Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 20

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 20
16 Þ J Ó Ð I N hlutdeild í arði, — þ. e. að vinnu- þiggjendur fá uppbót á árskaup sitt, eftir því, hve hagur atvinnu- fyrirtækisins er góður, þegar gert er upp um áramót, eða þá að taka upp hreint hlutdeildarfyrirkomu- lag, þ. e. að verkamennirnir séu að einliverju leyti meðeigendur í at- vinnurekstrinum. Seinna viðfangsefnið er, livort ekki muni hægl að byggja iðnaðinn upp á þeim stöðum, þar sem fram- færslukostnaðurinn væri tiltölulega ódýr. Mætti i því lilfelli, í hæ eins og Reykjavík, liafa sérstakl iðnað- arhverfi, þar sem staðhættir væru slíkir, að iðnverkafólkið gæti haft aukatekjur við að annast lieimilis- þarfir sínar, t. d. með því að rækta grænmeti, liafa alifugla, kýr eða þess háttar, sem hætti heimilis- ástæðurnar. Slíkt sem þetta gæti fólk gert í hjaverkum, án þess að leggja tillölulega mikið á sig, ef staðhættir væru fyrir hendi. Ef jafnliliða þessu væri hægt að koma upp tiltölulega ódýrum íbúðarhús- um, þá myndi kaupþörf fólksins minnka mikið. Þessi tvö viðfangsefni; livernig hægt er að hæta eða skapa sam- slarf og samlieldni atvinnuveitenda og vinnuþiggjenda, og livernig hægt er að hrjóta niður hina sívaxandi dýrtíð, eru viðfangsefni, sem liggja fvrir á komandi tíma, ekki einung- is livað við kemur iðnaðinum, held- ur öllum atvinnuvegum og stéttum, og er fvllilega kominn timi til að taka þar á fastari tökum. Og að endingu vil ég varpa fram þcirri spurningu, og þá sérstaklega með tilliti til þeirra erfiðu tíma, sem nú steðja að, hvort það muni ekki eitt sporið út úr þrengingun- um, að efla hinn forna heimilisiðn- að í landinu, og hvort ekki muni liltækilegt, að skapa nýjan lieimilis- iðnað í samhandi við liinn vaxandi verksmiðjuiðnað landsins. Ég liefi hér að framan hent á, liversu iðnaðurinn hefir ætíð verið samtvinnaður íslenzku þjóðlífi. Bent á þær breytingar, sem í iðnaði vor- um hafa orðið hin síðari ár. Bent á þá örðugleika, sem hann á við að striða. Gefið fyllilega í skyn, að með ný-iðnaðinum hefir fengizt var- anleg lausn á atvinnuþörf lands- manna, að því leyti, sem liann nær þar til. Ég hefi sýnt fram á, að erfiðleik- ar iðnaðarins eru alls ekki svo mikl- ir, sem oft er af látið, og að með skynsamlegum aðgjörðum má fjar- lægja og útiloka örðugleikana og skapa með iðnaðinum traustan at- vinnugrundvöll fyrir nokkurn liluta landsmanna, sem yrði varanleg úr- hót á þeim þrengingum, sem yfir standa og framundan eru. Heimsmet. Victor Warsell, 14 ára gamall drengur í Worcester í Massac.husetts i Bandaríkj- uninn, á vafalaust heimsmet í að sitja í bió. Hann sat í sama kvikmyndahúsinu i hálfan mánuð samfleytt, meðan lögregl- an leitaði dauðaleit að honum og for- eldrar hans töldu hann að lokum af. Hann lifði á sælgæti, sem vingjarnlegir bíógestir gáfu honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.