Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Síða 11

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Síða 11
í* J Ó Ð 1 N 65 Þó að sérreglur um skattgreiðslu útgerðarinnar, séu þannig ekkert einsdæmi, hefir liins vegar brugðið svo við, að út af þeim hefir verið gerður sérstakur úlfaþytur, Og jafnvel virðist alveg' sérstaklega lagt á það nokkuð furðanlegt ka])}), af hálfu sumra, að reyna nú að gera þetta mál endilega flokkspólitískt. Virðist þó ekki neitt benda til, að svo þurfi í rauninni að vera, enda áltu allir flokkar, nema kommún- istar, sameiginlega hlutdeihl að setn- ingu laganna. — Verður hér á eft- ir vikið að nokkrum atriðum, sem ástæða þ)"kir til að rifja upp í sami- handi við það umtal, sem orðið er um útgerðina og skattamálin. Er það gert með það fyrir augum, að gera mönnum hægara um vik að átta sig á raunhæfu eðli málsins og' þá afstöðu hinna pólitísku flokka, að svo miklu leyti, sem um slíkt er að ræða. I. „Skattfrelsið Sérreglurnar um skattgreiðslur útgerðarinnar voru fyrst samþ. á Alþingi 1938 og náðu þá aðeins til hotnvörpuskipa-útgerðar, en var síðar breytt þannig, að frá 1939 ná þær til útgerðarinnar almennt. Um þessar sérreglur er nú almennt tal- að sem skattfrelsi. Með því er hins vega meira sagt en tilefni er til og er því rétt að vikja fyrst að efni reglnanna. Verð- ur þá greinilegast að tilfæra þau á- kvæði sjálfra laganna, sem máli skipta, en það eru aðeins 3 grein- ar svohljóðandi: 1. gr. „Á árunum 1938—1942, að báðum árum nieðtöldum, er útgerðarfyrirtækjum ís- lenzkra botnvörpuskipa heimilt að draga frá skattskyldum tekjum sínum tap, sem orðið hefir á rekstri ])eirra eftir 1. jan. 1931, unz tapið er að fullu greitt. Á sama tima er ofangreindum fyrir- tækjum heimilt að draga frá skattskyld- um tekjum síniim 90% af þeirri fjárhæð, sem þau leggja í varasjóð af árstekjum sinum. Ef nokkur fjárhæð lir varasjóði er síð- ar notuð til úthlutunar til hlulhafa eða varið til annars en að mæta hreinum rekstrarhalla fyrirtækisins eða stofnkosln- aði þess, telst sú fjárhæð til skattskyldra tekna þess á þvi ári. Ákvæði greinar þessarar ná einnig til íslenzkra útgerðarfyrirtækja línuskipa og vélbáta á árunum 1939—1942.“ 2. gr. „Bæjarstjórnum og sveitarstjórnum er heimilt að undanþiggja sömu fyrirtæki út- svari á sama tíma. Verði heimild þessi ekki notuð, má þó ekki leggja hærra út- svar á útgerðarfyrirtæki botnvörpuskipa en sömu fyrirtæki báru árið 1938.“ 3. gr. „ívilnanir þær, sem fólgnar eru í 1. og 2. gr„ eru bundnar eftirfarandi skil- yrðum: a. Að fullnægjandi grein hafi verið gerð fyrir tapinu á framtali til tekju- og eignarskatts fyrir það eða þau ár, sem tapið varð. I). Að eigi sé úlhlutað arði til hluthafa eða félagsmanna á meðan tapið er eigi að fullu jafnað, né hluthöfum ívilnað á annan beinan eða óbeinan hátt, svo sem með hækkuðum kaupgreiðslum eða auknum hlunnindum. Ennfremur er fjármálaráðherra heimilt að setja svip- aðar takmarkanir þegar um einkafyr- irtæki er að ræða. c. Að því leyti, sem tapið eða þær skuld- ir, sem mynduðust þess vegna, hefir verið gefið eftir fyrir ráðstöfun þess

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.