Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Blaðsíða 14

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Blaðsíða 14
08 ÞJÓBIN herrann svarar með þessum orðum: „Þessi eða önuur slík ummæli eru vart svaraverð, þeim er kastað fram í augnabliks bræði, án minnstu at- bugunar um það, bvað verið er að segja. En sé þetta stuldur, hvað mættu þá framteiðendur segja, sem selt hafa gjaldeyrinn nndanfarin ár og það með sama verði nú og i. d. 1930, þegar fiskverðið var frá 108 —160 kr. fyrir skippnndið í slað 73—85 kr., sem fæst fyrir það nú. Dýrtíðarvísitalan var og hin sama 1029—30 og nú. Kaup verkamanna og sjómanna hefir og hækkað mik- ið frá þeim tíma, sem fiskverðið hefir lækkað um ca. 50%."*) Það, sem binar tilvitnuðu niður- stöður og ummæli bera með sér, er í styztu máli þetta: Sjávarútveg- urinn var látinn bera byrðar krepp- unnar, þegar hún sketlur yfir á ár- unum eftir 19301 Nú ber þess að gæta, að það, sem skiplagsnefndin taldi nauðsyn fyr- ir útveginn 1935 — þ. e. að kalla verðbreytingu afurðanna fram með þjóðfélagslegum aðgerðum — er ekki gert þá, og allt situr við sama enn um nokkur ár. í ljósi slíkra staðreynda skilja menn, að með skattaívilnunum Al- þingis frá 1938 er í rauninni ekki verið að veita úlvegnum nein sér- réttindi. Það er verið að jafna á vogarskálum atvinnuvega og efna- bagsstarfsemi þjóðarinnar. Þjóðin er að endurgreiða skuld sína við sjávarútveginn frá fyrri árum. Al- veg sama máli gegnir í raun og veru um gengislækkunina 1939, sem er í eðli sínu ekki annað en árétting falskrar verðskráningar peninganna undanfarin ár. III. Áhrif - Tilgangur - Áfnám. Það er nú ástæða til þess að gera sér fulla grein fyrir því, að eins og á stóð, þegar lögin um skatt- greiðslu útgerðarfyfirtækja voru sett, árið 1938, böfðu þau naum- ast nokkur ábrif. — Næsta ár áður Iiafði t. d. aðeins eitt togara- fyrirtæki í Reykjavík greilt tekju- skatt, sem nam einum 80 krónum. Abrif Iaganna til góðs fyrir útveg- inn byggðust því frá uppbafi á þvi, að batnaði í ári fyrir þessum at- vinnuvegi. Þetta lýsir sér berlega í ræðu framsögumanns frumvarpsins á þingi, Magnúsar Jónssonar pró- fessors: „Eina von þessara fyrirtækja um að komast aftur á réttan kjöl, er fólgin i því, að verulega batni í ári, svo að þau geti aftur fengið veru- legan gróða.....En þetta er líka eina vonin.....En ef góðæri kem- ur — og það befir maður þó rétl til að vona — þá ríður á, að ríki og bæjarfélög grípi ekki þegar fram í og varni fyrirtækjunum að kom- ast á réttan kjöl. Til þess er þetta frumvarp fram borið."*) Það befir verulega þýðingu, að gera sér grein fyrir þessum stað- reyndum nú. Lögin voru samþykkt á Alþingi með atkv. allra flokka, aðeins gegn mótatkvæðum konnn- únista og Páls Zópbóniassonar. Við *) Alþt. B 1939, 1. hefti, bls. 107. !!) Alþt. B 1938, 4. hefti, bls, 1134.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.