Nýtt S.O.S. - 01.01.1961, Blaðsíða 27

Nýtt S.O.S. - 01.01.1961, Blaðsíða 27
Crlsen svarar Willard Keith: „Eg verð við loftskeytatækið. Dancy á að fara fyrr frá orði. Eg veit, livað ég á að gera, þegar röðin kemur að mér.“ Willard Keith: „Getið þér yfirgefið skipið frá þeirn stað, sem þér eruð nú?“ Carlsen: „Eg lield, að heppilegast sé að fara út frá stjórnborðshlið, við getum hæglega komizt þangað frá þessum stað.“ Klukkan 2,45 varst Willai'd Keith svohljóð- andi orðsending frá Lands-Ends Radió: „Hér er mjög áríðandi tilkynning til yðar! Okkur þykir mjög miður . . . Heyrið þér til okkar? Gjörið svo vel að hlusta! Viljið þér gjöra svo og athuga, að við verðum að strika yfir allar frekari tilraunir með koptann. Gjörið svo vel að hlusta á Lands End-stöðina!“ Klukkan 2,49 kallar Lands End aftur Will- ard Keith: „Áríðandi tilkynning! Gjörið svo vel að svai'a! Við köllum Willard Keith vegna áríð- andi orðsendingar! Það er útilokað að senda koptann! Gjörið svo vel að hlusta á Lands End- stöðina!" Klukkan 2,50 kallar sama stöð enn: „Willard Keith! Willard Keith! Lands End kallar! Lands End-raíó kallar Willard Keith! Mjög áríðandi tilkynning til yðar! Gjörið svo vel að hlusta, gjörið svo vel að hlusta!“ Klukkan 2,51 sendir Willard Keith til Dex- terous: „Farið eins íxálægt Flying Enterprise og hægt er, ef svo skyldi fara, að koptinn komi ekki á tilsettum tíma!“ Klukkan 2,52 kallar Lands End enn til Will- ard Keith: „Willard Keith! Willard Keith! Lands End- radíó hefur mjög áiíðandi boð til yðar! Gjörið svo vel að koma tafarlaust!“ Tveim mínútum síðar reynir Lands End- radíó enn að kalla Willard Keith, en ekkert svar. Klukkan 3 sendir Willard Keith. til Turm- oil: „Sjáum koptann í ratsjánni, 7 mílur í norð- ur frá Enterprise.“ Klukkan 3,01 kallar Lands End enn Willard Keith: „Willard Keith! Willard Keith! Hér er frétt frá Culdrose. Gjöiið svo vel að hlusta á okkur! Mjög áríðandi tilkynning til yður: Því miður leyfir veðrið ekki, að koptinn komi eins og ráðgert var. Hann hefur snúið við til flugstöðvarinnar . . . Þessi tilkynning er frá flugstöð sjóhersins í Culdrose." Klukkan 3,05 sendir Willard Keith til Lands End-radíó: „Höfum móttekið orðsendingu yðar.“ Klukkan 3,06 sendir Willard Keitli til Turm- oil: „Koptinn hefur snúið við. Hann getur ekki athafnað sig í svona slæmu veðri. Við verðum Joví að ná báðum mönnunum um borð til okk- ar og það sem fyrst! “ „Klukkan 3,08 Turmoil til Willard Keith: „Fying Enterprise byrjar að sökkva. Flying' Enterprise byijar að sökkva . . .! Við gerum ráðstafanir til að bjarga mönnunum." Klukkan 3,09 sendir Willard Keith: „Takið eftir! Takið eftir! Verið viðbúnir til hjálpar!“ Klukkan 3,12 sendir Willard Keith svohljóð- andi fregn: „Mörg skip eru viðbúin að ná Carlsen skip- stjóra og Mr. Dancy upp úr sjónum, þegar þeir stökkva. Við sjáum þá enn á Flying Ent- erprise.“ Klukkan 3,15 sendir Willard Keith eftirfar- andi: „Flying Enterprise enn ofansjávar. 80 gráða halli. Carlsen skipstjóri og Mr. Dancy standa á yfirbyggingu skipsins stjórnborðsmegin.“ Klukkan 3,16 sendr Dextei'ous til Turmoil: „Verið viðbúinn! Þeir ætla að stökkva út frá reykháfnum!“ Klukkan 3,17 sendir Willard Keith: „Björgunarbáturinn frá Lizard er kominn og er hér á vakki. Turmoil og Dexterous eru mjög nálægt Flying Entex'prise til þess að ná Carlsen og Dancy upp úr sjónum, er þeir hafa hlaupið fyrir borð.“ Klukkan 3,19 kemur þessi fregn frá Willard Keith: „Sjór er farinn að renna inn í reykháfinn á NÝTT SOS --------------- 27

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.