Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Blaðsíða 16

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Blaðsíða 16
70 Þ J Ó Ð I N B”3“°": EINS OG HINIR. „Það, sem ykkur bændurna vant- ar,“ sagði Sigmundur Þorleifsson, „i húsabyggingum og öllu búskap- arlagi, er kerfisbundið skipulag“. Hann sló stóru, hvítu hcndinni í borðið, eins og til þess að árétta orð sín, svo að bollarnir og disk- arnir glömruðu. — Eg liafði verið sendur yfir liáls- inn, úr næstu sveit, til þess að fvlgja þessum sérfræðingi eða ráðunaut vfir á Melrakkaevri, en þar ætlaði liann að taka sér fari með skipi, þá um kvöldið. Næsti bær við liáls- inn, að vestanverðu, var Urðardal- ur, og þar sátum við nú um há- degisbilið, og drukkum kaffi. - Einar bóndi í Urðardal gaut aug- unum upp á hinn stóra mann. Ein- ar var meðalmaður á vöxt, en frem- ur þrekinn og kraflalega vaxinn, en nokkuð þreytulegur og ellilegur, en hann mun hafa verið milli fertugs og fimmtugs. Hann l)jó litlu en lag- viðurkennt verður líka að gæta liins, að framleiðslan þolir ekki að falla aftur i sjálfheldu gömlu skatta- ákvæðanna. Þess vegna verður nú að lialdasl i hendur: Afnám laganna um skattgreiðslu iitgerðarfgrirtækja frá 1938 og heild- arendurslcoðun skattalöggjafarinnar á þann hátt, að tryggt sé, að at- vinnurekstur landsmanna geti henn- ar vegna þrifizt á heilbrigðan hátt. legu búi i Urðardal og var lalinn bjargálnamaður. ,,.fú, jú, svo mun það vera,“ sagði Einar hæglátlega. „Já, það er enginn vafi á því, að það er,“ sagði Sigmundur með á- herzlu, „lil dæmis gersamlega of- bauð mér, þegar ég kom bérna á brekkuna fyrir ofan bæinn og horfði vfir túnið og búsin, að sjá það of- boðslega skipulagsleysi á öllu lijá þér, og raunar mörgum öðrum, sem starfrækja landbúnað.“ Einar rétti sig dálítið í stólnum, leit út um gluggann. „Það er nú kannske ekki beint liægt að kenna mér um það,“ sagði liann, „ég tók nú við því svona og þetta hefir nú hangið svipað mína tíð.“ „Já, en sjáðu til, Einar,“ sagði Sigmundur. „Þú lilýtur sjálfur að sjá öll óþægindin við það. Bærinn er að visu ekki ósnotur, þú munt liafa byggt hann upp, en af hverju byggir þú hann svona? Úr band- ónýtu efni, torfi og grjóti að mestu, og — sérstaklega þó, á þessum stað? í miðju túninu, eyðileggur stóra spildu úr þessu góða túni í traðir og göluskorninga, auk allrar um- ferðar um túnið út frá bænum i allar áttir, allan ársins hring. Hvað lieldurðu að mörg slrá séu eyðilögð árlega, með þeim átroðningi?“ „Túnstæðið er nú nógu stórt,“ sagði Einar, „og ef jörðina kelur ekki á vorin, er sprettan fullsæmi- leg. Það flekkjaði sig nú að heita

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.