Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Side 18

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Side 18
72 Þ J Ó Ð I N Fallhlífarhermenn. Það er býsna niargt, sem kemur nýstárlegt á daginn í þessari styrj- öld, sem nú gevsar, bæði að því er snertir liernaðartæki og hernaðar- aðferðir, sem mönnum kemur al- gerlega á óvart. FallHlífarnar eru raunar ekk- færð stvrk til þess. Jafnvel tit þess að býggja salerni fær þú ríkis- sjóðsstyrk. — Heldnrðu að það væri nninur, karl minn, að sjá vfir Urð- ardalinn af brekkunni, þegar þetta væri allt komið i lag? Snjóhvít bús, í einni röð, með rauðum þökum, í jaðrinum á rennsléttu túninu, — vel girtu túninu, þar sem gróður jarðar fengi að þróast í ró og næði, í slað þess að það nú liggur opið öllum skepnum.“ „Ojæja,“ sag'ði Einar dræmt, „tún- ið á nú að'heita girt. — Þelta er salt, sem þú segir, að það þyrfti nú margt að lagfæra, ef efni stæðu til. En ég liefi nú ekki neina sér- staka trú á þessum stóru lántökum. Það blessasl kannske lijá sumum.“ „Hjá þér mundi það áreiðanlega blessast," sagði Sigmundur Þor- leifsson innilega. „Einmitt bjá þér. Einmitt fyrir þig og þína lika hefir ríkisstjórnin í samráði við Búnað- arfélag íslands skipulagt binar stór- felldu umbætur á sviði viðreisnar landbúnaðinum. Hugsaðu nú um þelta mál, Einar, hugsaðu um það fljótt, og láttu mig svo vita, livern- ig ég get lijálpað þér til að koma því í framkvæmd.“ erl nýstárlegt tæki. Það er óra- Jangt síðan, að fvrst var bvrjað að gera tilraunir með fallblifar. En al- menningi hefði þóll það ólíklegt l'vrir nokkrum árum, eða jafnvel nokkrum mánuðum, að þær yrði bægt að nota á þann bátt, sem þær Svo stóð hann upp, liinn stóri maður, og þakkaði fyrir kaffið. Eft- ir það riðum við af stað. — Síðar um daginn, þegar ég var á heimleið, fór ég' aftur uin í Urð- ardal. Moldargusurnar stóðu upp úr hesthústóftinni, þar sem Einar var að koma fvrir undirstöðustein- um bins nýja bestbúss, sem var tals- vert stærra en hið gamla. Ég fór af baki og gekk til lians. Hann rétti sig upp, þegar liann sá mig, þurkaði svitann af enni sínu með handarbakinu. Sonur bans, piltur uni tvítugt, var þar með bon- um að vinna. „Þú ert þá búinn að losa þig við þann stóra, sagði Einar. „Og þú ert byrjaður að byggja hér í gamla staðnum,“ sagði ég, „en hef- ir ekki færl þig niður í túnjaðar- inn og byrjað á kerfisbundna skipu- laginu. Þú kannt ekki að starfrækja landbúnað.“ Einar kýmdi. — Svo fóru þeir feðgar að fást við bygginguna aftur, bvggingu úr stein- um og strengjum, eins og liinir — feður þeirra og afar. —

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.