Nýtt S.O.S. - 01.01.1961, Blaðsíða 29

Nýtt S.O.S. - 01.01.1961, Blaðsíða 29
Vitfirringurinn á eyjunni — sem gleymdist. Jafnvel hinn hugmyndaríkasfi rifrhöfundur gæfri fræplega úfrmólað eins hræðilega þær ógnir, sem dundu yfir fómennan hóp, manna kvenna og barna, sem gleymdusfr ó lífrilli eyju í Kyrrahafi, í fyrri heimssfryrjöld- inni, — og raunveruleikinn sjólfur. — Mafrarlaus, og klæðlaus bersfr þessi hópur fyrir lífi sínu við nófrfrúruöflin og brjólaðan risavaxinn negra, sem æfrlar sér að kúga alla fril undirgefni. - Þessi frósögn er sannieikur fró orði fril orðs, byggð ó opinberum heimildum mexikanskra sfrjórnar- valda og skrýslu, sem gefin var af bandaríska sjóliðsforingjanum R. E. KERR af herskipinu „Yorkfrown", er Þokan sveif köld og rök frá Kyrrahafinu inn yfir litlu eyjuna og umlukti hana í kaldri greip sinni . . . Ungu konunum tveim var kalt. Þær voru alls naktar, og þær hjúfruðu sig hvor upp að annarri skjálfandi bak við hrörlegan tré- skúr, sem kominn var að hruni á norðurströnd eyjarinnar ... En þær skulfu ekki einungis vegna kulda. Þær skulfu líka af ótta. Þær voru vopnaðar öxi, hníf og sverri trékylfu, og þær störðu upp- glenntum augum inn í hvítt þokumyrkrið. Þær voru ekki á veiðum eftir dýri. — Þær höfðu á- kveðið . . . morð! — Hvernig fer nú, ef hann skyldi ekki koma þessa leið? hvíslaði yngri konan, Jrað var hin 19 ára gamla Tirza Randon frá Mexico City. Hún var há og grönn og myndi liafa verið fall- eg, ef hár hennar hefði ekki verið flókið og úf- ið, og ef hrukkurnar í andliti hennar hefðu ekki verið svo margar og djúpar — og það var myrkur svipur á laglegu andlitinu. — Hvernig fer, ef hann skyldi fara aðra leið? bjargaði hinum effrirlifandi. Hin konan svaraði henni án þess að snúa höfðinu. Hún var tæplega eins há og Tirza, en sterklegar byggð, og það var eittthvað skip- andi yfir svip hennar. Nafn hennar var Alicia de Arnaud, og hún var 26 ára. — Hann kemur þessa leið, sagði hún ákveðið en rólega. — Hann gengur alltaf þennan veg. . . . og í dag skal hann deyja, jafnvel þó að? það komi til með að kosta okkur einnig lífið. Sólin var ekki enn kornin upp. Þokan lagð- ist eins og köld dýna yfir þær, og neðan frá stöndinni gátu þær heyrt þungan nið, þegar öldur Kyrrahafsins komu æðandi að litlu eynni og brotnuðu. Þær voru staddar á Clipperton Island, (Clipp- erton-eynni) í Kyrrahafinu, um það bil 3000 kíómetra leið frá Panama-skurðinum, en þær hefðu alveg eins getað verið á öðrum hnetti. Ákvörðun þeirra var ekki svo furðuleg . . . er tekið var til athugunar hvernig líf þeirra og tilvera hafði þróazt undanfarna marga, marga mánuði. NÝTT SOS 29

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.