Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 45

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 45
ÞJÓÐIN 41 ingur er iðjulaus í nútíma þjóðfé- lag'i. Meira að segja það, sem „eigand- inn“ eyðir um þarfir fram, verður ekki með öllu gagnslaust. Ef hann heldur veizlur, fær fjöldi manns at- vinnu við það. Ef hann á bíl, sömu- leiðis. En náttúrlega er þetta gagns- minnsti þátturinn í efnahagsstarf- semi „eigandans“. Lítum svo á þetta sama fvrirtæki þjóðnýtt. Fer ekki arðurinn alveg í það sama? Það þarf að horga skuldir, það þarf að safna í vara- sjóði, það þarf að halda atvinnu- tækjunum við og það þarf að auka þau. Það þarf svo að greiða fé í opinhera sjóði móts við alla skatta einstaklingsfyrirtækisins. Það þarf líka forstjórn — og Iiana ekki allt- af mjög ódýra. Það má vel vera, að* sú forstjórn haldi líka veizlu og liafi híl o. s. frv. Reynzlan er sú, að einstaklings- fvrirtækið og þjóðnýtta fyrirtækið eru svo nauðalík fyrir þá, sem að því vinna, að þau verða naumast þekkt sundur. Verkafólkið fær sitt kaup i háðum tilfellum, en ágóð- inn fer — og á að fara, og verður að fara i fyrirtækið sjálft. Hvort pappírsgróðinn er skrifaður hjá einhverjum einstaklingi sem „eig- anda“ að einhverri opinberri stærð, riki, hæ eða félagshákni verka- manna, skiptir engu máli. Og svip- að er þegar illa gengur. Það geng- ur út vfir alla þjóðfélagsþegnana. Eg hef þá sýnt fram á — og þetta sama hefur reynzlan sannað átak- anlega — að verkamenn liafa enga áslæðu til að vera sósíalislar eða vinna að þjóðnýtingu fyrirtækjanna af þeirri ástæðu, að þeir fái þaðan einhvern „arð“ eða „gróða“, sem annars fari til eigandans. Ekki held- ur vegna þess, að arðurinn verði meira starfandi í atvinnulífinu eða gagnsmeiri fyrir þjóðarheildina, því að hann er það alltaf. Spurningin fyrir verkamennina er engin önnur en þessi: Iivort fyr- irkomulagið er líklegra til þess að ganga vel? Hvort verða fyrirtækin rekin hyggilegar og duglegar i ein- staklingseign eða þjóðnýtt? Á þessu veltur allt. Áhugamál verkamanna hlýtur að vera, ekki þjóðnýting eða einstak- lingsrekstur, heldur hitt, að fyrir- tækin gangi vel, að þau blómgist. Og eftir svarinu við því eiga þeir að velja sér stöðu í stjórnmálunum. Þetta hefur reynzlan sýnt betur en nokkuð annað, og það er þessi reynzla, sem hefur valdið straum- hvörfum í stefnu verkamanna og sjómanna hér á landi. Aukning og velgengni útgerðarinnar Iiér á landi margfaldaði hæði atvinnuna og kaupgjaldið. Og það var undarlegt, að samtimis skyldi vera unnið að þvi, að fá verkamenn til þess að lita hornauga til þessara fvrirtækja, sem háru allt uppi. En eymdartím- arnir, þeir færa ekkert annað en at- viimulevsi, lækkað kaup og ráðstaf- anir, sem færa hæði sult í hú og samdrátt alls undir fargi óhærilegra skatta. Á þessu ástandi græða eng- ir, nema kannske lýðskrumararnir —- í svip. Það er auðmyndunin, sem hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.