Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 6

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 6
2 Þ J Ó Ð I N Sigurður Halldórsson : Saga Málfundafélagsins Óðins. lima, sem Óðinn var stofnaðnr, og liverjar eru helztu orsakirnar fyrir þeim glundroða, sem þar hafði skapazt. Stofnun málfundafélagsins „Óð- inn“ er tvímælalaust einn af stærstu og merkilegustu viðburðunum í sögu verkalýðshreyfingarinnar hér á landi. Og á það jafnt við, hvernig sem að öðru leyti kann að vera á þá félagsmyndun litið, enda mun fátt í íslenzkum stjórnmálum á sið- ari tímum hafa vakið jafn almenna undrun og eftirtekt. En þó mun sá árangur, sem náðst hefir, eftir að- eins tveggja ára starf Óðins, hafa komið fleslum enn meira á óvart en sjálf stofnun félagsins. Ég mun nú reyna að gera slutta grein fyrir helztu tildrögum þess, að félag þetta var slofnað, og jafn- framt minnast nokknð á mikils- verðustu slörf þess á þeim tveimur árum, sem liðin ern frá því að það var myndað. En til þess að það verði gert, svo að gagni ínegi koma, er áríðandi að gera sér það vel ljóst, hvers konar ástand ríkti inn- an verkalýðssamtakanna á þeim Verkalýðssamtökin ern í eðli sínu alveg óskyld öllum pólitískum flokkadráttum, og geta því aldrei ált fullkomna samleið með nein- um einstökum sljórnmálaflokki. Markmið þeirra er að gæta hags- muna verkalýðsins á hverjum tima, án tillits til þess, hvaða skoðanir liver einstaklingur innan þeirra kann að aðhyllast í þjóðfélagsmál- um. Nú hefir því hins vegar verið haldið fram, og' þó einkum á síð- ari árum, að íslenzk verkalýðssam- tök eigi uppbyggingu sina og tilveru fvrst og fremst sósialistum að þakka. En slíkt er vitanlega hin mesta fásinna, og hefir ekki við nein rök að stj'ðjast. Verkalýðssam- tök voru starfandi hér á landi mörg- um árum áður en nokkur sósíalista- flokkur var hér myndaður. Ef blaðað er i gegnum gamlar gerðabækur verkamannafélagsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.