Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 43

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 43
Þ J Ó Ð I N 39 Magnús Jónsson alþm.: Eiga verkamenn sósíalistar ? að vera Fyrir svo sem tíu árum hefði varla verið til neins að liera upp svona spurningu, eins og þá, sem er hér i fyrirsögninni. Það var orð- ið að nokkurs konar trúarsetningu, að verkamenn yrðu að vera sósíal- istar. Þeir, sem ekki voru það, létu sem minnst á því hera, til þess að verða ekki fyrir aðkasti. En nú hefur þetta hreytzt. Nú eru menn farnir að sjá ])að, og sjá það æ betur og l)etur, að hér er ekkert orsakasamband á milli. Þetta var álíka eins og ef skylda ætti alla Magnúsa að vera i bláum fötum, alla Jóna að vera i gráum fötum, eða Sigurða að vera i brúnum föt- um, Guðrúnar ljósklæddar, og Sig- ríðar dökk-klæddar. Þó er þetta engan veginn enn þá útdauð trú, og það er reynt af hálfu sósíalista, að halda henni við. Það er einkum gert með því, að reyna að líma verklýðshreyfinguna og verklýðsfélögin föst við sósíalism- ann. Þetta hefur meðal annars ver- ið gert hér á landi með þvi, að láta samband verklýðsfélaganna, Al- þýðusamhand íslands, vera í svo nánn sambandi við pólitískan flokk sósíalista, að menn gætu varla greint þar á milli. Hvernig hefnr þessari firru verið komið inn? Hún á, eins og svo margt af líku tægi, sinn ákveðna sögulega upp- runa. Þegar sósíalisminn kom upp, sér- staklega byggður á kenningum Karls Marx, voru samtök verkamanna, einkum í iðnaðinum, að stríða við að ná fótfestu. Kjör þessa verka- fólks voru ógurleg. Fátækt, ill að- húð í verksmiðjum og á heimilum, fégræðgi og skilningsleysi vinnu- veitendanna, sumpart einnig skiln- ingsleysi verkalýðsins sjálfs, og svo margt annað, lagðist á eitt um að hefta framgang þeirra. Samt náðu þau meiri og meiri fótfestu. Til þessa fólks komu svo kenn- ingar Karls Marx. Þær voru meðal annars nokkurs konar söguheim- speki. Mannkynssagan átti öll að vera sagan um baráttuna milli fjár- magns og vinnu. Hún skýrði frá þeim eilífa öldugangi, sem verða hlvti í þessari viðureign. Og meðal annars var því spáð, að fjármagn- ið, sem nú réði og kúgaði verkalýð- inn, hlyti innan skamms að híða ósigur og hrynja af stóli. Þessum boðskap tók fólkið fegins hendi. Það horfði ekki á annað en nútímann og þá andstæðinga, sem það átti í höggi við í svip. Og sósíalisininn greip tækifærið. Hann veiddi verklýðshreyfinguna i vað sinn og lét hana hera sig áfram til sigurs. Hann settist á herðar þess- arar ungu hrevfingar og lét hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.