Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 16

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 16
12 Þ J Ó Ð I N 9.latu.:.J_?lat!L°.i: Á iðnaður framtíð hér á landi. Þegar minnzt er á iðnað hér á landi, er liann venjulega talinn mjög ung atvinnugrein. Þá liafa menn í huga verksmiðj- urnar, vélsmiðjurnar, skipasmíða- stöðvarnar, nýtízku húsasmíðar o. s. frv., þ. e. a. s. menn hafa þá i huga þann iðnað, §em með hjálp tækninnar og vélamenningarinnar hefur skapazt í landinu eflir alda- mótin, og' sem hefur eflzt og auk- izt ár frá ári, þó mest seinastliðin 10 ár. En saga iðnaðarins á íslandi á, eins og flestum mun kunnugt, upp- haf sitt langt um fyrr. Má með sönnu segja, að iðnaður- inn flytjist til landsins með fyrstu landnemunum. Er ])á átt við hinn Sjálfstæðisverkamenn óttast elcki þann dóm, því að þeir vita, að allt þeirra starf og' öll þeirra barátta liefur miðað að framgangi þess, er allir verkamenn, hverja stjórnmála- skoðun sem þeir aðhyllast, þrá: — Ileilsteypt og óháð stéttarsamtök, sem byggð eru upp á skilningi milli stéttanna, en ekki stéttaríg. Og því liorfa sjálfstæðismenn fram i tím- ann með bjartsýni og kvíða ekki framtíðinni, — að þeir trúa því, að málfundafélagið Þór verði um ó- kominn tíma, eins og hingað til: sverð og skjöldur hafnfirzkra sjálf- siæðisverkamanna. góðkunna heimilisiðnað. Það eru engar tölur til, sem sýna gildi hans fvrir þjóðiná, fyrr eða síðar, og þess vegiia hefur hans að svo lillu ver- ið getið, þegar rætt hefur verið um atvinnuhætti landsins. Og þótt hver maður á hverju heimili landsins sæti kvöld eftir kvöld, vetur eftir vetur, öld eftir öld við að spinna, kemha, prjóna, sauma, flélta reipi, smíða amhoð, kvartil, tunnur og dalla, skera út dýrindis muni o. s. frv., þá hefur þessa að mjög litlu verið gelið sem iðnaðaratvinnu- greinar, þó svo sé í raun og veru, en hún er aðeins svo samtvinnuð öðrum húnaðarháttum þess tíma, að erfitt er að draga skarpar línur millum þess, hvað telja skuli iðnað og hvað landbúnað, sem var þá að- alatvinna landsmanna. Það er fyrst með iðnaðartímabili því, sem Skúli Magnússon skapar hér á sínum tíma, sem getið er iðn- aðar sem atvinnugreinar hér á landi. Það er ekki tiltækilegt í svo stuttri grein sem þessari, að rekja sögu ís- lcnzks iðnaðar, og þær setningar, sem hér að framan eru sagðar, eru einungis til að minna lesandann á, hversu iðnaðurinn liefur ætíð ver- ið samtvinnaður íslenzku þjóðlífi. En sá iðnaður, sem við tölum um í dag, er þær iðngreinar, sem getið var um í upphafi, og skópust að verulegu leyti upp úr þeim við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.