Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 47

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 47
1> J O Ð I N 43 Lýðskólar með skylduvinnu. Á Alþingi 1935 voru samþykkt lög um heimild fyrir sýslu- og hæjarfé- lög til þess að starfrækja lýðskóla með skylduvinnu nemenda gegn skólaréttindum. Meginefni laga þess- ara er, að sýslunefndum og bæjar- stjórnum er lieimilað að ákveða það lýðskólafyrirkomulag innan sýslu- eða hæjarfélags, að allir ungir menn verkfærir, á aldrinum 18 ára, vinni kauplaust líkamleg störf í þarfir síns sýslu- eða bæjarfélags, þar sem þeir eiga heimili, 7 vikur að vorlagi, gegn ókeypis liúsvist og kennslu við verklegt og ijóklegt nám í skóla i 6 mánaða tíma annanhvorn næstu tveggja vetra eftir að vinnan hefir farið fram. Þessari skylduvinnu eru þó ýmsir undanþegnir. — Þá er og' heimild til þess fyrir sömu aðilja að ákveða samskonar skólafyrirkomu- lag fyrir ungar stúlkur á aldrinum 18 ára. Ef meirihluti sýslunefndar eða hæjarstjórnar telur ráðlegt og sam- þykkir að lil slíkra skóla skuli stofn- að, þá skal það borið með leynilegri atkvæðagreiðslu undir alla kjósend- ur kjördæmis þess, er um ræðir. Þurfa % lilutar kosningahærra manna að vera með upptöku þessa fyrirkomulags til þess að það ldjóti samþykki. Viðkomandi sýslunefnd eða hæjarstjórn ákveður svo með reglugerð, er yfirstjórn fræðslumála samþykkir, stjórn og tilhögun vinn- unnar og skólans. Nú hefir sýslunefnd Rangárvalla- sýslu með öllum atkvæðum ákveðið að fram skuli fara í sýslunni í sam- handi við næstu Alþingskosningar atkvæðagreiðsla um hvort taka skuh upp slíkt skólafyrirkomulag þar. — Það liefir því þótl ástæða til þess að minnast á þetta liér. í þessu sambandi er ennfr. rétt að henda á það, að sá maðurinn, sem ötullegasl liefir harizt fyrir þessum málum, er Björgvin Vigfússon fyrr- verandi sýslumaður Rangæinga. Má óhikað telja, að samþykkt fyrr- greindra laga á Alþingi liafi verið heinn ávöxtur af starfi lians og har- áttu fyrir þessum málum. — Með lögum þessum var merkilegt nýmæli í skóla- og uppeldismálum lögleitt. Úrshtum þessara mála meðal Rangæinga verður án efa fylgt með athygli meðal allra landsmanna. Þ J Ó Ð I N TÍMARIT SJÁLFSTÆÐISMANNA Útgefcndur: Guðmundur Benediktsson, Gunnar Thoroddsen, Ivristján Guðlaugsson, og Skúli Jóhannsson. Ritstjóri: Gunnar Thoroddsen. Afgreiðslumaður: Þórður Þorsteinsson, afgreiðslu „Vísis“, Hverfisgötu 12. Sími 1660. Prentsmiðja: Félagsprentsmiðjan h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.