Nýtt S.O.S. - 01.10.1959, Blaðsíða 34
34 Nýtt S O S
í vélarrúmið, og stýrisumbúnaður skipsins
eyðilagðist þegar í stað. Dælurnar voru þó
enn í gangi, og fossaði vatnsmagnið frá
þeim yfir gráðugt eldhafið.
Ofan þilja var skipið nú orðið því nær
alelda stafnanna á milli, og gaf skiptstjór-
inn því skipun um að setja þegar á flot
björgunarbátana, áður en eldurinn næði
einnig til þeirra. Þrír bátar voru settir út-
byrðis. Skipstjórinn og Emanuel yfirgáfu
skipið í síðasta bátnum laust eftir kl. 1
um nóttina.
„Dvöl okkar í bátunum," segir Eman-
uel, „tók út yfir allt. Það var rok og úr-
hellisrigning allan tímann. Það var þvf
ekki lítil áreynsla fyrir okkur, eins og við
vorum á okkur komnir fyrir, að andæfa
móti storminum, þangað til klukkan 3,50
um nóttina."
Sumir skipverjanna voru yfirbugaðir af
þreytu eftir baráttuna við eldinn, aðrir
voru sjóveikir vegna veltingsins á bátnum.
Sumir voru svo þjakaðir, að þeir komust
ekki hjálparlaust um borð í Arcadian.
Öllum varð þó bjargað, og þegar síðasta
TIL LESENDA.
Með þessu hefti lýkur 3. árgangi ritsins.
Hafa þá alls komið út 25 hefti af Nýtt SOS.
1. árgangur, iq.157, 5 hefti. — 2. árgang-
ur, 1958, 10 hefti. - 3. árgangur, 1959,
10 hefti.
Enn fást öll heftin hjá afgreiðslunni,
en mjög lítið er til af sumum heftunum.
Með næsta árgangi, 4. árgangi, mun
Nýtt SOS breyta allmikið um búning, og
koma út í öðru broti. Verður meira til
þess vandað að ýmsu leyti.
Sennilega kemur fyrsta hefd 4. árgangs
út síðari hluta janúarmánaðar.
bátshöfnin var komin um borð, hélt skipið
áfram ferð sinni til Baltimore.
Tempelmore var tilsýndar eins og log-
andi eldhaf, sem lýsti upp allt umhverfis
sig á margra mílna svæði.
Nokkrum dögum síðar stigu skipbrots-
mennirnir á land, 54 að tölu. Báru margir
þeirra merki hinnar ægilegu eldraunar.
Jones skipstjóri var á sjómanna vísu kjarn-
yrtur í frásögn sinni: „Það voru kvalir
helvítis," sagði hann, „önnur lýsing á ekki
við.“
S!S^!S!SgSS!S!SS^!S!S!S!S!SS!S!S!S!S!SgS^!S!S^!S!S!2!S!S^!S<
A bessL’ ári eru komin út’ fyrir ufan
þetta hefti, níu hefti, og er efni þeirra
sem hér segir:
1. Að iokum bíður Gálginn. — Árekstur á
Atlantshafi. — SOS og loftskeytatæk-
in.
2. Ketilsprenging. — Flugvélagildran. —
Hræðilegur atburður.
3. Kraftaverkið á Vatnajökli (Geysis-slysið)
4. Á íslandsmiðum. — í sjávarháska.
5. Innilokaður í skipsflaki. — Á íslands-
miðum (niðurlag). — Einn á báti.
6. Nauðlending á hafinu. — Heljarslóðir.
7. Skip í fárviðri. — Heljarslóðir (niður-
lag).
8. Pamir-slysið 1957. — SOS — við sökkv-
um.
9. Leitin að Hans Hedtoft. — SOS — við
sökkvum (niðurlag).
S28888S8*S8S8SS88SSSSSSSS8*SS2SSSS8SS2SSSS8SS2SSSSS2S2SS8SSSS2S2SSSS?
Ritstjóri og ábyrgðarraaður: Gunnar Sigurmundsson.
Afgreiðsla: Brimhólabraut 24 Vestmannaeyjura. —
í Reykjavík: Óðinsgötu 17A. Sími 14674. — Prentað i
Prentsmiðjunni Eyrún h. f.