Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 22

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 22
18 Þ J Ó Ð I N forðast eins og heitan eldinn, að láta þetta gætna verkafólk hafa nokk- urn íhlutunarrétt eða kjörgengi. Hvaða þýðingu það hefir haft, að verkalýðsfélögin þóttust ekki þurfa á öllum sínum kröftum að halda, til að ráða fram úr málunum, — þeim kröftum, er mátu friðarviljann, fyrirhyggjuna, lýðræðið og tryggan grundvöll mest, — hefir nú komið svo áþreifanlega í ljós, að ekki þarf lengur vitnanna við. Því að sú staðreynd, að verkalýðssamtök- in hefir vantað þessa eigin- leika, hefir ekki einungis skaðað sjálft verkafólkið á liinn tilfinnan- legasta hátt í atvinnuskerðingu og lífsleiða, heldur hefir allt þjóðfé- lagið goldið þar afhroð og eigna- tjón. Fátt er svo með öllu illt, að ekki hoði nokkuð gott. Einmitt fyrir það, að þessi vanþroski verkalýðssam- takanna hefir nú sagt svo mikið til Útifundur sjálfstæðis- manna 1. maí 1939. Ólafur Thors atvinnumálaráðherra flytur ræðu af svölum Yarðarhússins. sín, tók andrúmsloftið að hreinkast þar, fyrir forgöngu sjálfstæðra verkamanna, er fengu við það meira svigrúm til að njóta sín, heldur en áður. Sá árangur, sem þegar er orð- inn af starfi þeirra, gefur góðar vonir, að ekki verði undan látið í jieirri haráttu fyrr en verkalýðssam- tökin eru orðin eign verkafólksins sjálfs. Það hefir stundum verið haft orð á því, hvort ekki mvndi lieppilegt, að verkakonur er aðhyllast sjálf- stæðisstefnuna, mynduðu með sér sérstæðan félagsskap í líkingu við Óðinn. Að ekki hefir verið horfið að því ráði, kemur til af því, að kvenfélög Sjálfstæðisflokksins eru í öllum lielztu kaupstöðum og verkakonur þegar komnar í þau, og munu félögin að sjálfsögðu gera sitt til að greiða götu þeirra kvenna sinna sem annara. Sjálfstæðar verkakonur fagna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.