllöngu millibili sýndu, að dýpi
er mikið á Bellotsundi.
En hins vegar sýndu mælingar einnig.
að í því eru einnig miklar grynningar á
vissum stöðum, en þessar grynningar var