Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 46

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 46
42 tJÓÐIN ræður mestu. Sósíalistarnir einblína á auðskiptinguna. Hún á vitanlega að vera sem sanngjörnust, og í því skyni eru félagssamtökin svo nauð- synleg, félagssamtök, sem eru póli- tískum stefnum alveg' óviðkomandi. En svo bezt kemur eitthvað til skipta, að einhvers sé aflað. Fyrsta skilyrðið til góðra skipta er mikill afli. Ef bann er á land kominn, verða einhver ráð með skiptinguna. Það má þó að minnsta kosti rifast um hana, deila um bana, togast á um liana. En ef ekki er neinn afl- inn, þá er allt vonlaust. Ef bifreið stanzar á förnum vegi, þá er það aðeins ein orsök, sem gerir ómögu- legt að koma henni af slað aftur, og það er ef ekkert benzín er í geyminum. Allt annað má athuga og prófa, en bensínlaus ekur bif- reiðin ekki. Þjóðfélag, sem ekki afl- ar neins, er eins og benzínlaus bíll, vonlaust. Og vonin glæðist því meir, möguleikarnir um atvinnu og af- komu aukast því meir, sem meira er aflað, bvort sem fyrirtækin eru rekin eftir kokkabók eins pólitisks flokks eða annars. Það er því lífsskilyrði fyrir alla þá, sem afkomu sina eiga undir at- vinnufyrirtækjunum, að þeim gangi sem bezt. Að því eiga þeir að vinna. Verkamenn eiga að bafa alveg sönni aðstöðu til fvrirtækja sinna, eins og góður búmaður liefur lil kýr- innar sinnar. Hann vill fá úr henni sem mesta mjólk, og það gerir bann ekki með því að útbúða henni eða svelta hana, lieldur með því að hlúa að lienni og dekra við hana á all- ar lundir — í eigin þágu. Spurningin, sem verkamenn verða að gera upp við sig, er þessi: Hvort er sennilegra, að fyrirtækin gangi vel bjá eiganda eða ráðsmanni? Og hvorir bafa á undanförnum árum bér á landi látið sér annara um framleiðslutækin, sjálfstæðis- menn eða sósíalistar? Verkamenn hafa í lmndraða tali svarað þessari spurningu á síðari árum. Þeir bafa svarað benni í verki. Þeir hafa svarað lienni, ekki með orðagjálfri, beldur með atböfn. Þeir liafa séð afleiðingar þess, þeg- ar það opinbera fer að reka at- vinnutækin. Þeir vita, hvaða áhrif það hefur, að þrautpína fyrirtækin með sköttum, likt og bóndinn veit bvaða álirif það hefir, að svelta kúna. Hann fær minni mjólk og verkamennirnir hafa fengið minni atvinnu og gagnsminna kaup. r Alafossföt bezt. Verzlið við Álafoss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.