Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Blaðsíða 15

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Blaðsíða 15
ÞJÓÐIN 69 Landflótta konungshjón. Zog konungur Albaníu og drottning hans, Geraldine. Siðan ítalir hertóku landið á páskum 1939, hafa konungshjónin ferðast land úr landi. Líklega harma þau ekki hrakfarir ílala fyrir Grikkjum í Albaniu. setningu laganna eru tvær megin- staðregndir staðfestar: 1. Það þarf góðæri fyrir sjávarút- veginn, svo að þau verki. 2. Góðæri kemur sjávarútvegnum ekki að notum að óbreyttum skattalögum. Áf þessu tvennu hefir síðan af- slaða Sjálfstæðismann til málanna mótast. Um leið og fór að hilla undir gróða af rekstri útgerðar, byrjuðu Framsóknarmenn og socialistar að hrópa á afnám laganna frá 1938, „skattfrelsis" útgerðarinnar. Slík framkoma gaf aðeins grun um vafa- sama einlægni sömu manna í garð þessa atvinnuvegar þjóðarinnar, er þeir upphaflega áttu hlut að máli um setningu sömu laga. Enginn hefir með neinni vissu getað vitað um breytt eða óbreytt verðlag á hinum erlenda markaði, eins og nú háttar, frá degi til dags. Allt fram til þessa hefir þvi olt- ið á fullkominni óvissu um afkomu útvegsins — og er svo enn. Enginn veit, hvenær hjólið kann að snúast til öfugrar handar. Allt um það er rétt, að lögin um skattgreiðslu útvegsins gildi ekki lengur en svo, að þau hafi náð höf- uðtilgangi sínum, að gera útgerð- inni kleift að komast úr skuldum kreppuáranna. En um leið og þetta sjónarmið er

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.