Nýtt S.O.S. - 01.01.1961, Blaðsíða 19

Nýtt S.O.S. - 01.01.1961, Blaðsíða 19
Carlsen skipstjóri Framhald af bls. 8. liggur. — En nú hef ég eina bón til yðar: Eg ætla að láta skipsskjölin í vatnsþétt ílát og svo festi ég það við gult sundbelti. Eftir fimm mín- útur verð ég kominn miðskips og kasta þessu fyrir borð. Nú ætla ég að biðja yður að ná þessu upp og aðgæta, hvort nokkuð hefur blotn að og svo að varðveita skipsskjölin þar til færi gefst að skila þeim.“ Skipherrann á Golden Eagle gerði allt, sem í gjörsamlega; hann vildi lifa óþektkur, þar sem eftir væri ævinnar. Hann var, þrátt fyrir allt. hinn greindasti af þessum átta skemmdarverka- mönnum. Ógnoð með líflóti í Þýzkalandi. Georg Dasch var vísað úr landi í Bandaríkj- unum, og fór heim til Þýzkalands, en þegar skipið, sem hann fór með lagðist að bryggju, tók heiftúðugur manngrúi á inóti honum. Það var hrópað að honum. svikari og morðingi. Ættingjar þeirra samstarfsmanna hans, er tekn ir höfðu verið af lífi, hótuðu honum að ráða hann af dögum, einnig ógnuðu þeir honum, sem vegna aðgerða hans höfðu orðið að þola þjáningar fangabúðanna. Talsverðan tíma fengu hann og Rosemaria, kona hans, — sem var niðurbrotin eftir veru sína í fangabúðunum, — störf hjá ameríska hernum í Þýzkalandi, en þar var honum einn- ig ógnað og endaði með að hann varð að flýja til Sviss. Það var eiginkona hans, Rosemaria Dasch, sem flékk hann látinn lausan úr fangelsinu í Bandaríkjunum. Hún var fædd í Ameríku og lét rigna yfir stjórnendur Bandaríkjanna bæna- bréfum, sem að síðustu varð til að hræra hjarta Trumans. Og nú hefur hún hafið sömu barátt- una fyrir að fá innflutningsleyfi fyrir mann sinn aftur í Bandaríkjunum. hans valdi stóð til þess að ná sundbeltinu með skipsskjölunum, en það tókst ekki. Beltið hafði borið undan í öldurótinu og fannst ekki. Að kvöldi sama dags kallar Carlsen enn upp Golden Eagle: „Allt í lagi hjá mér! Ekkert nýtt. Það er heldur einmanalegt hér, en ég venst því. Eg hef frétt, að tundurspillirinn John W. Weeks muni verða hér um klukkan 4 í fyrramálið. Eg kveð yður svo, skipstjóri." „Farið þér fyrir alla muni um borð í tund- urspillinn, þegar hann kemur!“ svaraði skip- stjórinn’á Golden Eagle. „}á, þér vitið nú mitt sjónarmið í málinu. Eg er með verðmætan póstflutning, að minnsta kosti fimm tonn, auk þess 500 tonn af kaffiL Gjörið svo vel að blása hressilega í eimpípuna þegar þér farið af stað,“ bætti hann við, „ég hef, því er nú verr, enga vekjaraklukku. Ef ég skyldi samt ekki heyra til yðar — ég er fjandi þreyttur — ætla ég að kalla yður upp, þegar ég vakna. Eg skal svo ekki trufla yður í nótt. Góða nótt, og þökk fyrir allt!“- Loftskeytamaðurinn á Golden Eagle tók þetta samtal upp á segulband. Því var útvarp- að eftir að skipið kom til Liverpool. BREZKA DRÁTTARSKIPIÐ „TURMOIL“. Turmóp var byggður árið 1945. Hann er 1136 brúttó tonn að stærð og er búinn tveim dieselvélum. Samanlagt vélaafl er 4000 hestöfl. Áhöfnin er 31 maður. Turmoil er einn stærsti og afhnestti dráttarbátur í heimi. Hann getur tekið eldsneyti til sextíu daga siglingar. Skip- stjórinn er sextugur að aldri, Frederik Daniel Parker að nafni. Þegar hann fór fyrst til sjós, var Carlsen ekki í heiminn borinn. Parker er þekktur sjómaður, ekki aðeins í Bretlandi, heldur og í öllum siglingaheiminum. Oft og mörgum sinnum hefur hann og skipshöfn hans unnið hin frækilegustu björgunarafrek. Turm- oil er vel þekktur ekki síður en þýzku dráttar- bátarnir „Seefalke" og „Danzig“. NÝTT SOS 19

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.