Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Blaðsíða 10

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Blaðsíða 10
64 t> J Ó Ð í N Jóhann Hafstein Útgerðin og skattamálin. Að undanförnu hefir mönnum orðið alltíðrætt um skattamál þjóð- arinnar, bæði almennt, en þó jafn- framt sérstaklega í sambandi við útgerð landsmanna, sem nú nýtur vissrar sérstöðu í þeim efnum. Almennl vekja skattamálin eftir- tekt og umtal að því leyti, að það opinbera befir gengið svo rösklega fram í þvi á undánförnum árum að seilast ofan i buddu skaltþegn- anna, að jafnvel fyrverandi fjár- málaráðherra, Eysteinn Jónsson, gaf afdráttarlaust þá yfrilýsingu í gengismálsumræðunum á þingi 1939: „að í þessum efnum höfum við gengið verulega nmn lengra en starf við óperuna þar. Kvöldið sem hann söng siðasta hlutverkið ætlaði fagnaðarlátum áheyrendanna aldrei að linna, og þegar hann loks slapp út úr leikhúsinu, var hið mikla torg framan við óperuna fullt af fólki. Þúsundir manna höfðu safnast sam- an til að votla bonum þakklæti sitt og hylla hann til nýrra dáða. Enginn getur vakið jafn óskifta athygli á landi sínu og þjóð og lista- maðurinn, sem fer sigurför um framandi lönd. Ættjörð hans má þvi ekki grafa liann og verk bans í gleymsku og sinnuleysi. Hún á að lata ljómann af störfum hans lýsa sem lengst, sjálfri sér til ávinnings og dýrðar. þær þjóðir, sem na'st okkur biía, og það er min skoðun, að við get- um ekki gengið lengra í þessa átt, svo að nokkrn vernlegu nemi"*) Hið óheilbrigða ástand i skatta- málum almennt befir svo neytt það ppinbera til þess að gripa til ýmis- konar frávika frá almennu regl- ununi, og þar á meðal varðandi útgerð landsmanna. Er það þó síð- ur en svo einsdæmi, og hefir m. a. verið bent á það nýlega af Jónasi (iuðmundssyni, eftirlitsmanna, í grein i Alþýðubl.**), þar sem dregin eru fram fjölmörg dæmi, sérslakra skattaívilnana varðandi hin og þessj fyrirtæki og atvinnurekstur. Þess- ar undantekningar eiga yfirleitt þá sameiginlegu orsök, að almennu reglurnar eru óhæfilegar og standa í vegi fyrir beilbrigðum og eðlileg- um fjárbagslegum þrifum. *) Alþingistíöindi 1939, 1. hcfti B, bls. 159. **) Alþbl. 5. nóv. s.l.: Þar segir Jónas Guðmundsson m. a.: „Nú er líka svo koni- ið, að mikið af atvinnurekstri, fjármála- starfsemi og verzlun landsmanna er skatt- frjáls eða greiðir skatt eftir miklu væg- ari reglum en allur almenningur í land- inu". Síðan tekur greinarhöfundur eftir- farandi dæmi: Banka, sparisjóði og opin- bera sjóði. Samvinnufélög. Brunabótafélag íslands. Síldarverksmiðjur ríkisins. Bíkis- einkasölurnar. Eimskipafélag íslands. Sölusamband islenzkra fiskframleiðenda. Síldarútvegsenfnd. Mjólkursamsalan. Á- hættuþóknun sjómanna. Xý iðnfyrirtæki.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.