Nýtt S.O.S. - 01.02.1961, Blaðsíða 35

Nýtt S.O.S. - 01.02.1961, Blaðsíða 35
við ætlum að jtvinga íram styttingu styrjaldar- innar, e£ til vi 1 i um fleiri ár. Við verðum að rjúfa jressa leynd, sem yfir jtessu livílir, — og við verðum að komast inn í Japanska-hafið. Við erum Jress fullvissir, að óvinurinn liefur yfir að ráða einhverju varnarvopni, er okkur er alger- lega óþekkt, og sem okkur tekst ekki með neinu móti að finna nteð venjulegum tækjum. Það gæti verið ástæðan til Jress, að okkur hefur ekki enn sem komið er tekist að komast inn í Japanska-hafið. Aðmírállinn gerði aftur hlé á ræðu sinni, og stillti prikinu frá sér upp við vegginn, og enn hafði Hickok jrað á tilfinningunni, að hann liti rannsakandi augum á hvern einasta mann í salnum. „Spurningin er sú,“ liélt hann síðan áfram, „hvað við getum aðhafzt til jress að ljósta upp um þetta leynivopn óvinarins og ganga úr skugga um, hvað það er. Flotamálastjórnin — ég ætla að segja yður það strax — telur sig liafa kornið auga á einu lausnina í |ressu máli, að ná jressu nýja hernað- artæki í okkar hendur, s\o að við getum fund- ið upp gagnráðstafanir varðandi það, áður en við hefjum fyrir alvöru á ný hernaðaraðgerðir í Tsushima-snndinu. Við getum ekki haldið á- fram að fórna kafbáti eftir kafhát, án Jress að jrað beri einhvern árangur. Og við getum ekki sætt okkur \ið, að Tsushima-sundið haldi á- fram að vera lokað fyrir okkur, svo að við með engu móti komumst inn í Japanska-hafið. — Já, þannig er nú ástandið í dag.“ James Hickok sat iiugsi og spurningin suðaði fyrir eyrum hans. En í rauninni jrurfti hann ekki lengur að spyrja, hvers vegna hann hafði verið kallaður hingað. Hann var ekki í nein- um vafa um ]>að, eftir að hann liafði heyrt flotaforingjann segja, að bandaríski lierinn yrði að ná jæssu leynivopni Japana í sínar liendur. — Það átti að vera hlutverk hans og manna hans. Hann leit á kortið og jrað fór um hann ó- notatilfinning. Það ldaut að vera eittlivað meira en lítið djöfullegt tæki, sem Japanir höfðu fundið upp og notuðu jrarna í Tsushima-sund- inu. Þetta mátti vera meira en djöfulleat tæki. sem hafði náð á einu ári að vinna fyrirhafnar- laust átján kafbátsforingja ásamt áhöfnum þeirra og skipum, sem bókstaflega höfðu horf- ið. Allir voru Jressir menn Jjrautreyndir menn í flotanum, sent vissu glögg skil á öllum Jtekkt- um vopnabúnaði. Þessi ráðstefna stóð eina klukkustund. — Vissulega var Jretta ráðstefna, en engin skip- unartilkynning herstjórnarinnar til Kyrrahafs- flotans. Lautinant Hickok sagði ekkert. Hann hlust- aði á viðræður hinna liðsforingjanna um þetta mál. En eftir að ráðstefnunni hafði verið slit- ið kom Lockwood flotaforingi til hans og heils- aði honum. „Hver er meining yðar um Jretta mál, laut inant Hickok?“ spurði flotaforinginn. Hickok lautinant yppti öxlum. „Eg veit ekki, Sir. Þetta er allt santan mjög svo leyndardómsfullt." „Eg býst við, að yður sé ljóst, hvers vegna- ég hef látið boða yður hingað á Jæssa ráð- stefnu?“ „Eg get getið mér Jress til, Sir. \hð eiguni að ná Jressu skaðræðisvopni og koma Jrví í hend- ur fagmanna hersins." „Já, Jrað er rétt ályktað," samþykkti flota- foringinn. „Færið okkur eitt eða fleiri af þess- um leynivopnum Japana, sem leikið hafa kal- báta okkar svo grátt, og sem enginn okkar hef- ur lnigmynd um, hvernig eru, líta út, og allra sízt, hvernig starfa. Færið okkur þau hingað, og þá munu kafbátar okkar brjóta sér braut inn í Japanska-hafið.“ „Já, Sir,“ svaraði Jim Hickok. „Eg lét kalla yður hingað ásamt kafbátafor- ingjunum, Jrar sem þér og froskmenn yðar verð- ið að framkæma Jæssi störf yðar frá kafbáti. Þér skuluð hafa samband við Stones sjóliðsfor- ingja, hann mun sjá fyrir öllu sem þér Jrarfn- ist þessu viðvíkjandi. Flotaforinginn kvaddi Hickok með handar- bandi, en er hann var að fara, snéri hann sér við og sagði: „Og svo eitt enn, Hickok lautinant: Bíðið ekki boðanna. Vinnið eins hratt og þér mögu- lega getið. Hver dagur er dýrmætur. Hver dag- ur, sem líður getur kostað fleiri kafbátaskips- hafnir lífið!“ Framhald. NÝTT SOS 35

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.