Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 38

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 38
34 Þ j Ó Ð I N lýsir síðustu svipbrigÖunum, sem okkur hefir lilotnazt að sjá á komm- úuisinaiHun her á landi. III. lína: Mörgum liefir í raun og veru virzl svo, sem síðustu svipbrigði kom- múnismans verði bezt gefin tit kynria með því að snúa við blað- inu og setja nú: „Með stríði og fas- isma“, í stað vinstri-samfylkingar- boðorðsins: „Gegn slríði ogfasisma“. En það, sem lelja má, að gefi III. línunni sérstakt gildi í sambandi við kommúnismann bér á landi er J)að, að liún tekur alveg' tvimæla- laust skarið af um það, að Jæssir menn, sem kalla sig kommúnista hér á landi, liafa aldrei haft neinar sjálfstæðar pólitískar skoð- anir eða markað sér oháða af- stöðu lil málefnanna, en dinglað aflan í valdamönnum erlends rík- is og' erlends flokks og snúist eins og snarkríngla út eða suður, aust- ur eða vestur, allt eftir J)ví, sem byrinn hefir hlásið frá Moskva. Eðlilegast er, að miða síðustu línuskiptin við „faðmlög Stalins og I Iitlers“ með griðasamningnum milli Þýzkalands og Sovétríkjanna í á- gúst síðastl. sumar. Eins og áður, verða kommúnistarnir látnir tala fyrir sig sjálfir og varpa með eig- in orðum ljósi yfir afstöðu sína. Rétl J)ykir að minna nú á, að meðan á samningsumleitunum stóð, milli Englendinga og Frakka ann- ars vegar og Rússa hins vegar, i fvrra, þá tóku kommúnistar hér algerlega afstöðu með Jæssari samn- ingstilraun, sem þeir töldu hoða við- nám og vernd gegn árásum og á- gengni „versta óvinar mannkynsins — nazismanum“. T. d. komst Halldór Kiljan í.ax- ncss svo að orði, í samhandi við skrif sín um griðasamninginn milli Danmerkur og Þýzkalands, sem liann taldi vera Jæss eðlis, að ástæða væri til, að við Islendingar íhug- uðum, hvort við ættum ekki að minnsta kosti að setja ný skilyrði fyrir áframhaldandi sambandi við Dani, eftir slíka samningagerð af J)eirra liálfu: „. .. . Þessi skilyrði eru fyrst og fremst bau, að danska stjórnin fjarlægist stefnu „and- kommúnistiska sáttmálans", J). e. a. s. utanríkispólitík möndul- ríkjanna, sem beint er gegn okkar eðlilega verndara, Bret- landi, og samhæfi stjórnar- slefnu sína norrænum hags- munum og lýðræðisblökkinni, sem á höfuðfulltrúa sína í fíret- um, Frökkum og Rússum“. (Þjóðviljinn, 0. ágúst ’39). En svo rann upp sá mikli dag- ur, Jægar griðasamningurinn var gerður milli Hitlers og Stalin. Kom- múnistar hér eru Jtrumulostnir og' jafnvel forsprakkarnir reika í trú sinni eitt augnablik, sbr. eftirfarandi hugleiðingar í leiðara Þjóðviljans: „Heimurinn horfir undrandi á þessa höfuðféndur standa upp frá samningaborðinu og spyr: Ilvað kemur næst, hvert stefnir? Mönnum verður þegar Ijóst, að Þjóðverjar telja, að nú sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.