Nýtt S.O.S. - 01.10.1959, Síða 26

Nýtt S.O.S. - 01.10.1959, Síða 26
26 Nýtt S O S Skip brennur í hafi. Morro Castle var nýlegt skip, iiafði farið frá New York í fyrstu ferð sína til Havana 23. ágúst 1930. Skipið var í 174. ferð sinni er eldur kom upp í því úti fyrir Asbury Park í Netv Jersey 8. september 1934. Vegna hamfara eldsins, sem breiddist út með óskiljanlegum hraða, hins sviplega um stöfum á skipshliðina í heimahöfn sína í Halifax. Skeggjaður liðsforingi með fjórar rendur á jakkaerminni tilkynnti: „Skip fimmtíu hefur Iokið ætlunarverki sínu!“ Frekar var ekki skýrt opinberlega fri ferðinni að sinni. í heilt ár var þessi sögulega ferð hernað- arlegt leyndarmál. Þetta afrek var ekki gert heyrinktinnugt fyrr en löngu eftir að birgðaskip, sem aðrir ísbrjótar fóru fyrir, höfðu flutt nauðsynjar til radarstöðr’anna við Bellotsund. Leyndinni var ekki svipt af þessari ferð fyrr en í maí 1958. Þegar heimurinn fékk loks vitneskju um, hvaða afrek hafði verið unnið þar norðurfrá, skeði annar stórviðburður, sem olli því, að Labradorleiðangurinn vakti minni athygli en verðugt var. Það var hin fræga norðurskautsför kjarnorkukafbátsins „Nautilus". En hvernig, sem heimurinn kann að vega og meta þessi tvö afrek í siglingasögu vorra tíma, stendur það óhaggað, að það var Labrador, sem leysti þá gátu, sem mannkynið hafði glímt við að leysa í fjór- ar aldir, gátuna miklu um norðvesturleið- ina. ENDIR. dauða skipstjórans, 7 klukkustundum áður en eldsins varð vart, óhagstæðs veðurs og hinnar þröngu og fjölförnu siglingaleiðar, sem skipið var á, verður að dæma með var- færni um þá vitnisburði, sem fram komu í réttinum, því að þau ósköp, sem yfir dundu kornu mjög flatt upp á menn. Æsingar urðu gífurlegar út af slysi þessu, ásakanir svæsnar og frásagnir fullar mótsagna, heimskulega ýktar og rangfærð- ar. Eldingu átti að hafa slegið niður í olíu- birgðir skipsins, kommúnistar frá Kúbu áttu að hafa kveikt í því og þar fram eftir götunum. Sagt var „eftir góðum heimild- um“, að ekki hefði verið unnt að grípa til loftskeytatækjanna vegna þess, að raflagnir til stöðvarinnar hefðu verið eyðilagðar — fullyrðingar, sem síðar reyndust fjarstæða ein. Ásakanir um hugleysi skipshafnarinn- ar, stjórnleysi, uppreisnir og ofbeldi bárust að hvaðanæva. Eitt hundrað þrjátíu og fjórir menn höfðu farizt, og einhverju varð um að kenna. Stærð skipsins var 11520 rúmlestir, 580 fet að lengd og hraðinn 20 sjómílur á klukkustund. Byggingu þess var að öllu leyti hagað eftir ströngustu öryggisákvæð- um, og björgunartæki þess voru öll af fullkomnustu gerð. Fyrir styrkleika þess hafði árið áður fengizt óræk sönnun, er það lenti í fárviðri úti fyrir Virginíuhöfð- anum. Slitnaði loftnet þess niður, þannig að engar fregnir bárust af því í tvo sólar- hringa, en að öðru leyti urðu ekki á skip- inu neinar alvarlegar skemmdir. Eftirfarandi öryggisráðstafana var kraf- izt samkvæmt ákvæðum þeim, sem skipið varð að fullnægja: Níu stálþil skyldu vera í því með vatnsþéttum hurðum, sem opna

x

Nýtt S.O.S.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.