Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 26

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 26
22 ÞJÓÐIN Heldur liafa þeir gert liverja til- raunina á fætur annari til að kljúfa þafí og sundra, i þvi skyni að koma i þess stað upp eigin sanitökum, að vísu með fögrum orðum að yfir- varpi, en með ráðnuni hug að liefja þar algera liarðstjórn að rússneskri fyrirmynd, jafnskjótt sem máttur þeirra til illverkanna ykist. Á þvílíkum aðferðum og þvílíkum tilgangi hafa Sjálfstæðismenn óheit og skömm. Þeir liófu þess vegua markvissa haráttu fyrir því að knýja aðra flokka, og þá fvrst og fremst Alþýðuflokkinn, lil að sam- einast sér um að hrinda þessum málum í skaplegt liorf. Sumir þeir, sem cngan þátt hafa átt í þeirri haráttu, sem Sjálfstæðis- verkamenn liófu, hafa litið starf þeirra með illkvittnisaugum gagn- rýninnar og sagt, að þeir hefðu um enga samninga átt að hugsa, held- ur einir átt að lirinda málum sín- um fram. En til þcss höfðu þeir engan mátt. Einir gátu þeir að vísu klofið verkalýðssamtökin og'þar með dregið úr þeim allan mátt. En til þess að hefja þau til nýs vegs og virðingar urðu þcir, stuudum og sumsstaðar, þar sem það álti við, að vinna með öðrum, hvort sem það voru Alþýðuflokksmenn eða ein- hverjir aðrir. Einstakir þættir þessarar haráttu skulu eigi raktir. Enn scm komið er er frumvarp lijarna Snæhjörns- sonar og álvktun Alþingis frá í vet- ur aðaláfangarnir í henni. í frumvarpi Bjarna Snæbjörns- sonar voru aðalkröfurnar um jafn- rétti öllum lil handa settar fram. Til þess að fá samkomulag um á- lyktun þingsins varð i hili að slá af kröfunni.um hlutfallskosningar, sem Sjálfstæðismenn ætíð hljóta að herjast fyrir, en nú var engin leið að koma fram. En að öðru leyti gekk ályktunin ennþá lengra en frumvarpið. Með ályktuninni lýsli Alþingi vf- ir því, að gera þyrfti þær breyting- ar á Alþýðusamhandinu, að það yrði óliáð öllum stjórnmálaflokkum, að innan félaganna skyldu menn hafa fullt jafnrétti, hvað sem stjórn- málaskoðunum þeirra liði, og að engir mæltu ganga i stéttarfélög, nema þeir, sem í þeirri stéll eru. Þegar ályklunin var sannn, var um það rætt, að veita Alþýðusam- handinu frest lil haustsins 1940 til að koma breylingum þessum á. Ef ekki verður við það staðið, verður að telja, að Alþingi hafi lofað að skipa þessum málum með lands- lögum. Til þess kemur þó vonandi ekki. Langeðlilegast er, að verkamenn ráði þessum málum til lykta með samkomulagi sín á milli. Ekki hef- ur þó enn heyrzt, að Alþýðusam- bandsstjórnin hafi hafið samkomu- lagsumleitanir i þessa átt við Sjálf- stæðisverkamenn eða fulltrúa þeirra. Ef Alþýðusamhandið vill ó- neytt gera það, sem gera verður, getur héðan af ekki liðið á löngu, þar til samkomulagsumleitanir hefjast. Sjálfstæðisverkamenn híða því enn og sjá livað verða vill. Þeir eru staðráðnir í að láta sanngjarna skipun þessara mála eigi stranda á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.