Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Qupperneq 8

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Qupperneq 8
62 1> .1 Ö Ð I N tækniunar þrátt fyrir allt, og eru afi l>isa við að syngja eftir ein- Kverri „metóðu“, sem er ekkert ann- að en vanskapningur í þeirra eigin lieila, sem, lilýtur að draga þá lil dauða, sönglega séð. Hver sem ætlar að læra söng verður að gerasérgrein fyrir því frá hyrjun, að einungis það, að komast á liinn lægsta l)ekk í inusteri sönggyðjunnar tekur ár og daga fyrir alla venjulega menn, og kostar óþreytandi elju og vinnu und- ir handleiðslu færustu manna. Einliver ])ezti amatörsöngvari ])essa lands sagði riier sögu af fyrstu söngkennslunni, sem hann naut. Hann var þá í barnaskóla, svo að þarna voru stórir hópar barna, sem fóru með samskonar veganesti og liann út i lífið. Aðferðin var í stuttu máli sú, að belgja sig út með lofti lil liins ýtr- asta, standa beinstífur með reigðan lmakkann, lyfta öxlunum og hringa Söngvarinn Lauritz Melchior og frú hans með Pétri Jónssyni. upp tunguna, þannig að renna mynd- aðist eftir lienni endilangri. Nú var áblaupið undirbúið og ekkert anriað eftir en að láta rokuna standa fram úr sér eftir rennunni. Þegar slíkar sögur sem þessar ber- ast manni til evrna, verður auðskil- ið, að ekki sé jarðvegur fyrir þelck- ingu og kennslu jafn færs manns og Péturs Jórissonar, þar sem slílct fádæma menningarleysi sem þetta getur lialdist uppi. Það þarf ekki að l)úast við miklum skilningi eða virð- ingu fyrir sönglistinni bjá þeim börnum, sem fá slíkan skrípaleik i fyrsta veganesti. Ilvert mannsbarn á Islandi fylgd- ist um langt skeið með Pétri Jóns- syni, meðan liann vann sína stóru sigra og kynnti okkar litla, óþekkta land fleslum betur livar sem lianu fór. Væri ekki eðlilegast, að slíkum manni væri tekið sem sigurvegara og velgjörðamanni, þegar liann snýr heim, eftir langt og glæsilegt starf og stóra sigra? Fjársöfnun var aldrei sterka hlið Péturs Jónssonar. Þrátt fyrir miklar tekjur varð liann aldrei ríkur, til þess var hann allt of óeig- ingjarn, gestrisinn og bjálpsamur. Þó befði bann getað lifað góðu lífi af eignum sínum, ef þær liefðu ekki lent í verðhruninu í Þýzkalandi og orðið að engu. Þessvegna kom Pétur snauður maður lieim til íslands. Al- þingi veitti honum þá 1000 kr. lista- mannsstyrk á ári í 2 cða 3 ár. Á því skyldi liann lifa með fjölskvldu sinni, atvinnulaus mcð öllu. En Pét- ur Jónsson berst baráttu liins stolta og sterka manns, sem aldrei lætur

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.