Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Blaðsíða 18

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Blaðsíða 18
72 b J Ó Ð I N Fallhlífarhermenn. Það er býsna margt, sem kemui* ert nýstárlegt tæki. Það er óra- nýstárlegt á daginn í þessari styrj- langt síðan, að fyrst var byrjað að öld, sem nú geysar, þæði að því er gera tilraunir með fallhlífar. En al- snértir hernaðartæki og bernaðar- menningi hefði þótt það ólíklegl aðferðir, sem mönnurn kemur al- fyrir nökkrum árum, eða jafnvel gerlega á óvart. nokkrum mánuðum, að þær yrði FallKlífarnar eru raunar ekk- hægl að nota á þann hátt, sem þær færð styrk til þess. Jafnvel til þess að byggja salerni fær þú ríkis- sjóðsstyrk. — Heldurðu að það væri miiniir, karl minn, að sjá yfir Urð- ardalinn af hrekkunni, þegar þetta væri allt komið í lag? Snjóhvít hús, í einni röð, með rauðum þökum, í jaðrinum á rennsléttu túninu, — vel girtu túninu, — þar sem gróður jarðar fengi að þróast í ró og næði, í stað þess að það nú liggur opið öllum skepnum." „Ojæja," sagði Einar dræmt, „tún- ið á nú að" heita girt. — Þelta er satt, sem þú segir, að það þyrfti nú margt að lagfæra, ef efni stæðu til. En ég hefi nú ekki neina sér- staka trú á þessum stóru lántökum. Það hlessast kannske hjá sumum." „Hjá þér mundi það áreiðanlega hlessast," sagði Sigmundur Þor- leifsson innilega. „Einmitt hjá þér. Einmitt fyrir þig og þína lika hefir rikisstjórnin í samráði við Búnað- arfélag íslands skipulagt hinar stór- felldu umbætur á sviði viðreisnar landbúnaðinum. Hugsaðu nú um þetta mál, Einar, hugsaðu um það fljótt, og láttu mig svo vita, hvern- ig ég get hjálpað þér til að koma því í framkvæmd." Svo stóð hann upp, hinn stóri maður, og þakkaði fyrir kaffið. Efl- ir það riðum við af stað. — Síðar um daginri, þegar ég var á heimleið, fór ég aftur um í Urð- ardal. Moldargusurnar stóðu upp úr hesthústóftinni, þar sem Einar var að koma fyrir undirstöðustein- um hins nýja hesthúss, sem var tals- vert stærra en hið gamla. Ég fór af haki og gekk til hans. Hann rétti sig upp, þegar hann sá mig, þurkaði svitann af enni sínu með handarbakinu. Sonur hans, piltur um tvítugt, var þar með hon- um að vinna. „Þú ert þá húinn að losa þig við þann stóra, sagði Einar. „Og þú ert hyrjaður að hyggja hér i gamla staðnum," sagði ég, „en hef- ir ekki fært þig niður í túnjaðar- inn og byrjað á kerfishundna skipu- Iaginu. Þú kannt ekki að starfrækja landbúnað." Einar kýmdi. — Svo fóru þeir feðgar að fást við bygginguna aftur, byggingu úr stein- um og strengjum, eins og hinir — feður þeirra og afar. —

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.