Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 42

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 42
38 Þ J Ó Ð I N smáþjóðctnna“ er þar með fnllnægt. Það er ekki lengur lalað um 1‘relsis- stríð fyrir hina þjökuðu finnsku al- þýðu. Kuusinen er skotinn að boði föður Stalins! Enn verða aumir að kuvenda! Það er gert. Frelsisstríð- ið verður að varnarstríði stórveld- isins gegn smáríkinu! Þjóðviljinn 17. marz: „Þá hefir það gert alla máls- vörn talsvert erfiðari, að atl- margir sósíalistar hafa verið haldnir þeirri villukenningu Finnamanna, að Sovétríkin væru í raun og veru upphafs- menn styrjaldarinnar."------ „Endalok þessa harmleiks sanna: — — að Sovétríkin háðu varnar en ekki árásarstyrjöld við Finna. (íslendingar köst- uðu Í70.000 kr. i misgripum i árásarstjórnina finnsku) “. SVO MÖRG ERU ÞAU ORÐ! Málfundafélög sjálfstæðra verkámanna. Málfundafélagið Óðinn, Reykjavík. Stofnað 29. marz 1938. Formaður: Sigurður Halldórsson. Málfundafélagið Þór, Hafnarfii'ði. Stofnað 15. janúar 1939. Form.: Hermann Guðmundsson. Málfundafélagið Baldur, Keflavik. Stofnað 15. október 1939. Form.: Guðmundur Magnússon. Málfundafélagið Njörður, Akranesi. Stofnað 29. október 1939. Form.: Gústaf Ásbjörnsson. Málfundafélagið Freyr, Stokkseyri. Stofnað 5. nóvember 1939. Form.: Svanur Karlsson. Málfundafélagið Heimir, Vestmannaéyjum. Stofnað 14. nóvember 1939. Forrn.: Óskar Ivárason. Málfundafélagið Bragi, Ríldudal. Stofnað 20. nóvember 1939. Form.: Elias Jónsson. Málfundafélagið Vörður, Patreksf. Slofnað 23. nóvember 1939. Eorm.: Pétur Guðmundsson. Málfundafélagið Mjölnir, Þingeyri. Stofnað 26. nóvember 1939. • Form.: Leifur Jóliannesson. Málfundafélagið Týr, Flateyri. Stofnað 29. nóvember 1939. Form.: Magnús Pétursson. Málfundafélagið Heimdallur, Bolungavík. Stofnað 2. desember 1939. Form.: Rjörn Jóhannesson. Málfundafélagið Ægir, Isafirði. Stofnað 7. desember 1939. Form.: Arinbjörn Clausen. Málfundafélagið Sleipnir, Akureyri. Stofnað 26. marz 1940. Form.: Leó Árnason. Málfundafélagið Draupnir, Sigluf. Stofnað 8. apríl 1940. Form.: Jónas Rjörnsson. Málfundafélagið Huginn, Sauðárkr, Stofnað 11. apríl 1940. Form.: Agnar Jónsson. Málfundafélagið Muninn, Skagastr. Stofnað 16. april 1940. Form.: Ernst Berndsen. Málfundafélagið Víðir, Blönduósi. Stofnað 17. apríl 1940. Form.: Bjarni Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.